Alþýðublaðið - 25.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.06.1924, Blaðsíða 1
19*4 Miðvikudapinn 25, júní. 146. tölublað. Sækið iðnsýDinguna f ðarnaskflanam! Opln daglega irá kl. 1—9. Erlend sfmskeyti. Khöfn 23. júní. Forsœtlsráðhrrrafandur Breta og Frakka Frá Lundúnum er símaí: Fund- ur þeirra forsœtisrábherranna Her- riots og Ramsay MacDonalds er talinn hafa otöiö hinn afdrifa- bezti og þýðingarmikill. Er álitiö, aS gamla vináttubandaiagib milli Frákka og Breta hafi verið endur- nýjáb ab fullu. Hinn 16. júlí ætia forsætisráöherrarnir ab hittast á ný og hafa þá sérfræöinga við hliö »ér til þeas að rökræða ýms vanda- mál þjóðanna, Báðir forsætisráb- herrarnir samþyktu að taka þátt í fundi Alþjóðabandalagsins í sept- smber. Morðhneykslið ítalska. Frá Rómaborg er símað: Helztu mennirnir, sem tóku þátt í morði jafnaðarmannaforingjans Matteotte, hafa verið handteknir, og hafa þeir játað á sig giæpinn- And- stæðingablöð stjórnarinnar tilkynna að væntanlegt sé á næstunni, að upp verði ljóstað stórbostlega þýð- ingarmiklum atriðum viðvfkjandi Btjórnarfarinu, og krefjast þess, að þingnefnd verði sett ti) þees að rannsaka forsögu glæpsins Nákvæm ritskoðun á öllum skeytum er enn gildandi í ftalíu. Khöfn, 24. júní. Oullstranmarinn til Banda- rfkjanna. Frá Washington er símað: Svo mikið af gulli berst nú til Banda- rikjanna frá öðrum þjóðum, að fjármála- og kaupsýslu-menn hafá vftrað atjórnina við þvi að halda til Sjðmannafflíiga Reykjavíkur. Þar sem ekki hefir náðst sámkomulag um kaupgjald á sííd- veiðum við þá bræðurna Stefán og Metúsaiem Jóhannssyni, er ætia áð gera út 3 lítil gutuskip (línubáta) á síidveiðar, er hór mað skorað á alia maðllmi Sjómannafí iagsins og álla menn innan vérka- Iýðssamtakanna, hvar á landinu sem þeir eru, og aðra þá, sem fylgja þelm að málum, að ráða sig ekki á skip áður nefndrn manna fyrr en samkomulag hefir náðst eða aðrar ákvátðanir verið teknar á fundl félagsins. Fyrir hönd stjórnar og samninganefndar Sjómannafélags Réykjavíkur. Slgurjón A. Ólafsaon. Dagsbrúnarfundnr verður haídinn í Goodtemplarahúsinu fimtndaginn 26, þ. m. kl. 7 !/<, e. h. — Fundarefnl: Hailgrímur Jónsson kenaari flyt- ur erindi. — Delldarstjórar mætí með bæknrnar. — Félags- merki til sölu á fundinum. Stjórnin. áfram hömlum á innflutningi vöru frá útlöndum. Rússar og Frakkar. Frá París er símað: Stjórnin ætlar að kalla saman á fund í haust þá aðilja, sem kröfur hafi á Rússland, og veiða fulltrúar frá rússnesku stjórninni á fundinum. Báðstefna Breta og Frakka. Frá Lundúnum er símað: Ramsay MacDonald forsætisráðherra hefir í þingræðu skýrt neðri málstofunni frá því, að verkefni ráðstefnunnar, sem stjórnir Frai-ka og Breta ætlá að halda í júlí, verði það að Til sölu. Mörg ibúöarhús, stór og smá, og byggingarlóöir. Yerð sann- gjarnt. Simi 327. Jónas H. Jónsson. Tapast hafa dökkbiáar cheviots- buxur á götum bæjarins. Finnandi beðinn aö skila þeim á, afgreiðslu blaðsins gegn riflegum fundarlaunum. ákveða, að hve miklu leyti banda- menn ætli sér að koma í fram- kvætnd tiilögum þeim, sem geröar voru í áliti sórfræðÍDganeíndar Dawes hershöfðingja. Síðar verður skotið á sórstakri ráðstefnu til þess að ræða um skuldaskifti bandamanna innbytðis,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.