Fréttablaðið - 14.02.2015, Side 29

Fréttablaðið - 14.02.2015, Side 29
LAUGARDAGUR 14. febrúar 2015 | HELGIN | 29 ➜ 18% aukning var á tilkynningum um börn sem beita ofbeldi frá árinu 2013 til ársins 2014. ➜ Halldóra Dröfn Gunnars- dóttir, framkvæmdarstýra Barnaverndar Reykjavíkur, segir mögulegt að fleiri mál séu tilkynnt vegna þess að þau eru tekin upp á mynd- band sem margir sjá. Það hefur gætt ákveðins markaleysis og virðingarleysis í sam- skiptum frá hruni. Þetta hafa börnin okkar horft upp á. Magnús Stefánsson, fræðsluulltrúi og framkvæmdastjóri Marita-fræðslunnar Með samfélagsmiðl- unum er hægt að fá margfalt meiri viður- kenningu og viðbrögð. Fólk er að fá 15 sekúndna frægð með mynd- böndunum. Óli Örn Atlason, uppeldis- og menntunarfræðingur Þetta eru ofbeldis- menn og eiga ekkert skylt við íþróttamenn í bardaga íþróttum. Það særir okkur auðvitað að vera dregin inn í svona umræðu. Haraldur Nelson, framkvæmdastjóri Mjölnis líkamsárás beinni ofbeldismenn og eiga ekkert skylt við íþróttamenn í bardagaíþróttum. Það særir okkur auðvitað að vera dregin inn í svona umræðu enda hefur þetta ekkert með bardaga- íþróttir að gera.“ Haraldur bætir við að strangar reglur séu í Mjölni. Allir meðlimir skrifi meðal annars undir samning um að framfylgja siðareglum og nýta sér ekki þekkinguna og færnina sem þeir öðlast til ofbeldis- verka. „Við erum þrír stofnfélagar fyrr- verandi lögreglumenn og við tökum mjög sterka afstöðu gegn því að hleypa mönnum hingað inn sem við treystum ekki til að fylgja þessum reglum. Við höfum nokkrum sinnum neitað mönnum um aðgang sem við vitum að beita ofbeldi, til að mynda handrukkurum og öðrum. Það kemur ekkert annað til greina.“ Haraldur hefur þó áhyggjur af öðrum bardagaíþróttafélögum sem setja mögulega ekki eins stífar reglur og viðmið og Mjölnir eða fylgja þeim ekki eins fast eftir. „Þess vegna þarf að gera íþróttina löglega. Þá yrði eftirlitið eflt og hlutirnir gerðir á faglegri hátt. En það er á hreinu að þessir klúbbar hverfa ekki með því að banna þá. Menn hafa stundað bardagaíþróttir frá örófi alda. Gerum þetta af skynsemi og fagmennsku svo fólk hafi frelsi til að stunda sitt sport á eins öruggan hátt og unnt er.“ FLEIRI TILKYNNINGAR UM BÖRN SEM BEITA OFBELDI TIL BARNAVERNDAR REYKJAVÍKUR 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 110 150 86 133 122 197 131 180 58 85 59 85 76 104 Fjöldi barna Fjöldi tilkynninga Landsbankinn landsbankinn.is 410 4000 Styrkir fyrir námsmenn Umsóknarfrestur er til 16. mars. Sæktu um námsstyrki Lands- bankans á landsbankinn.is. Námufélagar eiga nú kost á veglegum námsstyrkjum á framhalds- og háskóla- stigi fyrir skólaárið 2015-2016. Veittir verða styrkir í fimm flokkum  Framhaldsskólanám – þrír styrkir að upphæð 200.000 kr. hver.  Iðn- og verknám – þrír styrkir að upphæð 400.000 kr. hver.  Háskólanám (BA/BS/BEd) – þrír styrkir að upphæð 400.000 kr. hver.  Listnám – þrír styrkir að upphæð 500.000 kr. hver.  Framhaldsnám á háskólastigi – þrír styrkir að upphæð 500.000 kr. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA 1 3 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :1 2 F B 1 1 2 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 C F -C F 8 4 1 3 C F -C E 4 8 1 3 C F -C D 0 C 1 3 C F -C B D 0 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 1 1 2 s C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.