Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.02.2015, Qupperneq 94

Fréttablaðið - 14.02.2015, Qupperneq 94
14. febrúar 2015 LAUGARDAGUR| MENNING | 58 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 14. FEBRÚAR 2015 Tónleikar 13.00 Kvennakórinn Léttsveit Reykja- víkur heldur upp á 20 ára afmæli sitt allt árið 2015. Fyrsti viðburðurinn verður í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Til sýnis verða ýmsir munir og myndir tengdar kór- starfinu. Kórinn flytur nokkur lög. Allir velkomnir. 13.30 Nokkrir félagar úr Vox feminae syngja nokkur lög undir stjórn Margrétar Pálmadóttur í Gallerí Vest. 17.00 Tríóið Aurora flytur verk eftir Þóru Martinsdóttur í Norræna húsinu. Miðaverð 2.500 krónur. 20.00 Óskar Pétursson og Jóhann Vil- hjálmsson syngja Með sínu nefi, fyrstu sólóplötu Vilhjálms Vilhjálmssonar í heild auk fleiri vinsælustu laga Vilhjálms á Græna hattinum í kvöld. Hljómsveitar- stjóri er Gunnar Þórðarson. Miðaverð er 3.500 krónur. Aukatónleikar klukkan 23.00. 21.00 Hljómsveitin Stígur spilar á Lofti Hosteli í kvöld. Aðgangur ókeypis. 21.00 Valgeir Sigurðsson mun spila nýtt efni ásamt Liam Byrne í Mengi í kvöld. Valgeir er einn af stofnendum Bedroom Community en plötufyrirtækið mun á komandi mánuðum halda kvöld í Mengi með listamönnum sínum. Miðaverð 2.000 krónur. 22.00 Hljómsveitin Babies á Húrra í kvöld. Frítt inn. 22.00 KK og Magnús Eiríksson spila á Café Rosenberg. Á tónleikunum spila þeir lög úr lagasafni hvors annars auk sameiginlegra lagasmíða. Miðaverð er 2.000 krónur. 22.00 Hljómsveitin Greifarnir verður á Spot í Kópavogi. Gömlu góðu Greifa- lögin og fleira gott. 22.00 Hljómsveitin Captain Syrup á Dillon í kvöld. Opnanir 14.00 Myndlistarsýningin Daglegt líf verður opnuð í Guðnýjar- stofu, Akranesi í dag. Verk eftir listamanninn Baska eða Bjarna Skúla Ketilsson. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. 15.00 Sýning Joris Rademaker verður opnuð í vestursal Listasafnsins á Akureyri. 15.00 Sýningin Á veglausu hafi verður opnuð í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Verk eftir myndlistarmanninn Kristin E. Hrafnsson verða sýnd auk gripa úr Þjóðminjasafninu og Byggðasafninu í Skógum. Kristinn veltir fyrir sér hvernig fólk fyrr á öldum staðsetti sig í umhverf- inu, hvort sem er á sjó eða landi. 17.00 Einkasýning Lukku Sigurðardóttur, Hugskot verður opnuð í galleríi Ekkisens í kvöld. Námskeið 11.00 Hip-hop vinnustofa í Rebel Dance Studio með Denice Miso og Anton Swerkström. Vinnustofan kostar 7.000 krónur. Umræður 15.00 Pallborðsumræður um fölsuð listaverk og frumverk í Listasafni Íslands í kjölfar opnunar sýningarinnar A Kassen Carnegie Art Award 2014. Barnatónleikar 11.30 Fjörmikið lag um Ólav Riddararós verður flutt af hljóðfæraleik- urum Sin- fóníuhljóm- sveitar Ísland í Barnastund Sin- fóníunnar. Sérstakur gestur er Maxímús Músíkús. Aðgangur ókeypis. 14.00 Hetjur og valkyrjur í Eldborgar- sal Hörpunar í kvöld. Viðfangsefnið er spennandi og kraftmikið ferðalag um lendur hljómmikilla og gáskafullra tón- verka sem eru mörgum góðkunnug. Sin- fóníuhljómsveit Íslands flytur. Miðaverð frá 2.000 krónum. Uppákomur 14.00 Öskupoka- og bolluvandagerð í Menningarhúsinu Gerðubergi. Allt efni á staðnum og aðgangur ókeypis. 15.30 Hugleiðsluviðburður fyrir tvo á Valentínusardag í Jógahofinu. Verð 1.500 krónur. Tónlist 14.00 Futuregrapher spilar í Macland, Laugarvegi í dag. 21.00 Laser Life á Bar 11 í kvöld. 22.00 Latin Night á Ríó Sportbar, Hverf- isgötu í kvöld. Dj Nikki þeytir skífum. 23.00 Ingvar Grétarsson og félagar leika og syngja á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakka- stíg 8. Aðgangur ókeypis. 23.00 Dj Kocoon þeytir skífum á Prikinu í kvöld. 23.00 Steindi Jr, Bent og Óli Geir á Kaffi Akureyri í kvöld. Miðaverð er 1.500 krónur. 23.00 Dj Casa Nova þeytir skífum á Kaffibarnum í kvöld. Útivist 10.15 Hjólreiðaferð frá Hlemmi. Hjólað verður í 1-2 tíma um borgina í rólegri ferð. Allir velkomnir og þátttaka ókeypis. Upplýsingar á vef LHM.is. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 2015 Tónleikar 15.15 Kammerhópurinn Camerarctica leikur þrjú tríó í tónleikaröðinni 15.15 í Norræna húsinu. Miðaverð er 2.000 krónur en 1.000 krónur fyrir eldri borgara, öryrkja og námsmenn. 16.00 Kvennakór Háskóla Íslands heldur tónleika í hátíðarsal Háskóla Íslands. Sérstakir gestir eru Ragn- heiður og Haukur Gröndal. Miðaverð er 2.000 krónur. 20.00 Tónleikarnir Frumherjar rokksins í Salnum, Kópavogi. Flutt verða vinsæl lög frá rokktímabilinu og kynnir er Ómar Ragnarsson. Miðaverð er 3.900 krónur. Opnanir 11.00 Sýning Einars Garibaldia, Impression, verður opnuð á Torginu í Neskirkju. Félagsvist 14.00 Félagsvist í Breiðfirðingabúð. Allir velkomnir. Kvikmyndir 15.00 Kvikmynd Tarkovskíjs Solaris sýnd í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Enskur texti og aðgangur ókeypis. Uppákomur 13.00 Söngkonan Margrét Eir Hjartar- dóttir flytur lög úr teiknimyndinni Frozen á Heimilislegum sunnudögum á Kexi Hosteli. Einnig munu börn og foreldrar lita saman Frozen-myndir, lesið verður úr bókum um ævintýrið mikla og kennsla í fléttugerð. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir. 15.00 Öskupoka- og bolluvandagerð í Menningarhúsinu Grófinni. Allt efni á staðnum og aðgangur ókeypis. Dansleikir 20.00 Dansað verður Félagsheimili eldri borgara í Reykjavík í Stangarhyl 4. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Aðgangseyrir er 2.000 krónur en 1.600 krónur gegn framvísun félagsskírteinis. Dans 20.00 Dansverkið Plane verður sýnt í Tjarnarbíói í kvöld. Miðaverð er 2.500 krónur. Tónlist 21.00 Trúbadorinn Danni á English Pub í kvöld. 21.00 Dj Símon FKNHNDSM þeytir skífum á Kaffibarnum. 21.30 Nicolas Kunysz á rólegu nót- unum á Húrra. 21.30 Russian.girls vs The Man á Húrra. 22.00 Trúbadorinn Andri verður á Dubliner í kvöld. Leiðsögn 14.00 Fjölskylduleiðsögn um sýningu Heklu Daggar Jónsdóttur, Framköllun, í Hafnarborg. 14.00 Halldór Björn Runólfsson, safn- stjóri Listasafns Íslands, leiðir gesti um sýninguna Konur stíga fram - svip- myndir 30 kvenna í íslenskri myndlist í Listasafni Íslands. Listamannaspjall 15.00 Einar Hákonarson og Ingiberg Magnússon ræða við gesti um sýn- inguna Púls tímans, yfirlitssýningu á verkum Einars sem stendur nú yfir á Kjarvalsstöðum. Aðgangseyrir er 1.400 krónur. Fyrirlestrar 15.00 Einar Falur Ingólfsson heldur fyrirlestur í tengslum við sýninguna, Listamaður á söguslóðum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is Heimilislegum sunnudögum Kex hostel Heimilislegir sunnudagar á Kexi hosteli með Frozen-þema. Margrét Eir tekur lagið. EKKI MISSA AF BARCELONA flug f rá Tímabi l : ma í 2015 19.999 kr. ALICANTE, BENIDORM flug f rá Tímabi l : apr í l - maí 2015 18.999 kr. DUBLIN flug f rá Tímabi l : jún í - ágúst 2015 9.999 kr. AMSTERDAM flug f rá Tímabi l : jún í - ágúst 2015 14.999 kr. TENERIFE flug f rá Tímabi l : apr í l - september 2015 19.999 kr. EINN, T VEIR OG FRÍ! KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS Gerðu verðsamanburð, það borgar s ig! 1 3 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :1 2 F B 1 1 2 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 C F -C A 9 4 1 3 C F -C 9 5 8 1 3 C F -C 8 1 C 1 3 C F -C 6 E 0 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 1 1 2 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.