Skessuhorn


Skessuhorn - 18.06.2008, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 18.06.2008, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ Þor steinn Björns­ son frá Bæ orti og gaf út kver sem hann nefndi Bauta­ steina og voru það nokk urs kon­ ar erfiljóð um látna Borg firð inga. Sagt var að hann hefði reynt að minn­ ast á sem flesta í von um betri sölu. Árið 1930 ortu þau Pét ur og Hall­ dóra Bein teins börn frá Graf ar dal stæl ingu af þessu kvæði og nefndu ,,Bauta stein ar yfir lif andi bænd ur í Strand ar hreppi“ og þó vissu lega væri skemmti legra að vita meira um ein staka menn sem get ið er í þess­ um brag er hér margt skemmti lega orð að: Minn ing in ylj ar okk ar heim því ætl um við bauta að reisa þeim sem fara með hæst um heiðri frá því heims láni sem þeim tekst að ná. Því eng inn á til svo trygg an stað að tæki legt sé að verja það þó magn að sé bæði dáð og dramb ef dauð inn reis ir sinn hana kamb. Helgi af lífs ins hrossi féll, þá heyrðu menn furðu mik inn skell, því klárn um hann hleypti á harða­ skeið í hrepps stjórn ar þrasi á yf ir reið. Þor kels í Botni einnig er auð sæld ar dög um lok ið hér. Hann átti þó fyrr um ær og naut en er nú sem fleiri geng inn braut ætt ingja sinna og áa til ofan í helj ar Svarta gil. Helgi á Þyrli er horf inn oss í hel næt ur skugg ans reg in tóm. Hann átti hér löng um ljós og blóm í líf inu og fleiri gæfu hnoss. Hann yf ir gaf sína óð als jörð með æð ar koll um og sauða hjörð og sigldi út á myrk an Feigð ar fjörð að frið mæla Þor stein, Geir og Hörð. Jón á Sönd un um hreppti hel hitt ur af dauð ans sláttu vél. En Magn ús í helj ar haf ið gekk, úr her búð um dauð ans köll un fékk. Bjart eyj ar ­ Gvend ur byggði ­ sand en bólið sitt flutti í dýrð ar land og býr nú með langt um betri lýð en braut ryðj end um í Korna hlíð. Brynjólf ur fyllti feðra hóp, fyr ir ætt ern is stapann hljóp, en að hon um verð ur ef laust hlúð sem af greiðslu manni í vöru búð. Búi sem forð um byggði stórt og bjóst við að geta lengi tórt, safn að ist feðra sinna til sökk oní feigð ar skreppugil, í ró og friði þar ber sín bein í byrgi við dansk an skruggu stein. Guðs þjónn inn okk ar geng inn er í gol þorska net við Helj ar sker. Trúr yfir litlu löng um var og lif andi vatn ið öðr um bar, en vara söm reyn ast veik leik manns véla brögð mögn uð and skot ans, í Drauga skeri við dauð ans ós duga ekki tólg ar kerta ljós. Stebbi frá Kala stöð um þaut og stein hætti að troða jarð ar­ braut. Brand ur á Helj ar Hval fjörð út hleypti á girnd ar mastrakút, veg leg að hæfi vöku manns var þetta síð ust út för hans studd ur leið sögn lunda hann leið ina einu réttu fann. Slopp inn í gegn um Helj ar hlið Harð bala mun nú lent ur við en frá því hann sein ast setti út knör svarr andi brim í Hellu vör ymur við sanda ævitjóns öldu lög feigð ar Kalda lóns. Á Eystra ­ Mið felli undi sér auðg ur Jós ep en hætt ur því sem kop ar skild ing ur kom inn er kistu hand raða dauð ans í. Mið fellið vestra á okk ar öld Arn finn ur sat með barna fjöld. Ó laf ur Hurð ar ­ byggði ­ bak og bú skap ar reisti Grettistak en eitt hvað að grandi öll um skal, í ó gáti hon um dauð inn stal. Ó laf ur byggði Efra ­ Skarð, ætt feðra sinna dýra garð. Að nú sé hann laus við lífs ins mein er letr að á norsk an granitstein. Helgi við líf ið lengi hékk, loks und ir vígða torfu gekk, því hans hafði bæði hold og bein helsog ið dauð ans átu mein. Hann átti sér lengi eina þrá sem öll um er leitt að segja frá, ef hrepps nefnd in yrði heilsu laus var ham ingj an feng in sem hann kaus. Því bauð hann þeim öll um vetr­ ar vist, hann vissi að það myndi hrífa fyrst og boð ið var þeg ið und ir eins, þeir ugðu sér hvergi nokk urs meins. Úr mann orðs feiti hann sjálf ur sauð úr súr geri dag legt haglda brauð og gaf þeim með úldnu gutli í skál ­ þeir ger veikt ust fyr ir sum ar mál. Búa sem áður byggði Hól og bú hyggju vits ins gæð ing ól og hag sýnna bænda studdi stétt var stefnt fyr ir dauð ans hæsta rétt. Guð mund ur fór til gæfu lands og gerð ist þar túlk ur ná ung ans, á hann að sýna hinn efsta dag ann ara manna göngu lag. Ó laf ur sem á Eyri bjó eft ir nátt úru lög um dó. Um fjár göt ur lág ar fold ar ranns fár myndi kanna spor in hans. Kað al spott anna að kyrja són, Kambs hóls nafn fræg ur bónd inn Jón end aði er dauð inn ó væg inn að hon um reiddi hnút inn sinn. Þá var að hlýða holl ast tjáð, hafði hann oft öðr um kennt það ráð. Jón sem að Glámu stýrði stað stór lega vann að undr ast það er kom in úr dauð ans kumbli var köll un sem hon um hlýða bar. Sann leik ans rödd þó ef aði ei og ekki vog aði að segja nei. Jón á Drag hálsi eins og örn ösl aði lífs ins töðu völl en valt oní dauð ans Djúpu tjörn í daln um á bak við lífs ins fjöll. Bein teinn í Helj ar blá vatns poll af brunn götu lífs ins féll um koll. Ó laf ur gekk með grút ar trú greitt fram af Helj ar steypu brú. Það sunnu dags verk in voru hans sem vott uðu snilld þess dánu­ manns því brú in var fræg í frosti gerð og fal in í henni teina mergð og sand in um þjapp að óspart að en ill ráða manna sök var það að brú in varð ekki ei líf traust ­ hann Ó laf ur gekk það sama haust til brú ar vígslu, hún brast við það og bar hann í hinsta næt ur stað. Með þökk fyr ir lest ur inn. Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Bauta stein ar yfir lif andi bænd ur Nýr golf völl ur að Nesi í Reyk­ holts dal, sem feng ið hef ur nafn­ ið Reyk holts dals völl ur, verð ur tek­ inn í notk un næst kom andi laug ar­ dag, 21. júní. Í Nesi hef ur Bjarni Guð ráðs son bóndi unn ið við það und an far in ár að breyta hluta jarð­ ar sinn ar í golf völl. Völl ur inn er níu holu golf völl ur með púttæf­ inga flöt og æf inga svæði og er hann teikn að ur af Hann esi Þor steins syni golf valla arki tekt á Akra nesi. Í ný­ byggð um golf skála er fyr ir taks að­ staða til sölu veit inga. Bjarni sagði í sam tali við Skessu horn að þeir sem á huga kunni að hafa á stofn un golf­ klúbbs og vilja þannig tengj ast vell­ in um geti skráð vilja sinn til þátt­ töku í und ir bún ingi hans við opn­ un ina. Opn un ar há tíð in á laug ar dag hefst með at höfn og kynn ingu í golf skál an um klukk an 14:00. Eft­ ir það verða form lega sleg in upp­ hafs högg á vell in um, brýr opn að­ ar og völl ur inn lýst ur til bú inn til notk un ar. „Á huga sam ir eru boðn­ ir vel komn ir að opn un inni og verða létt ar kaffi veit ing ar í boði,“ seg ir Bjarni. mm Stund um er sagt að við séum það sem við borð­ um. Í þetta orða­ til tæki hef ég alltaf lagt þá merk­ ingu að heilsa okk ar end ur spegl­ aði það hvort við borð uð um holl­ an mat eða ó holl an. Mér hef ur aldrei kom ið það til hug ar að túlka þetta þannig að ef við legð um okk­ ur til munns af urð af ein hverju dýri mynd um við smá sam an öðl­ ast út lit þess. Ég var því að von um undr andi er ég las leið ara Skessu­ horns í vik unni þar höf und ur hans, Magn ús Magn ús son, skýr ir okk ur frá vís inda legri könn un sem hann gerði fyr ir nokkrum árum í henni Ameriku á tengsl um út lits fólks og þess sem það borð ar. Hann var sem sé að fá sér að borða á veit­ inga stað þar í landi og tók eft ir því að fólk ið á staðn um var í meira lagi ó lögu legt í vexti og eft ir rann sókn sína á því sem var á disk um fólks­ ins, komst hann að því að þeir sem voru að borða kjúklinga voru eins og „kjúkling ar í lag inu með risa stór læri og ör grannt mitti“ og þeir sem „ höfðu svíra vöxt inn á við bol ana á Grím an, ís lensku leik list ar verð­ laun in voru af hent sl. föstu dag. Leik rit ið Brák sem frum flutt var í byrj un þessa árs í Land náms setr­ inu í Borg ar nesi fékk tvenn verð­ laun, því Bryn hild ur Guð jóns dótt ir var bæði val in leik kona árs ins í að­ al hlut verki og leik skáld árs ins fyr­ ir Brák ina. Bryn hild ur var alls til­ nefnd til þrennra verð launa á há­ tíð inni. Leik rit ið Ham skipt in eft ir Franz Kafka var út nefnt sýn ing árs­ ins. Fjöldi ann arra verk efna fengu verð laun og með al þeirra var út­ varps leik rit ið Besti vin ur hunds ins eft ir hinn Skaga ætt aða Bjarna Jóns­ son, í leik stjórn hans, val ið besta út­ varps leik rit ið. Þessi verð laun eru ó neit an lega enn ein fjöðr in í hnappa gat Land­ náms set urs ins, en skemmst er að minn ast þess þeg ar Bene dikt Er­ lings son fékk þrenn verð laun á Grímu há tíð inni fyr ir tveim ur árum fyr ir verk sitt Mr Skalla gríms son sem einnig var frum flutt og sýnt í Setr inu við mikla hrifn ingu. mm Betra að jarma en gagga? Inni í golf skál an um er fyr ir taks að­ staða en Bjarni byggði nýtt og rúm gott hús til að að staða fyr ir golf spil ara yrði með besta móti frá upp hafi. Frá Reyk holts dals velli. Nýi golf skál inn fyr ir miðri mynd, en í búð ar hús til hægri. Reyk holts dals völl ur vígð ur á laug ar dag inn Bryn hild ur val in leik kona og leik skáld árs ins Hvann eyri“ voru að borða risa stór­ ar T­bone steik ur. Sjálf ur kveðst leið ara höf und ur helst vilja fá sína ís lensku kjöt súpu af skepn um sem ganga á ís lensk um heið um en við­ ur kenn ir jafn framt fyr ir les end­ um sín um að hann sé „ekk ert fyr ir­ mynd ar ein tak í bygg ingu,“ því fari víðs fjarri. Sam kvæmt of an greindri kenn­ ingu leið ara höf und ar Skessu horns er hann því vænt an lega í dag í lag­ inu eins og feit ur sauð ur af fjalli og fagn ar því mjög. Það sé nú ann að en að líta út eins og mitt is grann ur kjúkling ur frá Ameriku. Það verð­ ur fróð legt að fylgj ast með þátt­ töku Skessu horns í næstu hrúta­ keppni bænda, þar sem hrút ar eru þukl að ir, og mér skilst að sé ár leg­ ur við burð ur. Það er þó bót í máli að sam keppni þar virð ist ekki ætla að verða mik il þar sem neysla Ís­ lend inga á ali fugla kjöti er nú meiri en á kinda kjöti svo menn geta því séð í hendi sér hvern ig Ís lend ing­ ar munu líta út í nán ustu fram tíð. Ég hef á und an förn um árum ferð­ ast nokk uð um mið­ og aust ur Evr­ ópu þar sem stór hluti kjöt neyslu fólks er svína kjöt, og það er efa laust dæmi um hvað ég er lít ið glögg ur mað ur að ég hef ekki kom ið auga á hvað fólk ið þar er svíns legt í út liti. Í sjálfu sér væri þessi leið ari í Skessu horni skemmti saga ef ekki væri þar laum að inn dæmi gerð um for dóm um og hræðslu á róðri þeirra sem vilja allt til vinna að koma í veg fyr ir hing að fái að ber ast kjöt frá öðr um lönd um í sam keppni við inn lenda fram leiðslu (sem nú er að mest um hluta svo kall að hvítt kjöt) og er sú dýrasta í heim in um. Það er vissu lega rétt að banda rísk ir bænd­ ur tóku uppá því fyr ir all mörg um árum að gefa bola kálf um kven kyns­ horm ón (ekki „ stera“) í því skyni að gera kjöt ið mýkra og meyr ara und ir tönn. Evr ópu menn (ESB) hafa alla tíð neit að að heim ila inn flutn ing á kjöti af dýr um sem feng ið höfðu slík horm ón, og áttu í því sam bandi í eins kon ar „við skipta stríði“ við Banda rík in. Fyr ir nokkrum árum var sýnt fram á að þess ir horm ón ar gætu haft á hrif á neyt end ur kjöts ins og að ég best veit hafa banda rísk ir bænd ur hætt slíkri horm óna gjöf. Horm óna gjöf við kjöt fram leiðslu er bönn uð í Evr ópu og einnig inn­ flutn ing ur á slíku kjöti þang að og hef ur á vallt ver ið svo. Í allri um­ ræðu um inn flutn ing á kjöti til Ís­ lands held ég ekki að nokkrum hafi dott ið í hug að heim ila inn flutn­ ing á slíku kjöti til lands ins. En í póli tískri bar áttu þar sem til gang­ ur inn helg ar með al ið, líka að spila á van þekk ingu og for dóma, get­ ur það ver ið vopn að kalla allt er­ lent kjöt „homóna kjöt“. Það þarf ekki litla sjálf um gleði og heim ótt­ ar skap að full yrða að allt er lent kjöt sé vont og eina æta kjöt ið sé það ís­ lenska. Ís lenskt lamba kjöt er af­ burða gott kjöt og á skil ið að vera á stór um mark aði fyr ir þá sem það vilja kaupa gæð anna vegna. Hvíta kjöt ið hér er að mínu mati ekk ert betra (né verra) en það sem mað ur fær í öðr um lönd um. Krist ján E. Guð munds son, fram- halds skóla kenn ari.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.