Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 104
21. febrúar 2015 LAUGARDAGUR| MENNING | 60 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 21. FEBRÚAR 2015 Tónleikar 20.00 Tónlistarsýningin Bat out of hell í Menningarhúsinu Hofi. Miðaverð er 7.900. 21.00 Good Moon Deer og Future- grapher í Mengi í kvöld. Miðaverð er 2.000 krónur. 23.00 Norðlendingarkvöld á Spot í Kópavogi. Hvannadalsbræður, Stuðkompaníið og Magni koma fram. Miðaverð er 2.900 krónur. 23.00 Hljómsveitin Homo and the Sapiens heldur tónleika á Ob-La-Dí-Ob- La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur ókeypis. 23.00 Pallaball í Gamla Kaupfélaginu, Akranesi. Miðaverð er 2.500 krónur. 23.30 Hljómsveitirnar Kveinstafir og 3B koma fram á blúskvöldi á Íslenska Rokkbarnum í kvöld. Frítt inn. Opnanir 13.00 Jonna, Jónborg Sigurðardóttir, opnar sýninguna Strange Fruit í Flóru á Akureyri. 14.00 Helga Sigríður Valdimarsdóttir opnar einkasýninguna Shakti í Mjólkur- búðinni, Listagili. 15.00 Sýning Heiðrúnar Kristjánsdóttur, UPPSPUNI, verður opnuð í Stúdíó Stafni, Ingólfsstræti 6. Sýningar 15.00 Nemendur á fyrsta ári í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands opna sýningu í Gallerí Tukt. Á sýningunni eru tillögur að veggspjaldi Unglistar, listahátíðar ungs fólks, sem fer fram í nóvember. 15.00 Gaflaraleikhúsið frumsýnir barnafarsann Bakaraofninn í Gaflara- leikhúsinu, Strandgötu 50. Miðaverð er 3.900 krónur. 21.00 Dansverkið Martröð eftir suður- afríska dansarann Oupa Sibeko verður sýnt í Tjarnarbíó. Dansverkið er í tveim- ur hlutum og hvor hluti fyrir sig tekur um 15 mínútur í flutningi. Miðaverð er 1.500 krónur. Síðustu forvöð 14.00 Guðrún Benónýsdóttir mynd- listar maður leiðir vinnusmiðju fyrir börn í tengslum við fræðslu- og upp- lifunarsýninguna Stúdíó Gerðar. Sýn- ingin stendur nú yfir í Gerðarsafni en sunnudagurinn er síðasti sýningardagur. Upplestur 13.00 Katrín Ósk Jóhannsdóttir, höf- undur bókanna um Karólínu könguló, les upp úr bókum sínum og leysir þrautir með börnunum í Sögustund í Bókasafni Hafnarfjarðar. Allir velkomnir. Uppákomur 13.30 Spiladagur fjölskyldunnar í Borgarbókasafni, Kringlunni. Spilavinir koma og leiðbeina í spilamennskunni. 14.00 Konfúsíusarstofnunin Norðurljós blæs til hátíðar á Háskólatorgi Háskóla Íslands í tilefni af komu kínverska nýársins. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Tónlist 20.00 Trúbadorarnir Kjartan og Ingvar á Dubliner í kvöld. 22.00 Trúbadorarnir Biggi, Ingi Valur og Tryggvi á English Pub í kvöld. 22.00 Dj Kocoon vs. Benni B-Ruff þeyta skífum á Dolly í kvöld. 22.00 Trúbadorarnir Biggi, Ingi Valur og Tryggvi á English Pub í kvöld. 23.00 Dj Logi Pedro þeytir skífum á Prikinu í kvöld. 23.00 Dj Introbeats þeytir skífum á Kaffibarnum í kvöld. 23.30 RVK Soundsystem Dj set á Paloma í kvöld. Markaðir 12.00 Flóamarkaður til styrktar Konu- koti í Eskihlíð 4, Skógarhlíðarmegin. Útivist 10.15 Hjólreiðaferð frá Hlemmi. Hjólað verður í 1-2 tíma um borgina í rólegri ferð. Allir velkomnir og þátttaka ókeypis. Upplýsingar á vef LHM.is Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 22. FEBRÚAR 2015 Tónleikar 16.00 700 raddir úr 20 mismunandi kórum syngja saman á Stund friðarins á Alþjóðlegri friðarhátíð í Hörpu. Aðgangur ókeypis. 16.00 Systkinin Kristín og Guðfinnur Sveinsbörn halda tónleika í Hannesar- holti. Þau flytja sönglög og óperuaríur úr ýmsum áttum og frumflytja dúett sem Halldór Smárason samdi við ljóð Steinunnar Finnbogadóttur. Miðaverð er 1.500 krónur. 20.00 Þriðju tónleikarnir í tónleika- röðinni Hljóðön haldnir í Hafnarborg. Tónleikarnir bera yfirskriftina Breytilegt ljós og bergmál og koma þær Hlín Pétursdóttir Behren sópransöngkona, Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari og Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari fram. Miðaverð er 2.500 krónur. Síðustu forvöð 14.00 Leiðsögn á síðasta sýningardegi sýningarinnar Ertu tilbúin, frú forseti? í Hönnunarsafni Íslands. Kvikmyndir 15.00 Kvikmyndasýning í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Sýnd verður bandarísk kvikmynd, byggð á Solaris, vísindaskáld- sögu pólska rithöfundarins Stanislaws Lem. Aðgangur ókeypis. Uppákomur 15.00 Jón Víðis töframaður kennir listina við það að brjóta pappírsskutlur í Grófinni, Borgarbókasafni. Dansleikir 20.00 Dansað verður í Félagsheimili eldri borgara í Reykjavík í Stangarhyl 4. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Aðgangseyrir er 2.000 krónur en 1.600 krónur gegn framvísun félags- skírteinis. Pub Quiz 20.00 Sunna og Snjólaug stjórna Pub-Quiz á BarAnanas. Málþing 13.30 Málþingið Menningar- og sögu- ferðarþjónusta á Vestfjörðum sem haldið er í tengslum við námskeið í hagnýtri menningarmiðlun hjá Háskóla Íslands í Edinborgarhúsinu. Allir velkomnir. Tónlist 21.00 Trúbadorinn Danni á English Pub. 21.00 Dj Krummi þeytir skífum á Paloma. 22.00 Dj Krystal Carma þeytir skífum á Kaffibarnum. 22.00 Trúbadorinn Andri verður á Dubliner. Leiðsögn 14.00 Kvennaboð í safni Ásgríms Jóns- sonar. Rakel Pétursdóttir og Hrafnhildur Schram ræða Ásgrím og verk hans. Allir velkomnir. Listamannaspjall 15.00 Arna Valsdóttir ræðir við gesti um verk sitt á sýningunni Vatnsberinn: Fjall+kona sem nú stendur yfir í Ásmundarsafni. Aðgangseyrir er 1.400 krónur. Fyrirlestrar 15.00 Vibeke Nørgaard Nielsen og Sig- urlín Sveinbjarnardóttir flytja fyrirlestur með myndum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Fyrirlesturinn ber heitið Í fótspor Johannesar Larsen um Ísland. SUNNUDAGUR „Það verður voða gaman hjá okkur á sunnudaginn,“ segir Jóna Hrönn Bolladóttir, sóknarprestur í Vídalíns kirkju, um helgihaldið á konudaginn. Fjölbreytt dagskrá verður í messunni í tilefni dagsins, átta konur munu þjóna við altarið og Kvennakór Garðabæjar syngur undir stjórn Ingibjargar Guðjóns- dóttir og einsöng syngur Jóhanna Guðrún Jónsdóttir. Messunni verður útvarpað beint á Rás 1 og því þarf allt að fara samkvæmt áætlun. „Það eina sem sóknarprestur hefur áhyggjur af er að þetta smelli allt saman af því þetta verður allt saman í beinni,“ segir hún hlæjandi og bætir við: „Það getur ekkert klikkað í guðs- ríki.“ Að messu lokinni bjóða Lions- klúbbar Garðabæjar upp á súpu og tískusýning verður á vorlínu frá versluninni Ilse Jacobsen. Jóna er að vonum spennt fyrir morgundeginum og þegar búin að ákveða í hverju hún verður. „Ég keypti mér kjól um daginn í Ilse sem ég ætla að nota þennan dag, hann er eins og abstraktverk eftir Erró og ég er mjög spennt að dressa mig í hann,“ segir hún hress og kát og óttast ekki kuld- ann sem spáð er að skelli á landinu um helgina. „Þótt það verði rok og rigning, snjókoma og hvassviðri verður allt í litum og gleði hérna inni,“ segir hún að lokum glöð í bragði. Messan hefst í Vídalínskirkju á sunnudaginn klukkan ellefu. - gló Það verður allt í litum og gleði á konudaginn Fjölbreytt dagskrá verður í Vídalínskirkju á konudaginn. LITIR OG GLEÐI Það verður allt í litum og gleði í Vídalínskirkju á konudaginn. 2 0 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :4 6 F B 1 2 0 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 E 0 -A 2 4 0 1 3 E 0 -A 1 0 4 1 3 E 0 -9 F C 8 1 3 E 0 -9 E 8 C 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 1 2 0 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.