Alþýðublaðið - 26.06.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 26.06.1924, Page 1
1924 BanD' og MftdmiiS' mðlið. Fimtudaginn 26. júnf. 147. tölublað. 33 Rauöi fáninn Ú É kemur út á morgun. Auglýsingum er veitt móttaka í Félagsprent- smiðjuani til kl. 10 árdegis útkomudaginn. — 30—40 ötulir drengir óskast til að selja blaðið.á götunum. Há söiulaun. Komi á Berg- staðastræti 1 kl. sVa ú morgun. Frð Danmðrkn. Tilkjnning. Asborun til nngmenna Islands. Á þingi U. M. F. I. var sam- þykt svoiátandi áskorun: >Sambandsþing U. M. F. I. lýtur svo á, að nú um tíma sé afturför hjá íslenzku þjóðinni í bann- og bindindismálinu, einkum vegna Spánarvínsins. Telur þingið þetta megna þjóðarógæfu og heitir á hvert fólag og hvern félagsmaDn að duga nú til varnar og við- reisnar.< Heilbrigð sál í hraustum líkama er kjörorð og takmark ungmenna- fóiaganna. Fess vegna vilja þau gera áfengið landrækt. Af AnstfjOrðnm er skrifað: >Sigurður Arngríms- son gefur út blaðið >Hænir< á Seyðisfirði, en ekki er það í meira áliti en >Austanfari<, nema síður só. Einn kaupmaður kvað hánn heföu heldur átt að heita »Fælir<, og almenni vitnisburðurinn er >enn þá vitlausari en Hagalín<. Fiskveiðin í Hornafirði geDgur: aæmilega, en hvað segir það. Þór- hallur heflr bundið alla löngu fyrir fram við hálfu minna verð á fiskinum en gangverð er. Eftir þvf, sem boðið er í þurflsk, ætti nýr fiskur með hrygg að vera á 40 aura kg., en er hæst 22 aura. Nokkrar mótorskútur eru á færa- veiðum við suðausturströndina, en hefir gengið illa. Sveitamenn lifa hór góðu lífi við beztu fjárhöld. Lungnabólga er að smádrepa ýmsa gamla bændur á Hór&Öi, svo þeir verði ekki til |>yngsla í dýrtlðinni,< (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Fólksþingið hefir afgreitt í gkyndi með þremum umræs um frumvarp ítjórn- arinnar um viðauka við lögin um gjald- eyrisnefndina, en samkvæmt þeim breyt- ingum er bannað að taka við erlendum gjaldeyri fyrir annara reikning og leggja hann inn í erlendan viðskifta- reikning undir eigin nafni An samþykkis gjaldeyrisnefndarinnar. Auk þessa getur gjaldeyrisnefndin bannað öðrum en sérstökum stofnunum, sem fengið haia umboð tíl þess, að afla sér erlends gjaldeyris með því að senda danskar krónur í reiðufé eða ávísunum til útlanda eða & þann hátt að groiöa inn í danskan banka eða til víxlara fé, sem útlendur viðskiftavinur-geti gengið að, eða t. d. láta gefa út á sig frá erlendum viðskiftavinum kröfur í dönskum krónum, — nema þvi að eins, að fé þetta sé greiðsla á föllnum kröf- um fyrir andvirði seldrar vöru. Leyfi fólks bflselts í útlöndum eða danskra stofnana erlendis til þess að taka út af innieign sinni í Danmörku feilur ekki undir ákvæði laganna. Lögin falla úr gildi 31. mari 1025, en þau tvö nýju ákvæði, sem getið hefir verið um, falla þó úr gildi 1. nóvember þ. á. Frumvarpið var að lokinni samþykt sent landsþinginu. Skrykkjótt gengur með >norska bankann<. Nú sver Björn Ólafsson sig frá honnm, en það spillir nú vfst litlð fyrir, enda sklitir litlu. Mun Björn nú ætla að lifa á írægðinnl af mynd sinni og grein i >Bergens Aften- blad< 7. júni, sem hann hefir j Saltað dilkakjöt úr Dalasýslu, riklingur úr Súgandafirði, freðíta undan Jökii, íslenzkt smjör, sauðatólg, sauðskinn og íslenzk- ar kartöflur. Yerzl. Hannesar Óiafssonar, Grettisgötu i. — Sími 871. Kaupakona óskast á heimili ná- lægt Akránesi; gæti komið til mála, að hún hefði stálpað barn með sér. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins. Við kaupum tómar flöskur. Verzlunin >örettix<. SBÍBSúkknlaði í stærri og smærri kaupum í Verzl. Hannesar Óiafssouar, Grettisgötu L Sími 871. látlð útbýta hér, þar sem hann gefur í skyn, að ísland sé fyrir norðan Noreg. Er því réttast að sleppa Birni norður og niður; hitt stendur óhrakið, sem í AI~ þýðublaðlnu var, enda haft eftir elnum forgöngumanna bankans hér.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.