Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 41

Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 41
41 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER um var þá grenja skytta en Gísli kom mörg ár í röð til að að stoða við veið ina á vetr um. Ég sog að ist að mann in um og á hugi minn á veið­ inni vakn aði til muna.“ Ann ar mað­ ur sem hafði á hrif á Snorra var Ás­ geir Páls son kenn ari í Reykja vík sem var mág ur Á stríð ar Þor steins dótt­ ur í Húsa felli. Hann varði sumr inu við veiði skap og var grenja skytta á Kili og víð ar, en kom að því loknu í Hús fell og var þá að hjálpa til við hey skap og fleira „Ég fór að plana fram tíð ina eins og ungra manna er sið ur og sá að kenn ar ar byggju við þau góðu kjör að geta stund að veiði allt sum ar ið. Ég taldi því þjóð ráð að fara í kenn ara nám, þannig gæti ég best sinnt veið inni.“ Kenn ara nám Eft ir barna skól ann fór Snorri í Hér aðs skól ann á Núpi og þar var hann í þrjá vet ur. Að því loknu réð hann sig á hand færa bát á Ísa firði, enda flokk ast það und ir veiði skap. „Ekki var mik il eft ir tekja eft ir sum­ ar ið, raun ar svo rýr að Snorri þurfti að sníkja far suð ur á samt fé laga sín­ um því þeir áttu ekki fyr ir far inu. Enn stóð hug ur inn til veiða og nú sótti Snorri um stöðu grenja skyttu sem þá var að losna í Hálsa sveit og Reyk holts dal. Ekki var talið ó hætt að láta í stöðu lít inn ung ling slíkt á byrgð ar starf og því var samið við Gísla Krist ins son um að hafa strák­ inn í læri í tvö sum ur, en Gísli var þá grenja skytta við Ísa fjarð ar djúp. Að því loknu á kvað Snorri að fara í kenn ara nám ið til að hafa sumr in frí til veiða. „Ég á kvað að verða kenn ari vegna tím ans sem þá gafst til veiða á sumr in. Ég var lé leg ur í dönsku og það þótti held ur lít ið burð ugt að geta ekki les ið Andr és Önd á dönsku. Ég skellti mér því í lýð há­ skóla í Dan mörku til að ná tök um á mál inu, en sú á kvörð un var tek­ in í sam ráði við Snorra Sig fús son afa minn sem var mik ill skóla mað­ ur á sinni tíð. Ég lærði dönsk una og einnig að drekka bjór. Á sumr in lá ég svo á grenj um með Gísla. Til að kom ast inn í kenn ara skól­ ann var kraf ist lands prófs, en ég hafði gagn fræða próf og þurfti því að þreyta und ir bún ings próf inn í skól ann og það gekk allt sam an vel. Mér gekk vel fram an af í skól­ an um og tók góð miðs vetr ar próf. Upp úr því fór á hug inn hins veg­ ar þverr andi og fjar aði loks al veg út. Ég hætti að sinna nám inu og féll í stærð fræði og nennti ekki einu sinni að taka próf ið upp. Þannig lauk mínu kenn ara námi.“ Aft ur í sveit ina Um þetta leiti kynnt ist Snorri eig in konu sinni Jó hönnu Björns­ dóttt ur sem fædd er í Varma landi við Reyk holt. Þau komu sér fyrst upp heim ili í Reyk holti og Snorri fór að vinna á bíla verk stæði þar. Hann tók grenja vinnsl una að sér og var í því á sumr in og að auki tók hann að sér í hlaupa vinnu á bæj um í sveit inni. Þetta gátu orð ið lang ir dag ar, sér stak lega á sumr in , þeg­ ar þurfti að sinna tóf unni á samt öðru. Árið 1973 var jörð in Auga­ stað ir aug lýst til sölu. Ungu hjón in höfðu ekki mik ið á milli hand anna en á kváðu að festa kaup á henni. „Við átt um ekk ert nema bjart sýn­ ina,“ seg ir Snorri. „Það upp hófst mik ill víxla dans en þetta hafð ist allt ein hvern veg inn.“ Snorri hafði oft áður kom ið að Auga stöð um, enda jörð in í næsta ná grenni við Húsa fell. Tíu ára gam­ all fór hann þang að á upp boð, eða ak sjón eins og það hét í þá tíð. Þor­ steinn á Húsa felli lét hann fá 500 krón ur ef hann sæi eitt hvað sem hann lang aði í. „Ég sá for láta Alad­ ín lampa sem mig lang aði ó skap lega mik ið í. Ég bauð í hann en sýslu­ mað ur ýtti mér til hlið ar og vildi ekki að þessi krakki væri að þvæl­ ast fyr ir full orðna fólk inu. Lamp­ inn fór á 300 krón ur og mér sárn aði það mjög því ég hafði efni á hon­ um. En ég náði mér nið ur á sýsla og keypti jörð ina alla síð ar.“ Af skekkt býli Auga stað ir er innsta jörð in í Reyk holts dal, en til heyrði Hálsa­ sveit, og þeg ar Snorri og Jó hanna festu kaup á henni var hún enn af­ skekkt ari en hún er í dag, sam göng­ urn ar voru ekki upp á marga fiska. Ekk ert raf magn var á bæn um og varla veg ur sem lá að hon um. Húsa­ kost ur var lé leg ur og fyrstu sjö árin bjuggu ungu hjón in í Reyk holti, fóru ak andi til gegn inga. Hrepp ur­ inn hafði átt for kaups rétt að jörð­ inni, en fall ið var frá hon um gegn því að Snorri legði fram dreng skap­ ar vott orð um að hann mundi flytja á jörð ina og hefja á henni bú skap. Það var því kom inn nokk ur kurr í hrepps nefnd ar menn þeg ar þau Snorri og Jó hanna reistu loks hús­ ið sitt árið 1980. Á þess um árum hafði Snorri ver ið sex vet ur á tog­ ara á Akra nesi og veitti ekki af til að hjálpa til við að axla þá fjár hags legu byrði sem kaup in á jörð inni voru. Norð ur ljós in seld Hús ið að Auga stöð um var ekki að fullu til bú ið þeg ar Snorri og Jó­ hanna flutt ust þang að. Stof an var hálf kláruð og hugs aði Snorri sér að ditta að henni í ró leg heit un um eft ir að flutt væri inn. Aldrei kom þó til þess. „Árið 1981 komu fransk ir vís­ inda menn í Húsa fell, en þeir voru að und ir búa rann sókn ir á Norð ur­ ljós un um. Með þeim í för var einn Jap ani, en þeir höfðu mik inn á huga á rann sókn un um. Þá vant aði að­ stöðu und ir tæki sín og tól og Krist­ leif ur hringdi í mig því hann vissi af því að stáss stof an hjá mér stæði auð. Upp haf lega höfðu þeir ætl að sér að stöðu í sum ar bú stað í Húsa­ felli, en hann var svo ekki til bú inn þeg ar á reyndi. Ég samdi við þá og leigði þeim stof una mína til þriggja ára. Úr því hef ur nokk uð teigst því þeir eru hér enn!“ Mik ill fjöldi vís inda manna hef­ ur lagt leið sína að Auga stöð um öll þessi ár. Japönsk stofn un stend­ ur fyr ir rann sókn un um sem snúa að seg ul sviði sér stak lega. Snorri sér um dag lega um sýslu tækj anna. Þetta hef ur orð ið þeim hjón um nokk ur bú bót. „Já við höf um feng­ ið greiðslu fyr ir þetta. Jap an ar skilja hins veg ar alls ekki ís lenskt efna­ hags líf og leig an á stof unni er sú sama og hún var árið 1986. Ég hef nokkrum sinn um á málg að hækk un við þá en þeir hrista bara haus inn. Mér hef ur ver ið bent á að verð ið á einu kílói af eggj um í Jap an hafi ekki hækk að þenn an tíma og því eng in á stæða til þess að hækka leig­ una á stof unni. En þetta er ynd is­ legt fólk, al veg ynd is legt.“ Árið 2000 buðu þeir okk ur til Jap ans í þriggja vikna ferð, sem var ó gleym an leg. Upp úr þessu sam­ starfi hafa sprott ið ýmis tengsl við ferða menn og marg ir Jap an ar hafa kom ið til að skoða að stöð una. Sum­ ir þeirra hafa held ur ó raun hæf ar vænt ing ar til valds Auga staða bónd­ ans á undr um him ins ins. „Já marg­ ir þeirra virð ast halda að ég geti kveikt og slökkt á norð ur ljós un um eft ir pönt un. Ég verð nú að segja að oft er við ís lensku ferða skrif stof­ urn ar að sakast sem lofa því oft að hér ljómi allt í norð ur ljósa dýrð. En eitt hvað hef ur nú dreg ið úr lof orð­ un um og ég held að menn hafi all­ ir far ið héð an sátt ir. Það má segja að ég hafi sleg ið Ein ari Ben við. Um hann var sagt að hann hefði jafn vel reynt að selja norð ur ljós in, en ég er sann ar lega bú inn að gera það,“ seg ir Snorri hlæj andi. Eft­ ir að Jap an arn ir komu til sög unn­ ar gat Snorri hætt að sækja sjó inn, tekj urn ar komu í stað inn fyr ir leigu þótt minni væru. Hrakn ing ar á fjöll um Snorri hef ur ver ið veiði vörð ur á Arn ar vatns heiði síð an árið 1976. Heið ina þekk ir hann eins og lófann á sér, enda var hann ekki hár í loft­ inu þeg ar hann fór sín ar fyrstu ferð­ ir þang að. Á ferð um sín um inneft­ ir hef ur hann lent í ýms um æv in­ týr um og einnig hrakn ing um. Árið 1965, þeg ar Snorri var sext án ára, fékk Gísli Krist ins son refa skytta hann með sér inn á heiði, enda sótti strák ur það stíft. Þetta var seint í apr íl og lagt var upp snemma dags frá Húsa felli. Ekið var á göml um Willysjeppa eins langt upp með Litlafljóti og hægt var og far ið það­ an á tveim ur jafn fljót um. Ekki urðu þeir var ir við tófu fyrsta dag inn og þeir fé lag ar komu í Álfta krók þeg ar dag ur var að kveldi kom inn. Mjög var veð ur sælt og nátt úr an skart aði sínu feg ursta. Í kof an um rák ust þeir á 14 rjúp ur sem Gísli hafði veitt í nóv em ber árið áður. Gísli mat­ reiddi þær og taldi þær hinn fín­ asta bita, nokk uð bragð sterk ar þó. Snorra þótti mat ur inn lítt fýsi leg ur og gat lít ið gætt sér á hon um. Dag inn eft ir lang aði Gísla að skreppa inn að Arn ar vatni hinu meira, en þang að hafði hann aldrei kom ið. Gott veð ur út lit var og léttu þeir fé lag ar því á sér, skildu allt eft ir sem ekki þurfti að hafa með í stutta göngu ferð. Þeg ar kom ið var á leið­ ar enda komust þeir að því að ekk ert var kaff ið í skál an um við Arn ar vatn. Gísli taldi ein boð ið að skreppa nið­ ur að Að al bóli og at huga hvort ekki væri hægt að krækja í kaffi lús þar og jafn vel eitt hvað út í það hjá Bensa. Ferða lang arn ir óðu Aust urá sem renn ur að Að al bóli, en það vissu þeir ekki þá. Þá koma þeir auga á tófu og á kveða að vinna hana. Elt­ ing ar leik ur inn við skolla dró þá enn aust ar og þeg ar skepn an hafði ver­ ið unn in rann upp fyr ir þeim ljós að þeir voru orðn ir ramm villt ir. Þeir bruðu á það ráð að fylgja næstu á til byggða, en það reynd ist vera Víði­ dalsá en ekki gerðu þeir sér grein fyr ir því hvað leið in yrði löng. Ekk ert nesti höfðu þeir og þeg ar hungrið fór að sverfa að skaut Gísli handa þeim heið ar gæs. Eng an elds­ mat höfðu þeir og því varð að gera sér kjöt ið hrátt að góðu. Snorri seg­ ir að hann hafi engan veg inn get að borð að það, enda gæs in ný skot in og enn líf kipp ir í henni. Húna flói var full ur af ís þetta vor og um nótt ina gerði svarta þoku og ískulda. För inni var hald ið á fram nið ur með ánni og von ast eft ir að rek ist yrði á byggt ból. Snorri seg­ ir að aldrei á æv inni hafi hann ver­ ið jafn þreytt ur og í þess ari ferð og af rek aði hann það að sofna gang­ andi. Loks komu þeir að Litlu­ hlíð og börðu þar allt að utan. Þeir urðu var ir við hreyf ingu inn an húss en ekki var opn að fyr ir þeim. Þeir brugðu því á það ráð að fara inn í fjós og mjólka sér til mat ar. Síð­ an var för inni hald ið á fram og loks komu þeir að bæ þar sem þeim var hleypt inn og gef inn morg un verð­ ur. Þá höfðu þeir ver ið á göngu í 25 tíma sam fleytt og ekki haft ann­ að til átu en hráa heið ar gæs. Þeg­ ar þeim hafði ver ið kom ið í Borg ar­ fjörð inn aft ur með bíl fréttu þeir að leit að þeim væri að hefj ast. Snorri seg ir að þetta hafi ver ið mik ið feigð ar flan, enda hafi þeir brugð ið út af fyr ir fram gef inni ferða á ætl un og eng inn hafi vit að hvar þeir voru nið ur komn ir. En fag urt er á fjöll um og þeg ar þeir fóru inn að Litlafljóti að ná í bíl inn, eft ir að hafa feng ið bílf ar að norð an og fram í Hvít ár­ síðu, gátu þeir ekki á sér set ið að fara inn ar með fljót inu þar sem Gísli vissi af rollu hræi í von um að þar væri tófa. Það reynd ist líka rétt og lifði hún fund þeirra ekki af. Veiði varsla Fáir þekkja Arn ar vatns heiði jafn­ vel og Snorri, enda hef ur hann þvælst þar um frá barns aldri. Það skal því eng an undra að hann hafi ver ið gerð ur að veiði verði árið 1976 og því starfi hef ur hann gegnt síð an. Á þess um árum hef ur hann orð ið vitni að mikl um breyt ing um, bætt ar sam göng ur hafa gert að­ gengi að heið inni mun auð veld ara. „Það er mun fleira fólk þar á ferli nú en var. Fyrsta kast ið voru þetta mest starfs manna fé lög sem fóru í fyll er ís ferð ir inn á heiði. Í dag er sam etn ing hópanna gjör breytt og þetta er mest an part fjöl skyldu­ fólk. Flestall ir eru til fyr ir mynd ar en einn og einn tel ur sig eiga há­ lend ið og ekki þurfa að borga veið­ leyfi. Þá eru alltaf ein hverj ir nátt­ úru sóð ar sem henda rusli hvar sem þeir fara.“ Þeg ar Snorri tók við starf inu var fjög urra til fimm klukku stunda ferð að fara inn í Úlfs vatn, leið sem nú er hægt að fara á einni klukku­ stund. Veiði vörð ur inn fer hring um heið ina á sjö til átta klukku tím­ um, nokk uð sem hefði ver ið ó hugs­ andi á árum áður. Snorri tel ur að bæta eigi samöng ur og gefa fleir um kost á að njóta heið ar inn ar. „Ég tel að eigi að brúa Norð linga fljót svo menn þurfi ekki að eiga rán dýra, sér út búna fjalla jeppa til að kom ast inneft ir. Þannig væri hægt að marg­ falda tekj ur veiði fé lags ins, en í dag gera þær vart nema að borga út­ lagð an kostn að. Við erum nú í svip­ aðri stöðu og þeir voru við Veiði­ vötn fyr ir fimmt án árum. Þar hafa tekj ur marg fald ast með bættri vega­ gerð og eru nú millj óna tug ir, en við erum kannski að taka eina til tvær millj ón ir í tekj ur. Ég tel að þeir sem vilja halda þessu í ó breyttu á standi séu eig in gj arn ir og vilji ekki una öðr um að njóta nátt úr unn ar gæða. Með fleira fólki batn ar þjón ust­ an og við ur gjörn ing ur verð ur all­ ur betri. Það þjapp ar fólki líka sam­ an á á kveðna staði sem er gott hvað varð ar rusl, snyrt ing ar og þess hátt­ ar. Til hvers er að eiga ó spillta nátt­ úru ef eng inn fær að njóta henn­ ar?“ Gósen land Arn ar vatns heiði var mik ið gósen land þeim bæj um sem nýttu hana. Hún var nýtt til upp rekstr ar en áður fyrr stund uðu menn mikla neta veiði í vötn um þar og gera reynd ar enn á haustin en sam kvæmt á kveðn um regl um sem veiði fé lag­ ið set ur. Snorri seg ir að veið in hafi ver ið ó trú lega stór þátt ur í af komu fremstu bæj anna. Nokk ur eggja­ tekja hafi ver ið stund uð en ó hægt sé um vik með það nú, hún er bönn uð auk þess sem önd er að mestu horf­ in og heiða gæs in er að mestu hætt að verpa á heið inni. „Það er varla neitt varp hér leng ur. Ég veit ekki hvað veld ur, en kannski hef ur það ein hver á hrif að menn eru farn ir að fara fyrr inn á heiði. Áður fyrr fóru menn aldrei fyrr en um mán­ aða mót in júní/júlí, en nú fara þeir fyrripart í júní. Það hef ur ef laust ein hver á hrif á varp ið.“ Fé lags störf Snorri hef ur alla tíð haft mik­ inn á huga á fé lags störf um og tek­ ið virk an þátt í þeim. Hann sat í hrepps nefnd í þrjú kjör tíma bil, eitt sem vara mað ur en seg ist hafa misst á hug ann þeg ar póli tík in kom inn í spil ið. „Það gerð ist með sam ein­ ing unni í Borg ar fjarð ar sveit. Þá fóru menn að bjóða fram lista í stað hlut falls kosn ing ar inn ar sem var hér áður. Ég rekst illa í hópi og þó ég sé rammpóli tísk ur veit ég ekki hvaða flokk ég styð. Ég hef kos ið alla flokka um æv ina nema Al þýðu­ flokk inn og arf taka hans Sam fylk­ ing una. Það geta ver ið á gæt is menn í þess um flokk um en gall inn er sá að það fylg ir svo mik ið með af hel­ vít is ösn um. Ég get alls ekki sætt mig við það og tek því ekki þátt í flokks starfi.“ Árið 1994 sett ist Snorri í skipu­ lags nefnd mið há lend is ins og hef ur ver ið skip að ur í hana á hverju kjör­ Snorri og Há kon Að al steins son við Nas hinn sem þeir keyrðu frá Kanada til New York. Ljósm. js. Með Guð mund ur bónda á Gríms stöð um í Reyk holts dal í seinni Heið ar leit sl. haust. Þar er Snorri fjall kón ur, en Guð mund ur er hin veg ar kóng ur inn í fyrri leit. Hér er áð um stund. Ljósm. óþ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.