Alþýðublaðið - 24.06.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.06.1924, Blaðsíða 4
4 við vegina liggja rastirnar aí bréfarusllnu, sem vegfarendur kasta frá sér. Kringum sælu- húsin & fjölium uppl og á snmum merkisstöðum, þar sem menn æja og hafa máltiðir, kastar þó tólf- unuan. Öllu ægir þar saman, sem nöinutn tjáir að nefna, af bréfum, bllkkdósnm, glerbrotum og alls konar matar- og tóbaks- umbúðum. Er það hreinasta við- uratyggð að sjá, hvernig menn geta skiUð við þá staði, sem þoir dveija á um stundSrsakir og venjulega sér til skemtunar. Mönnum svipar að þessu leytí allmjög tll skynlausra skepna, sem skilja eftir það, sem þær þurfa að losa við sig, þar sem þær standa, Menn halda eflaust, að útlend- Ingar, sem hingað koma, iíti sömu augum á sóðaskapinn og vér og geri þess vegna ekkert tll, þó að alls staðar sé löðrandi af bréíarusli og öðrum óhroða á almanoafæri, en það er hrein- astl misskilningur. Glögt er gests- augað, segir máltækið. Útlend- ingár ern fljótir að reka augun í það, sem mlður fer, þó að aðrir veitl því ekki eftirtekt í sveltinni var það jafnan sið- ur að sópa gólfin f baðstofunnl, þegar von var á gestum, en f Reykjavfkurbæ virðlst hið gagn- stæða eiga sér stað Bréfarusi- iru og óhroðanum er dreift á almannafærl og um fegurstu staði f bænum áður en umferðln eykst fyrir alvöru af útlenda ferðafólkinu. Vegfari. UmdaginiiflgvegmiL Síldvelðakanpið. Það hafði failið úr frásögninni f gær um samkomulagið um sfidveiðakaup- ið f sumar, að það er gert við alífljsta útgerðarmenn, er gera út vélbáta (mótorskip) til sfld- veiða, Samningurinn verður ef til vill sfðar birtur hér f blaðinu. Ekki hefir enn komist á sam- komuiag vlð útgerðarmenn, er gera út smærri gufuskip til síid- velða (línubáta). 1 kvöld kl. 7*° er íyrlrlestur pálma Hannessonar i Stúdenta- 1 H.f. Eimskipafélag lslands. Aöalfundur H.f. Eimsklpalélags Ialands vevður haldlnn í kaupþingsalnum i húvl félagslns laugapdaginn 28. þ. m. kl. 1 e. h. Aðgðngumlðar að iundlnum verða alhentir hluthöium og umboðsmtfnnum hluthala á skrifstofu félagsins miðvlkudaglnn 25. |dní kl. 1-6 siðd. og flmtudaginn 26. — — 1—6 — fræðslunni, er hann nefnir >Um fjöíl og firnindU. Pálmi er ungur náttúrufræðlngur, sem hefir ferð- ast hér um landið og gert ýmsar uppgötvanir viðvfkjandi íslenzkri náttúru. Sýnir hann allmargar skuggamyndir og má vænta þess, að erindið verði mjög skemtilegt og iróðlegt. — Miðar kosta að- eins so aura. Má það þykja ódýrt á þessum tfmum. tslandsgiíman i gær fór svo, að Sigurður Greipsson vann beltið aftur. Næstur var Þorgelr Jónsson frá Varmadai að vinn- ingum og þriðji Ottó Marteins- son. Jón frá Laug gekk úr eftir tvær giímur vegna laslelka. Yfir- leltt var vei gifmt. Á eftlr var gifmt um >Stefnuhornið«, er sent var klukkustund áður en glfman hófst frá Steini Emilssyoi rit- stjóra, gert af Baldvln Björnssyni gullsmið, og gefið til verðlauna fyrir fegursta glfmu. Á að keppa um það f aambandi við Isiands- glfmuna, og verður það eign þess, er þrisvar hlýtur f röð eða fimm sinnum ella. Að þessu sinni vann það Þorgeir Jónsson frá Varmadal. Næturlffiknlr er f nótt Jón Hj. Signrðsson, Langaveg 40, sfmi 179. sjóðsvörziu og skattfrelsl, er nú loks stofnaðnr. Má því vænta þess, að leysist fljótt úr fjárhags- vandræðunum og gengi fslenzkr- ar krónu hækki i jafngengi. Bankinn var stofnaður f Bergen 17. júnf s. i. að viðstöddum Birnl Ói&fssynl kaupmanni, og innborgað hlutafé var 10 þús- und krónur. Ðáoarfregn. Sfðast liðinn laug- ardag andaðist Ólafia Jóhanns- dóttir í Kristjanfu eftir háifsmán- aðarlegu í hálsmelni. Ólaffa var þjóðkunn gáfukona og vel ment- uð, áhugasöm og mannúðug. Fyrlr norðan hefir enn ekki verið ákveðið nm kaupgjald sjó- manna f sumar, en búist er við, að það verði hærra en hér. lðnsýningln í Barnaskólanum er opin daglega frá kl. 1—9 síðd., en hringt er til útgöngu kl. 10 fyrir þá, sem inni eru, þegar lokaö er. Eftir þann tíma má enginn vera inni í sýningarherbergjunum. Aögangseyrir heflr nú verið lækk- aöur niCur í 50 aura. AÖgöngu- miöar, er gilda það, sem eítir er af sýningartimanum, kosta 2 kr. fessi lækkun er gerö til þess, aö sem allra flestir geti átt kost á aö sjá sýninguna. Allsherjarmót í. S. í. Ekkl er enn útkijáð um úrsilt þoss, Verfiur skýrt frá þeim og verð- laun afhent annað kvöld f Iðnó. Norski hankinn. Hlnn marg- nmtaiaði norski banki, sem Al» þingi gaf sérréttindi nm spari- Egill Skallagrímsson kom í morgun af veiöum meö 135 tn. lifrar. Bitstjóri og ábyrgöarmaöuri Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benedlktsionar* Bergstabaetnett 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.