Fréttablaðið - 14.02.2015, Page 111

Fréttablaðið - 14.02.2015, Page 111
Við bjóðum upp á beint flug og vandaða íslenska fararstjórn svo þið getið notið sumarfrísins áhyggjulaust og skapað ykkur einstakar minningar. Áhyggjulaust frí BARA VIÐ TVÖ Bókaðu núna á uu.is, í síma 585-4000 eða komdu til okkar í Hlíðasmára 19. Úrval Útsýn |  Hlíðasmára 19 | 201 Kópavogi Almeria á suðurströnd Spánar er vinsæll áfangastaður þar sem fjölmargir Spánverjar kjósa að dvelja í sínum sumarleyfum. Almería er fyrir þá sem dreymir um áhyggjulaust og afslappað frí þó nóg sé af afþreyingu í boði t.d. vatnsrennibrautagarður, sædýrasafn, frábær verslunarmiðstöð og 18 holu golfvöllur. Hagstætt verðlag og spænsk menning gerir Almeria að ákjósanlegum áfangastað. Yndislegur smábær stutt frá Benidorm. Frábær kaffihús, yndislegur matur, líflegar krár, skemmti- og dýragarðar auk þess sem staðurinn er vinsæll til útivistar og heilsuræktar. Sand- og steinvöluströnd sem er tilvalin til sól- og sjóbaða. Skammt frá Albir er bærinn Altea þar sem listamenn hafa hreiðrað um sig og selja verk sín. Einn vinsælasti áfangastaður sólþyrstra Íslendinga. Dagflug og frábær hótel. Á Mallorca er öruggt að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Yndislegar strendur, frábærir veitingastaðir og fjörugt næturlíf. Vatnagarður, sædýrasafn, dýragarður og endalausir möguleikar til útivistar og íþróttaiðkunar. Einn vinsælasti ferðamannastaður Spánar, steinsnar frá Barcelona. Klettóttar strendur, snyrtilegar og fallegar og ótrúlega fjölbreytt úrval verslana, kaffihúsa, veitingastaða og öldurhúsa. Costa Brava er draumastaður fyrir pör sem dreymir um rómantískt og áhyggjulaust sumarfrí. Skipulagðar skoðunarferðir til Barcelona. ALBÍR COSTA BRAVA 102.900 KR.NETVERÐMV. 2+0 FRÁ ALMERIA MALLORCA 26. maí - 2. júní 112.900 KR.NETVERÐMV. 2+0 FRÁ 16. - 23. júní 104.900 KR.NETVERÐMV. 2+0 FRÁ 22. - 30. maí 106.900 KR.NETVERÐMV. 2+0 FRÁ 26. maí - 2. júní Innifalið í verði: Flug, gisting, flugvallaskattar, íslensk fararstjórn, 20 kg taska, handfarangur. STRÖND OGMENNING STUTT FRÁBARCELONA! EFTIRLÆTIÍSLENDINGA! HAGSTÆTTVERÐLAG! 1 3 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :1 2 F B 1 1 2 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 C F -B 1 E 4 1 3 C F -B 0 A 8 1 3 C F -A F 6 C 1 3 C F -A E 3 0 2 8 0 X 4 0 0 1 B F B 1 1 2 s C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.