Akureyri


Akureyri - 26.06.2014, Side 1

Akureyri - 26.06.2014, Side 1
24. tölublað 4. árgangur 26. júní 2014 VI KU BL AÐ Lín Design Glerártorgi Akureyri Sími 533 2220 Ofið úr Pima bómull sem er einstök að gæðum. Yfir 40 tegundir íslenskra rúmfata til brúðargjafa. Einstakar brúðargjar Fyrir ykkar mýkstu stundir Íslensk hönnun Gjöf sem gefur ár eftir ár. Pizzur | Hamborgarar | Salöt | Tex Mex | Kjúklingaspjót Pantaðu með APPi Greifans G r e i f i n n V e i t i n g a h ú s | G l e r á r g ö t u 2 0 | 6 0 0 A k u r e y r i | w w w . g r e i f i n n . i s Sækja APP 2 0 1 4 00000 w w w . v e i d i k o r t i d . i s Eitt kort 36 vötn 6.900 kr FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ 2 0 1 4 Lögbrot bæjarins kosta milljónir Héraðsdómur Norðurlands eystra hef- ur dæmt Akureyrarbæ brotlegan við uppsögn tveggja slökkviliðsmanna. Landssamband slökkviliðsmanna og tveir einstaklingar hjá slökkviliðinu fóru í mál við bæinn og er niðurstaða héraðsdóms að uppsagnirnar hafi verið ólöglegar. Öðrum slökkviliðsmanninum fyrrverandi eru dæmdar bætur upp á þrjár milljónir króna. Hinn fær bætur sem nema tveimur milljónum króna. Málskostnaður er um tvær milljónir og fellur á bæinn. Með dóminum falla því sjö milljónir króna á útsvarsgreiðendur. Áður var búið að greiða háar fjárhæðir í sálfræðikostnað, skýrslur og úttektir vegna margra ára samskiptavanda inn- an liðsins sem endaði með því að fyrr- verandi slökkviliðsstjóri hætti störfum á síðasta ári. Anton Berg Carassco, aðaltrúnaðar- maður Slökkviliðsins á Akureyri, segir að dómurinn gefi yfirmönnum bæjar- ins falleinkunn, ekki bara stjórnartíð Þorbjarnar Guðrúnarsonar, fyrrum slökkviliðsstjóra, heldur einnig bæj- arlögmanni, starfsmannastjóra og bæj- artæknifræðingi. „Nú þegar ný bæjarstjórn hefur tekið við held ég að tími sé kominn til að staldra við og skoða hæfi sumra embættismanna hér í bæ. Stór hluti af vanda slökkviliðsins var hvernig embættismenn unnu og nú er búið að dæma í því máli. Bærinn vinnur ekki ekki eftir lögum og reglum, vandamálin snúa að ýmist ákvarðanafælni eða sam- tryggingu embættismanna,” segir Ant- on Berg, aðaltrúnaðarmaður Slökkvi- liðsins á Akureyri. -BÞ Sjá nánar um dóm Héraðsdóms bls. 2. SÁTTUR Aðal trúnaðarmaður Slökkviliðsins á Akureyri fagnar niðurstöðu dómsmála, en telur samtryggingu embættismanna vera mein sem ráða verði bót á. Völundur GLÆSILEGT ATVINNUHÚSNÆÐI Á AKUREYRI TIL LEIGU STRANDGATA 3 258 m2 húsnæði til leigu á besta stað í miðbæ Akureyrar, við Ráðhústorgið.Inngangar og útstillingagluggar bæði að austan og vestan. Mjög sýnilegt öllum sem fara um miðbæ Akureyrar. Húsnæðið er innrét tað sem fata- verslun , en áður hefur verið rekin veitingarstaður í eigninni. Stór og sólrík verönd framan við húsnæðið gefur mikla möguleika, og næg bílastæði eru í grennd. Upplýsingar gefur Aðalsteinn Árnason í síma 666 1077 eða á vgj@nett.is

x

Akureyri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.