Akureyri


Akureyri - 20.02.2014, Blaðsíða 22

Akureyri - 20.02.2014, Blaðsíða 22
22 7. tölublað 4. árgangur 20. febrúar 2014 The Roads Part two There are some pretty strange rules if you intend to try driving in Iceland. One of them is called “give way to the right”. You can be driving along what appears to be a main road. At least it is wider and straighter than the side roads. But if it had not been designated as one, it isn’t. This means that all the side roads TO THE RIGHT have precedence. The trouble is that in a built-up area you cannot see if there are any cars coming your way until they have actually driven into you. There are only two things you can do-stop dead at every junct- ion or carry on without looking. With increased traffic some of these junctions have been changed and now have a Give Way sign. So just as you have managed to learn to stop at the junction you discover that it now has a sign so you don’t need to stop any longer. That is if you can recognise the back of the triangular Give way sign carefully hidden in the branches. So now you drive along looking right at every junction to see if there is the back of a sign hidden in the bushes. One rule that foreign drivers never get the hang of is how to overtake. If a car app- roaches you from behind and seems to want to over- take you, do not put your foot down on the acceler- ator as most foreign drivers would, but slow down and move to the right, putting you indicator on when it is safe ahead for him to pass. This is a very nice rule and helps keep traffic running smoothly. Unfortunately few foreign drivers know of this. You can see them in the summer hanging in the middle of the roads at 30 km. with 20 km. tailbacks of frustrated motorists behind them. It is even more fun if they are pulling a caravan too. People have stopped using indicators. It is an amusing pastime waiting at junctions for cars that you didn’t have to wait for as but the driver was too lazy to let you know he was turning. My daughters tell me that using indicators is now out of fashion. I have another theory. The drivers don’t have a hand free. You see every Icelander is so busy and has so much to say that his left hand is permanently glued to his phone. In the days before cell pho- nes they just pulled up alongside each other in the middle of the road, wound down the windows and had a natter for half an hour or so. There are green and red men at traffic lights which tell you when it is safe to cross the road. The trouble is they don’t. In other countries they do, but not here! They only tell you when the traffic lights are red or green. Like you can’t see that for yourself! Cars turning can drive you down with no trouble at all. They are supposed to stop. Yea! I find it safest to cross on the red man. At least I CAN SEE if there are any cars coming. Recently a friend had a crash. The diver next to him indicated (amazing fluke) that he was turning. He wasn’t. He drove straight into him. My friend thought that he was in the right. However he was judged to be in the wrong, and had to pay the damage. You see the damage was on the right of his car! He was stupid enough to expect the Icelander to use indicators correctly. He had not realised that it is a lost art, and anyway it is out of fashion. THE ENGLISH CORNER WITH MICHAEL CLARKE MICHAEL CLARKE MATARGATIÐ FLEIRI UPPSKRIFTIR Á WWW.ALLSKONAR.IS Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri www.jotunn.is Jötunn Vélar ehf. - Kt. 600404 2610 Starfsmaður í verslun Vegna stóraukinna umsvifa óskar Jötunn Vélar eftir því að ráða starfsmann í verslun okkar á Akureyri. Um spennandi og krefjandi starf er að ræða. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að senda umsókn ásamt ítarlegri ferilskrá á netfangið gudmundur@jotunn.is. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Þór Guðjónsson fjármálastjóri í síma 480 0400. Starfssvið: • Almenn verslunarstörf og þjónusta við viðskiptavini Hæfniskröfur: • Reynsla sem nýtist í starfi • Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður í starfi • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum Jötunn Vélar er framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á vélum og búnaði tengdum landbúnaði, grænum svæðum og jarðvinnuverktökum. Í verslunum fyrirtækisins er mikið úrval rekstrarvara fyrir bændur og heimili. Fyrirtækið hefur frá upphafi lagt mikla áherslu á að veita viðskiptavinum sínum góða og hraðvirka þjónustu. Meðal helstu vörumerkja sem fyrirtækið er innflytjandi að eru: Massey Ferguson, Valtra, Pöttinger, Schaffer, McHale og Toro. Jötunn Vélar eru með starfssöðvar á Selfossi og Akureyri og mun Reykjavík bætast í hópinn innan skamms. Hjá fyrirtækinu starfa 30 manns. Helga Kvam allskonar.is You can see them in the summer hanging in the middle of the roads at 30 km. with 20 km. tailbacks of frustrated motorists behind them. Linsubaunabollur Þessar bollur eru meiriháttar góðar og fljótlegar. Þú getur borið þær fram með brúnni sósu, rétt eins og kjötbollur, sett í pítubrauð eða sett út í pastasósu, eða með kaldri hvítlaukssósu og salati. Uppskriftin er fyrir 20-25 bollur. LINSUBAUNABOLLUR » 185gr grænar linsur » 3 hvítlauksrif, marin » 1 stór skallottulaukur, fínsaxaður » 1 egg » 30 gr brauðmylsna » 50 gr heilhveiti » 1 tsk salt » nýmalaður svartur pipar » 70 gr tómatpúrra (lítil dós) » 2 tsk fennel fræ » 1/4-1/2 tsk chiliflögur » 1 tsk þurrkaðar kryddjurtir Undirbúningur: 10 mínútur Eldunartími: 35-40 mínútur Hitaðu ofninn í 180°C. Byrjaðu á að sjóða linsubaunirnar í saltvatni, ef ekki eru leiðbeiningar á pakkanum þá er ágætt að setja 2 hluta af vatni á móti 1 hluta af baunum. Sjóddu þær með lokið á pottinum í 10-12 mínútur, láttu renna af þeim í gegnum sigti og skolaðu með köldu vatni. Á meðan linsurnar sjóða set- ur þú marin hvítlauksrif, saxaðan skallottulauk og egg í skál og hrærir vel saman. Þegar linsurnar eru tilbúnar þá bætir þú þeim út í og svo öllum hinum innihaldsefnunum og hrærir vel. Það er ágætt að stappa vel meiri hlutann af blöndunni, þannig að þú hafir bæði stappaðar og heilar linsu- baunir í bollunum. Búðu til litlar bollur á stærð við valhnetur (tæplega matskeið) úr deiginu. Þú þarft að bleyta hendurn- ar vel til að deigið loði ekki við þig. Leggðu bollurnar á bökunar- pappír á bökunarplötu. Bakaðu í heitum ofninum í 15-18 mínútur. Geggjaðar bollur í pítuna, eða í staðinn fyrir kjötbollur; með sósu og grænmeti. Frábærar með kaldri hvítlaukssósu og salati.

x

Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.