Alþýðublaðið - 25.06.1924, Blaðsíða 1
©eító tU etf .ÆUSiýOuflofelmiamfi
it,™**?.?',.^.. *>
1924
Miðvikudag'inn 25. júní.
146. tölublað.
Sækið iínsýninpna í íarnasMlanum!
Opln daglega fvá kl. 1—9.
Erlend símslejtl
Khöfn 23. jiíní.
Forsœtisráðhrrrafandar Breta
ög Frakka,
' Frá Lundúnum er símaö: Fund-
ur þeirra forsætisráðherranna Hér-
riots og Ramsay Macbonalds er
talinn hafa oröiö hinn afdrifa-
bezti og þýðingarmikill. Er álitið,
að gamla vináttubandalágið milli
Frakka og Breta hafl verið endur-
nýjað að íullu. Hinn 16. júlí ætla
forsætisráöhenarnir aö hittast á
ný og bafa þá sérfræðinga vi8 hlið
sér til þeas að rökræða ýms vanda-
mál þjóðanna, Báðir forsætisráö-
herrarnir samþyktu að taka þátt
í fundi Alþjóðabandalagsins í sept-
ember.
Morðhneykslið ítalska.
Frá Rómaborg er símað: Helztu
mennirnir, sem tóku þátt f morði
jafnaðarmannaforingjans Matteotte,
hafa verið handteknir, og hafa
þeir játað á sig glæpinn. And-
stæðingablöð stjórnarinnar tilkynna
að væntanlegt sé á næstunni, að
upp verði ijóstað stórkostlega þýð-
ingarmiklum atriðum viðvíkjandi
gtjórnarfarinu, og krefjast þess, að
þingnefnd verði sett til þess að
rannsaka forsögu glæpsins Nákvæm
ritskoðun á öllum skeytum er enn
gildandi í ítalíu.
Khöfn, 24. júní.
ftnUstraninarinn til Banda-
ríkjanna.
Frá Washingtoh er símað: Svo
mikið af gulli berst nú til Banda-
rikjanna frá öðrum þjóðum, að
Jjármála- og kaupsýslu-ffienn hafa
varað stjórnlna við þvi að halda
Tilkynning
til Slúmannafélfiga Refkjavíkur.
Þar sem ekki hefir náðst samkomutag um kaupgjsid á síld-
veiðum við þá bræðurna Stefán ©g Metúsalem Jóhannssyni, er
ætla að gera ut 3 iítii gutuskip (iínubáta) á siidveiðar, er hér með
skorað á alla mððllml Sjómannafí iagsins og alla menn innan vérka-
Iýðssamtakanna, hvar á laridlnu sem þeir eru, ©g aðra þá, sem
fyigja þelm að rnálum, að ráða st j ekki á sklp áður nefndra manna'
fyrr en samkomulag hefir náðst eða aðrar ákv&rðanir verið teknar
á fundl féiagsins.
Fyrir hönd stjórnar og samninganefndar
Sjómannafélags Réykjavíkur.
Slgnrjón Á. Ólafsson.
Dagsbrúnarfnndnr
verður haídinn í Goodtemplarahúslnu fimtadaginn 26, þ. m.
kl. 7x/a e. h. — Fundareírii: Hallgrimur Jónsson kenoari flyt-
ur erindi. — Delldarstjórar mæti með bæknruar. — Félags-
merki til sölu á fundinum. Stjórnin.
áfram hömlum á innflutningi vöru
frá útlöndum.
Bússar og Frakkar.
Frá París er símað: Stjórnin
ætlar að kalla saman á fund í
haust þá aðilja, sem krófur hafl á
Rússland, og verða fulltrúar frá
rússnesku stjórninni á fundinum.
Báðstefna Breta og Frakka.
Frá Lundúnum er símað: Ramsay
MacDonald' forsætisráðherra heflr í
þingræðu skýrt neðri málstofunni
frá því, að verkefni ráðstefnunnar,
sem stíómir Fraí'ka og Breta ætla
að halda í jólí, verði það að
Til sölu. Mörg ibúðarhús, stór og
sma, og byggingarló5ir. Yerð sann-
gjamt. Simi 327, Jónas H. Jónsson,
Tapast hafa dökkbláar cheviots-
buxur á götum bæjarins. Finnandi
bfeðinn að. skila þeim á, afgreiðslu
blaðsins gegn riflegum fundarlaunum,
ákveða, að hve miklu leyti batada-
menn ætli sér að koma í fram-
kvæmd tillögum þeim, sem gerðar
voru í áliti sórfræðinganeíndar
Dawes hershöfðingja. Síðar verður
skotið á sórstakri ráðBtefnu til
þess að ræða um skuldaskifti
bandamanna innbyrðis, .