Skessuhorn


Skessuhorn - 16.07.2008, Síða 23

Skessuhorn - 16.07.2008, Síða 23
23 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ Bræð urn ir á Brenni stöð um, þeir Þór ir og Árni, fóru í veiði með föð- ur sín um í Gufuá fyr ir skömmu. Á með fylgj andi mynd má sjá afl ann, sex laxa (4-7 pund), einn sil ung og einn ál. Afl inn fékkst eft ir ein ung is tveggja klukku stunda morg un veiði og sáu strák arn ir sjálf ir um að landa afl an um. Rúm lega 20 lax ar hafa veiðst úr Gufuá það sem af er sumri en veiði í ánni hófst þann 1. júlí síð ast lið inn. sók Fjöl breytt dag skrá var á Sand ara­ gleð inni sem fram fór á Hell issandi um helg ina og var fjöldi gesta í bæn um. Dag skrá in hófst á föstu­ dag með hinni sí vin sælu Slysósúpu sem boð ið var upp á í mót tök unni í gamla frysti hús inu. Margt var um mann inn þar langt fram eft ir kvöldi og tróðu trú bador ar upp til skemmt un ar fyr ir gesti. Í fé lags heim il inu Röst var hald in hæfi leika keppni barna og síð ar um kvöld ið var hald in skemmti dag skrá til styrkt ar ný bygg ing ar Lífs bjarg ar á Rifi. Hús fyll ir var í Röst en dag­ skrá in var byggð upp á göml um þorra blót um og skemmtu gest ir sér kon ung lega langt fram á rauða nótt. Nokkr ar sýn ing ar voru í gangi alla helg ina og má þar nefna hand­ verk sýn ingu, ljós mynda sýn ingu og mál verka sýn ing ar. Á laug ar­ deg in um buðu kven fé lags kon ur upp á vöffl ur og kakó í Röstinni og var þar einnig hald inn mark að­ ur og spá kona var á staðn um. Fyr­ ir utan Röstina kom svo dans hóp­ ur inn Villt ar meyj ar og peyj ar fram og skemmti gest um með trommu­ dansi. Göt ur bæj ar ins voru vel skreytt ar og lögðu í bú ar allt sitt í að gera eins vel og þeir gátu. Götu grill um var skellt upp og safn að ist mik ill mann fjöldi sam­ an og var grill að og sung ið fram á kvöld en þá var hald ið á dans leik í Röstinni þar sem gaml ar kemp ur spil uðu þekkta slag ara. af Gest um í ís lensk um þjóð- bún ing um boð ið í kaffi Nú líð ur að hin um ár lega bún­ inga degi í Norska hús inu í Stykk­ is hólmi en hann verð ur hald inn á laug ar dag, þann 19. júlí. Bún inga­ dag ur inn er nú hald inn í fjórða sinn og eins og áður er öll um kon um (og körl um) sem mæta í ís lensk um þjóð bún ingi boð ið í kaffi boð í betri stof unni hjá Önnu Thor laci us kl. 14.00­16.00. Þær kon ur sem eiga bún inga eða geta feng ið þá lán aða eru hvatt ar til að nota tæki fær ið til að klæð ast ís lensk um þjóð bún ingi og gera sér glað an dag. Þá verða sýnd ir tveir kirtil bún­ ing ar ( gamli og nýi) sem Kven fé­ lag ið Hring ur inn á, og hafa fjall­ kon ur Stykk is hólms skrýðst þess­ um bún ing um á þjóð há tíð ar dag inn síð ast liðna ára tugi. All ir eru hjart an lega vel komn ir í Norska hús ið á laug ar dag inn. (Frétta til kynn ing) Bræð ur á Brenni stöð um veiddu vel Sand ara gleð in tókst vel Þess ar hressu döm ur, Anna Þóra, Hildigunn ur, Hel ena , Steina og Kata voru með hand verks sýn ingu. Yngri kyn slóð in lét ekki eft ir sitt liggja og voru þess ar stúlk ur að selja sín ar vör ur á mark að in um í Röstinni. Í bú ar á Bárð ar ási voru með kúreka þema við sína götu og var boð ið upp á bak að ar baun ir og söng að kúrekas ið. Krist ján Jóns son lét ekki eft ir sitt liggja og mætti á svæð- ið í kúreka föt um og mund aði skamm byssu með því lík um til þrif um að sjálf ur Morg an Kane hefði roðn að. Þess ir dreng ir tóku þátt í hæfi leika keppni barna og sungu lag ið Ba ham as við mik inn fögn uð gesta.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.