Akureyri


Akureyri - 26.06.2014, Page 24

Akureyri - 26.06.2014, Page 24
14.500 EINTÖK FRÍTT UM ALLT NORÐURLAND Á HVERJUM FIMMTUDEGI | AUGLÝSINGAR 578 1190 & AUGLYSINGAR@FOTSPOR.IS | RITSTJÓRN 862 0856 & BJORN@AKUREYRIVIKUBLAD.IS VI KU BL AÐ UM DAGINN OG VEGINN JÓN ÓÐINN WAAGE SKRIFAR Njarðarnesi 8 - 603 - Akureyri - S:4624200 - car-x@car-x.is Hvað getum við gert fyrir þig á þegar aðstæður á borð við þetta skapast ? Tjónaskoðun - viðgerðir og málning - Bílaviðgerðir - Sala og viðgerðarþjónusta fyrir fjór, sexhjól og sleða - Hafðu samband við CAR-X. Bjóðum upp á tjónaskoðun, réttingar, málningarvinnu og framrúðuskipti auk þess almennar bílaviðgerðir Car-X bifreiðaverkstæði - Njarðarnes 8 - 603 Akureyri- Sími 462 4200 - car-x@car-x.is ER BÍLINN BILAÐUR OG ÍLLFÆRANLEGUR ? VIÐ GETUM KOMIÐ HONUM Á VERKSTÆÐI FYRIR ÞIG Er þetta útsýnið þitt? ...úúúps... DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara Spjall Ég á erfitt með almennt spjall. Þegar einhver spyr mig hvað ég segi þá skil ég ekki spurninguna. Hér áður fyrr var ég í of- análag líka mjög feiminn. Svo ég átti í miklum erfiðleikum innan um fólk. Ég kom mér upp aðferð. Ég safnaði sögum. Fyrst sem að aðrir höfðu sagt en eftir að árin færðust yfir þá gat ég not- að mínar eigin. Allar eru sög- ur mínar sannar, ég hef ekki hugmyndaflug til að skálda upp sögu. En minn vandi er að kunna að hætta. Oft segi ég sögur sem viðmælendur mínir hafa heyrt áður, það skiptir mig engu, ég klára alltaf sögur. Einu sinni var í staddur í Reykjavík. Didda frænka mín var að ferma son sinn og þar sem að ég vissi að engir af ætt- ingjunum að norðan myndu mæta þá mætti ég sem fulltrúi minnar fjölskyldu. Didda hafði búið lengi fyr- ir sunnan svo að ég vissi að ég myndi ekki þekkja neinn í veislunni. Ég mætti, ferm- ingardrengurinn hafði farið í myndatöku með móður sinni. Ég settist við mannmargt borð og byrjaði að segja sögur. Og ég komst í stuð, hver sagan kom á fætur annarri og ég fékk mikla athygli. Eftir langa stund kom fermingardrengurinn til baka ásamt móður sinni. Ég kann- aðist ekkert við þetta fólk. Ég var í rangri veislu. Athygl- in sem ég fékk snérist því um hver í ósköpunum þessi málóði maður væri. Það skipti mig engu, ég kláraði söguna sem ég var byrjaður á og kvaddi svo. a Tryggir öruggan bakstur R O YAL

x

Akureyri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.