Alþýðublaðið - 26.06.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.06.1924, Blaðsíða 3
ALITI0UWB o aalega eru lítt mentaðir, þótt þeir hafi að vísu náð prófi í sér- fræðigrelnum, sem ekkert elga skylt við hagnýt stjórnmái. E>á gat auðvaldið tamið til þægra verkfæra, þvf að þá skorti vit- anlega allá yfirsýo yfir samhengi hlutanna og skilnlng á eðli og verkunum þeirra afla, er togast á í þjóðiélagslífinu. Þá var hægt að láta skrlta skilningslaust upp ór útlendum blöðum orð og setnlngar, slitin út úr öilu réttu samhengi, og auðskildustu orðin, sem koma íyrir í orðasöfnum kenslubóka skólanna, áttu þeir að geta þýtt. I>eir gætu og skrit- að f biaðið hinn og annan tá- vfslegan hégóma um >p9ls og púðurc, dufl og daðr, stuldi og glæpabrögð, sem er auðvaldslýð þægiteg lesning, en útrýmir al- variegum hugsunum um mikiis- verða hluti. Þeir áttu að geta varast að koma nærri fræðileg- um efnum og atkomumálum al- þýðu. Þeir áttu að geta gert blaðlð við hæfi fávísra manna og og þó svo, að fáfræðin minkaði ekki, haldur ykist. Útlendu eigendunum hefir tekist það, sem þelr vildu. >Danskl MoggU er nú orðinn það, sem mentamaður einn lcall- aði hann nýlega: >vermireitur fáfrasðinnar«, — sj&lfsagt með svelgingu að búfræðaþekkingu annars >rit3tjórnar«-drengsins. — 1 þessa tæpa þrjá mánuði, sem þair hata verið við blaðið hefir þeim tekist að gerá það land- trægt fyrir fáfræðivaðál, smekk- leysur og bögumæli, þótt það hafi ekki komlð nálægt nelnu alvarlegu máli; — eða man nokkur eftlr því, að það hafi t. d. skýrt tyrir mönnum aöeiðing- arnar at tollhækkunuunm, geng- isbraskinu, atvinnuleysinu, lága kaupgjáldinu, skipulagsleysinu á verzlunlnni, braskinu með afurðir landsins eða önnur vandamál þjóðarinnar? Nei. Nei. Hins vegar hefir það þrástagast á þvi íáránlegasta, sem fram hefir komlð f fslenzkum stjórnmálum frá upphafi, svo sem iandráða- lyglna f sambandi við för Jóns B chs á fund erlendra stéttar- bræðra sinna, sem kveðin hatði verið niður með yfirlýsiogu fyrr verandi forsastisráðherra, Sigurð- ar Eggerz, f haust um, að sú för Málaf erlin. Gerist kanpendur að Alþýðahlaðiau, svo að þið getið fyigst með f málaferlunum út af genglsbraskinu. Nýlr kaupendur fá ókeypis 511 blöðin snertándi >>Kveldúlfii«-hringian«. ætti ekkert skyit við landráð, rikislögreglu flugu fhaldsstjórnar- innar o. s. frv., — alt méistara- stykki í fáfræðivaðli, sem jafn- harðan hafa orðið að vopni I höndum andstæðinga þeirra, Al- þýðublaðsins og anuara and- stöðublaða auðvaldsins ættjarð- arlausa. (Frh) Gengisfallið. Um siðustu áramót átti ís- landsbanki útistandandl aðallega hjá burgeÍ8um reiknlngslán, vfxla og lán til ýmsra skuldananta samtals um 36 milljónir íslenzkra króna. í byrjun þessa árs var islenzka krónan iækkuð um 10 ®/8 og lækkaði þvf verðglldl skuldanna að sama skapl. Skuldunautarnir hafa þvi grætt á þeasari gengis- lækkun einni saman 10 °/o a* milljónum eða 3 mllijónir og 600 þúsund krónur. Bejkjanes í Gfallhringasýsla. (Frh.) 4, S0guþráftnr. Árið 1878, — fjórum árum eftir ah alþingi fékk fjárráðin í sínar hendur —, var fyrst reistur vitl á Reykjanesi á bergi frammi við sjó. Það heitir Valahnúkur og er stand- berg að framanverðu. Par eiga nokkrir sjófuglar heima. í fyrstu var vitinn í ólíku sniði því, er nú gerÍBt. Þá logaði þar á 17 olíulömpum; en umherfls hvern þeirra var holspsgill úr fáguðum málmi til að luka Ijðsmagnið. Myndi sá umbúuaður ekki þykja éSœtiefn i(viíaminar) &ru noíuó i„<Bmárau~ smjörlíMiá. ~ cföiójéé þvi ávalt um þaé^ Einu eða tveimur herbergjum óska ég eftir í háust. Guðjón Ó. Guðjónsson, Tjarnargötu 5, sími 1269. Kona óskar eftir ræstingu. Upp- lýsingar á Grettisgötu 46, hjá Kristrúnu Jónsdóttur (á efstu hæð). bentugur nú, þó að fengur væri í á þeim dögum, á meðan ekki var annan hentugri að fá. Ljósker þetta gáfu Danir, og er talið, að það hafi kostað 12 þúsundir króna. Síðan var þessu breytt og sett annað ljósker, líkara því, sem nú er, en miklu ininna. Var það notað eftir það, meðan sá viti stóð. Fyrsti vitavörðurinn, Arnbjörn Ólafsson, var írumbyggi Reykja- nesstangans. Hefir hann því að nokkru leyti numið þar land, Eftir hann tók Jón Gunnlaugsson við. Hann skrifaði tvær sögur í >Dýravininn«, aðra um bragðvísi tófunnar, en hina um móðurást hennar. Síðari sagan er um tófu, sem þótti vænst um veika yrð- linginn sinn og dó fyrir hann, — >Svona getur móðurástin verið sterk hjá þessu veslings dýri, sem allir ofsækja.« Með þessum orðum lauk Jón sögunni. Sögurnar eiu sannar. Ef þú nærð í það hefti >Dýravinarins«, sem geflð var út árið 1901, þá ættirðu að lesa þær þar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.