Alþýðublaðið - 26.06.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.06.1924, Blaðsíða 4
4 &L&*S»USIX.AK)Xfe HauBtiR 1907 var uýi vitinn reistur, þvi að eigi þótti hættu- laust að vaka lengur í gamla turninum. Bergiö var sprungið næstum upp að honum. f*á er kveikt haíði verið á nýja vitanum. en það tekið úr hinum, sem nýli- legt var og unt að flytja burtu, var gamli turninn sprengdur í loffc upp, og liggja steinarnir enn þá utan í Valahnúknum. Var það gert til örygðar, svo að ekki væri unt að kveikja villuljós uppi á honum i vita stað. Skamt frá hverunum er fell eitt, er Skálarfell heitir. Það er í suðaustri fra nýrri vitanum. í því er kulnaður elðgigur, og dregur það nafn af honum. Bungu feílsins b3r fyrir vitaljÓBÍð, svo að það hverfur skipverjum um sinn. Var i fyrstu rætt um að lækka hana og róta grjótinu niður i skálina. Pó var horflð frá Því ráði, en í.ukaviti reistur sunnar fram við sjóinn. Á honum logar 4ag og nótt á vitagasi. Skal vitavörðurinn aðgæta hann við og við. Á þeim árum, er þessu fór fram, var þriðji vitavörðurinn á Reykjanesi, Jón Helgason. Nú heflr Vigfús Sigurðsson Grænlandsfari verið það í nokkur ár og er svo enn (1924). Vigíús fór áður þvert - yflr Grænlandsjökla og fylgdi þá dönskum vísindamanni, er Koch (Kokk) hoitir; Þeir voru fjórir saman. Komust þeir i ýmsar mannraunir. Einu sinni um miðja nótt, er þeir sváfu i tjaldi sínu, vöknuðu þelr við dunur miklar og hávaða. Kom þá heilt fjall af is nærri á Þá ofan, en staðnæmdist þótt við tjaldið. Skall þá hurð nærri hælum, en ómeiddir sluppu þeir. — I*eir höfðu með sér hund, aem var leikinn i að sitja á hest- baki. Fjórmenningar þessir reistu rór skála á jöklum uppi og nefndu >Borg<. l*ar höfðu þeir vetursetu. Guðrn. B. Olafsson úr Grindavík. Dm daginn og veginn. Sambandsþlng ungmennafé- lftga íslands var háð hér i Reykjavik dágana 16.—20. þ. m., og sátu þeð 24 folltrúar viðs M.sk. „Svanur44 fer til Stykkishólms annað kvöld, þaðan inn á Hvammsijörð (Búðar- dai) og til Gilsfjarðar (Saithólmavík og K'óks'jarðarnes), kemur við á Sandi og Ólafsvik í báðum leiðum og ef til vlli í Skógarnesi. — Tekið á móti flutningi og farseðlar athentlr í dag og á morgun. G. £r. Gnðinnndsson & Co. Simi 744. vegar að komnir at landinu. Auk venjuiegra félagsmála var þar rætt um skógrekt, íþróttir, al- þýðufræðslu og ýms siðbótarmál, svo sem bann- og blndindis- málið; í þvf var samþykt átykt- un, sem birt er á öðrum stað í blaðinu. Þessir voru kosnlr ( stjórn: Sambandsstjóri Kristján Karlsson Akureyrl, ritari Guð- mundur frá Mosdai ísafirði og féhirðir Slgurður Greipsson (glímukóngur) Torfastöðum. — Fimm norskir ungmennafélagar heimsóttu þingið. Biuð héraðs- samband U. M. F. Kjalarnesþings þeim hingað tll lands, og eru þeir nú lagðir af stað f ferðalag miili félaganna hér syðra. Prestastefnan hófst f dag með guðsþjónustu f dómkirkj- unni kl. 1. Fundirnir verða haldn- ir í húsi K. F. U. M. í kvöld kl. 8 V, flytur séra Bjarnl Jóns- son f dómkirkjunni erindi fyrir almennlng. Dagsbrúnarfundur er f kvöid, og flytur Haligrfmnr Jónsson er- indi. Til sölu verða félagsmerkln nýju og snotru. Nætarlæknir er í nótt Ólafur Þorsteinsson, Skólabrú. — Sími 181. Signe Liljequist söng f gær- kveldi við makiegan fögnuð &• heyrenda. Varð hún oftsinnis að endurtaka lög og syngja auka- lög, svo áð lófakiappinu linti. Ekki sfzt vakti meðferð hennar á fslenzkn lögunum mikia aðdá- un, ei.dr var hún ágæt, og varð jafnvel minna vart lýta f fram- burði falenzkunnar hjá henni en sumum söngmönnum vorum. Samkomulag nm sfidveiði- kanptaxta hefir ekki enn komist á milii Sjómannafélagsins og þeirra Stefáns og Metúsalems Jóhannssona, en ekkl er óifk- legt, að af því geti orðið bráð- lega. Er því ftrekuð aðvörunin til sjómanna að ráða sig ekki hjá þeim fyrr en samkomulag hefir orðið. Aidurhniglnn maður varð fyrir því í vetur að slasast svo, að hann varð ófær til vinnu. Á hann því nú við mjög bág kjör ( að búa og er hjáiparþurfi, sem j að líkum lætur. Ættu góðir , menn, sem geta, að rétta hon- um hjáip, og er tekið við fram- lögum f þvi skyni á afgrelðslu þessa blaðs. Allsherjarmót í. S. í. Óút- kljáð er enn um það, hvert té- 1 lagið hefir unnlð mótlð. Er mjótt á mununum milii tveggja félaga. Hefír máiinu verið vfsað tii stjórnar í. S. í. til úrskurðar, Verðlaun f einstökum fþróttum voru athent í Iðnó í gærkveldi. Reider Sörensen og ósvaidur Knodsen höfðu hlotið fleata vinninga á mótinu (13 stig hvor), og hlutu þeir sérstök verðiaun fyrir (bikara). Alþýðaflokksmennt Þegar þér ætlið að gera kaup, þá at- hugið áður, hverjir auglýsa i blaði ykkar, og verzlið að öðru jöfnu heldur við þál Rltfitjóri og ábyrgðartaaði ir: Hclibjörn HalMórssoa. Pr'soÞæíðja HaEígrÍHjsa ^aaodJctsssaar, Dsrgstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.