Skessuhorn


Skessuhorn - 23.01.2008, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 23.01.2008, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 23 . JANÚAR For svars menn Mjólk ur fé lags Reykja vík ur hafa lýst yfir á huga sín um á lóð fyr ir starf semi sína við hafn ar svæð ið á Grund ar tanga, en fé lag ið stend ur sem kunn ugt er fyr­ ir um fangs mikl um inn flutn ingi á á burði og korni. Stál smiðj an hef­ ur einnig á huga á lóð á iðn að ar­ svæð inu við tang ann. Gísli Gísla­ son fram kvæmda stjóri Faxa flóa­ hafna seg ir að 2­3 fyr ir tæki til við­ bót ar séu í píp un um, sýnt sé að höfn in á Grund ar tanga muni hafa að drátt ar afl bæði til sjós og lands í fram tíð inni. Grund ar tang inn sé al­ veg í takt við það sem stjórn Faxa­ flóa hafna hefði gert sér í hug ar lund þeg ar sú stefna var mót uð að út­ víkka sýn ina til athafna svæða hafn­ anna frá því sem ver ið hef ur. Gísli seg ir að í sam vinnu við sveit ar stjórn Hval fjarð ar sveit ar hafi hluti Klafa staða lands ins ver ið skipu lagð ur fyr ir nokkr ar iðn að ar­ lóð ir, þannig að unnt yrði að verða við ósk um MR svo fyr ir tæk ið geti flutt starf semi sína á Grund ar tang­ ann á næstu tólf mán uð um. Þess­ ar lóð ir eru skammt frá járn blendi­ verk smiðj unni. Þá hafi ver ið á kveð­ ið að fara út í frek ari skipu lagn ingu á iðn að ar svæð inu á Grund ar tanga og mik ill vilji væri til þess að bjóða upp á fleiri lóð ir og lengri hafn ar­ kant fyr ir at hafna rými, enda ljóst að á hugi fyr ir tækja er fyr ir hendi. Ein ar Örn Thor laci us sveit ar­ stjóri Hval fjarð ar sveit ar fagn ar þeirri þró un að fjöl breytt ari rekst ur verði á Grund ar tang an um, minni og með al stór fyr ir tæki til hlið­ ar við stóru verk smiðj urn ar. „Ég held að þetta sé þró un sem fólk vill sjá. Við höf um lok ið nauð syn legu deiliskipu lagi á vest ur hluta svæð­ is ins, þar sem þess ar lóð ir eru og einnig á svæð inu að aust an verðu. Það stend ur því ekk ert í vegi fyr ir því að taka við fyr ir tækj un um,“ seg­ ir Ein ar Örn sveit ar stjóri. þá Slæm ar frétt ir bár ust frá Akra­ nesi í viku byrj un, þeg ar kunn gert var að öllu starfs fólki í land vinnslu HB Granda á Akra nesi hefði ver­ ið sagt upp störf um. „Einn dekksti dag ur í sögu Akra ness,“ sagði Vil­ hjálm ur Birg is son for mað ur Verka­ lýðs fé lags Akra ness og vissu lega eru þess ar frétt ir bakslag í þeirri mik lu upp sveiflu sem at vinn líf ið í bæn­ um hef ur ver ið í síð ustu ár. Blaða­ mað ur Skessu horns leit í heim sókn í vinnslu stöð HB Granda á Skag­ an um í gær, þriðju dag, til að heyra hljóð ið í starfs fólk inu, sem sagð ist vera far ið að jafna sig á tíð ind un um sem gef in voru út dag inn áður. Bú inn að ganga í gegn­ um ýms ar breyt ing ar „Þess ar upp sagn ir leggj ast á kaf­ lega illa í fólk. Ég er bú inn að ganga í gegn um ýms ar breyt ing ar hjá fyr­ ir tæk inu al veg frá því ég byrj aði fyrst hjá Heima skaga 1978, sem síð an sam ein að ist HB. Það var svo sem vit að mál að þetta yrði erfitt, eft ir að við hætt um að vinna hérna þorsk. Bar átt an er erf ið á mörk uð­ un um, en ég held að eng inn hafi átt von á svona mikl um að gerð um ­ að öll um yrði sagt upp vinn unni,“ seg­ ir Jó hann Sig urðs son trún að ar mað­ ur starfs fólks hjá HB Granda. Varla búin að átta mig á þessu „Auð vit að er þetta hrika legt. Mað ur veit eig in lega ekki neitt nema að það á að end ur ráða 20 af þeim sem var sagt upp. Ég er búin að vinna hérna í átta ár og mér hef­ ur lík að vinn an vel. Ég er varla búin að átta mig á þessu enn þá og veit ekki hvort ég muni taka séns á því að fá vinnu eða reyna að út vega mér vinnu ann ars stað ar. En það er fer­ legt að standa frammi fyr ir því að vera sagt upp vinn unni, svona einn, tveir og þrír,“ seg ir Nína Sig urð ar­ dótt ir flök un ar stúlka. Fólki bregð ur við minni tíð indi „ Þetta sló fólk, þó mað ur hefði kannski mátt bú ast við þessu þá kom þetta okk ur í opna skjöldu. Fólki bregð ur við minni tíð indi. Eft ir að þeir hættu að vinna þorsk hérna 1. sept­ em ber þá var hætt að ráða í störf þeirra sem hættu. Við skilj um þetta að því leyti til að það er sam­ drátt ur inn á þorsk in um sem ger ir þetta enn þá erf ið ara,“ seg ir Magn fríð ur Þórð­ ar dótt ir sem er með al elstu starfs­ manna HB Granda. Hún seg ist ekki vita hvort hún eigi mögu leika á end ur ráðn ingu. „Ég er ekk ert far­ in að velta því fyr ir mér enn þá. Ég er ekki far in að hugsa svo langt, en auð vit að yrði mjög erfitt að skipta um vinnu stað þar sem mér hef ur lið ið á gæt lega hérna,“ seg ir Magn­ fríð ur, en hún byrj aði hjá Heima­ skaga 1981 og fylgdi síð an með í sam ein ing un um við HB og síð an Granda. Á fall fyr ir alla „Ég var bú inn að á kveða að vinna hérna þang að til ég yrði rek inn og kannski fer að stytt ast í það. Það er ekki flókn ara en það. Þess ar upp­ sagn ir eru á fall fyr ir alla,“ seg ir Grett ir Há kon ar son tækja mað ur hjá HB Granda en hann er sá starfs­ mað ur sem bú inn er að vinna lengst hjá HB eða síð an 1964. Það er stutt í að Grett ir verði 64 ára og því ekki mörg ár eft ir hjá hon um á vinnu­ mark aðn um. „ Þetta var sér stak lega slæmt fyr ir mig vegna þess að ég er ný bú inn að kaupa mér íbúð og ætl­ aði að fá mér nýj an bíl en verð að hætta við það. Ég þori ekki ann að en fara að horfa í kring um mig eft­ ir vinnu ef ég fæ ekki end ur ráðn­ ingu,“ seg ir Grett ir. Hefði þurft á falla hjálp „ Þetta var al gjört sjokk. Það ligg­ ur við að mað ur hefði þurft á falla­ hjálp. Það er rosa legt að vera sagt upp vinn unni svona fyrir ­ v a r a l a u s t . Mað ur er eig­ in lega enn þá að melta þetta með sér,“ seg ir Linda Helga­ dótt ir flök­ u n a r s t ú l k a . Linda er búin að vinna í tvö ár hjá HB Granda og þeg ar blaða mað ur Skessu horns leit inn í vinnslu stöð ina í gær sagð ist Linda ekki vera far in að hugsa svo langt að hún væri far in að skoða mögu­ leika á annarri vinnu. þá Stjórn fé­ lags ins Hjarta­ heill á Vest ur­ landi mót mæl­ ir harð lega þeirri á kvörð­ un heil brigð­ is ráð herra að hækka komu­ gjöld á eldri borg ara og ör yrkja nú um ára­ mót in. Í til kynn ingu frá fé lag­ inu seg ir m.a: „ Einnig er ó við­ un andi, með öllu, að fólk sé kall­ að í hjarta að gerð en sent heim jafn harð an vegna pláss leys is og mann eklu. Biðlist ar stytt ast ekki á með an þetta á stand var ir eins og raun ber vitni og for kast an legt að á sama tíma skuli vera uppi hug­ mynd ir um að flytja inn sjúk­ linga er lend­ is frá, í hagn­ a ð a r s k y n i , sem þýð­ ir ekk ert ann­ að en lengri biðlista. E i n n i g mót mæl ir stjórn in harð lega þeirri ráð stöf un að lækn ar séu tekn ir úr neyð ar bíl un um. Lífi ein stak lings sem fær al var legt hjartá fall eða hjarta stopp er stefnt í voða því fyrstu 6 til 10 mín út ur eft ir hjarta­ stopp geta skipt sköp um í lífi þess ein stak lings.“ mm „Við erum alltaf að skoða mögu­ leika á meiri sér hæf ingu í vinnsl­ unni og vild um gjarn an nýta bet­ ur þá góðu að stöðu sem er í Búð­ ar dal. Það er hins veg ar erf ið ara um vik þeg ar vinnu aflið er ekki til stað­ ar,“ seg ir Á gúst Andr és son hjá af­ urða stöð Kaup fé lags Skag firð inga á Sauð ár króki. Frá hausti og fram að ára mót um voru 13 starfs menn í slát ur hús inu í Búð ar dal sem unnu við að svíða hausa og saga nið ur súpu kjöt. Af þess um 13 voru níu Pól verj ar. Á gúst seg ir að ekki hafi feng ist heima menn í þessi störf. Kaup fé lag Skag firð inga hef ur haft að stöð una í Búð ar dal á leigu mörg und an far in ár og nýtt þar góða frysti að stöðu þar sem allt kjöt frá slát ur hús inu á Hvamms tanga hef ur ver ið fryst. Einnig hafa ver­ ið flutt ir í Búð ar dal all ir haus ar og lapp ir sem til hafa fall ið á Hvamms­ tanga og á Sauð ár króki. Að al ver tíð­ in í svíð ing unni og sög un á kjöti er fram að ára mót um. Nú eru Pól­ verjarn ir farn ir og eft ir eru fjór ir heima menn í Búð ar dal, tveir fast­ ráðn ir hjá KS og hin ir tveir í verk­ töku. „ Þetta er mjög góð að staða og það væri mögu lega hægt að flytja aðra starf semi þang að. Hins veg­ ar er ver ið að huga að end ur bót­ um á hús næð inu. Það eru þarna lek þök, sem þarf að gera við þar sem starfs manna að stað an ligg ur und­ ir skemmd um,“ seg ir Á gúst Andr­ és son. þá MR á Grund ar tanga og fleiri fyr ir tæki í píp un um Erfitt að fá fólk til vinnu í Búð ar dal Hjarta sjúk ling ar á Vest ur landi mót mæla Upp sagn irn ar leggj ast á kaf lega illa í fólk

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.