Alþýðublaðið - 27.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1924, Blaðsíða 1
Ctafið ðft &É' Al|^^sfioklmi 1924 Fðstudaginn 27. júní. 148. tSlublað. Þjörsármót og Stemöðrs-liifreiíar. Á morgun (laugardag) verður hið árlega íþróttamót að Þjórsártúni. Þangað fara allir, sem njóta vilja góðrar skemtunar, og auðvitað í hinum goðkunnu Steindórs-bifreiðum; hjá . honum fást beztu prívat-bifreiðarnar eg ódýrustu fargjöldin í áætlunarbílunum. Verið nú fljótir að tryggja ykkur far, því eftirspurnin er mikil! Steindór, -- Hafnarstræti 2. -- Sími .581. ð Drengir! Seljið >Rauða fánann<l Há sðlulaun. Komið að Berg- Btaðastræti 1 kl. 5 Va * ^g. Guilhringur tapaðist (rrierktu?). Upplýsingar í sírrr* 1456. Trefiíl fuDdinn. Vitjist aNónnu- gðtu 1 (uppi). Tollar. í hvert skifti, sem þú kaupir 1 kg. af kaffi, verður þú að borga til Jóns Þorlákssonar í stjórnar- ráðinu 75 aura í toll og auk þess til kaupmannains hæflleg inn- heimtulaun af tollinum að hans dómi, sennilega 15 — 20 aura. Ef þú kaupir þór rjólbita, verður þú að borga Jóni 2 krónur og 50 aura, en sleppur þá að vísu við ómakslaun handa kaupmanninum. Svona fer >fhaldið< að því að >bæta fjarhaginnt. Lo k a ö f y rir strau minn aðfaranótt langardags 28. p. m. írá b'l. 1—6 yegna vlðserðar. Fjrirlestur heldur Hendrik J. S. Ottósson í Bárunnin. k. sunnudag, 29. þ. m., kl. 4 e. h.: Vðrn mín í undlrréttl gegn kærnmálnm Haralds prófessors Melssonar. Aðgöngumiðar á 1 krónu seldir á morgun (laugardag) í kaupfélags- buðinni Bergstaðastræti 49, í búb- inni á Vesturgötu 29 og í Good- templarahusinu, og á sunnudaginn við innganginn (frá kl. l*/i)> Dngieoöafélagar, þeir, sem ætla tll Akraness á sunnudsginn ke/nur,'Tg*-ta fenglð farseðia í fevold kli 7—9.1 UngmeunaíéSagshúsiau.* — jÞeir, serí þá ekkl hafa t?yjgt sér far, eiga það ekki víst áð komasst með, því iarrými er ekki ótak- markað og táir s:ðlár óssidir. Héraðssaiubandsstjórnin. Stofa og eldhús, helzt í Holt- inu, óskast tíi leigu. Thaódór N. Sigurgeirsaon. Sími 951.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.