Skessuhorn


Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 35. tbl. 11. árg. 27. ágúst 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Hjör leif ur Helgi Stef­ áns son er s já l f skip að­ ur Mýra mað­ ur í húð og hár, vík ing ur og bygg inga verk taki. Hann hef ur auk þess ó bilandi á huga á sagna­ mennsku og flyt ur sög ur fyr­ ir á horf end ur bæði á Ís landi og er lend is. Hann kynnt ist sagna­ manni frá Orkn eyj um og fór með hon um á al þjóð lega sagna há tíð í Skotlandi. „Ég hélt að ég væri að fara á þessa há tíð sem á horf­ andi og ferða mað ur en það var ekki fyrr en á leið til Ed in borg ar frá norð ur odda Skotlands að mér var til kynnt af Tom að ég ætti að koma fram á há tíð inni. Það var ekki laust við að ég hafi feng ið fiðr ildi í kvið inn á því augna bliki,“ seg ir Hjör leif ur. Sjá nán ar á bls. 26. Krepp an á láns fjár mark aði hef­ ur orð ið til þess að lóð um fyr ir 67 í búð ir hef ur ver ið skil að á Akra­ nesi. Lóð un um var út hlut að á síð­ ari hluta lið ins árs og á þessu ári. Að sögn Jóns Pálma Páls son ar bæj­ ar rit ara er ljóst að við end ur skoð un fjár hags á ætl un ar fyr ir þetta ár þarf að gera ráð fyr ir að um 150 millj ón­ ir króna skili sér ekki inn í á ætl uð­ um tekj um vegna þess ara lóða. Jón Pálmi seg ir að nú komi sér vel að ekki hafi ver ið far ið jafn hratt í fram kvæmd ir við bygg ingu nýrr­ ar sund laug ar á Jað ars bökk um og á ætl að var. Í fjár hags á ætl un var gert ráð um 400 millj ón um í þá fram­ kvæmd og fyr ir séð að ekki muni nema hluti þess fjár fara út á ár­ inu, að al lega hönn un ar­ og út boðs­ kostn að ur. Akra nes hef ur upp á síðkast ið var ið meiri pen ing um til lóða fram­ kvæmda en áður, þar sem bygg ing­ ar lóð ir eru nú af hent ar með full frá­ gengn um göt um og geng ið er frá gang stétt um þeg ar lóð ar hafi hef ur lok ið jarð vegs fram kvæmd um. Að sögn Þor vald ar Vest manns sviðs­ stjóra tækni­ og um hverf is sviðs Akra nes kaup stað ar er einmitt baga­ legt, þeg ar drátt ur verð ur á fram­ kvæmd um eða fjölda lóða skil að inn, hvað frá gang ur við gang stétt­ ir verð ur erf ið ur. All ar lóð irn ar sem skil að hef ur ver ið eru í Skóg ar hverf inu en þar var búið að út hluta öll um ein býl­ is húsa lóð um. Eft ir var að út hluta nokkrum lóð um í par­ og fjöl býl is­ hús um. Lóð irn ar sem skil að hef ur ver ið eru 19 ein býl is húsa lóð ir, níu par húsa lóð ir og átta lóð ir fyr ir rað­ hús. Þor vald ur seg ir að engu að síð­ ur sé tals vert hringt og spurst fyr ir um lóð ir, þannig að fólk vilji enn­ þá byggja þeg ar losn ar um á láns­ fjár mörk uð um. Þrátt fyr ir að marg­ ir verk tak ar hafi kippt að sér hend­ inni í fram kvæmd um er Tré smiðja Snorra Hjalta son ar að byggja tvö fjöl býl is hús við Asp ar skóga og fyr­ ir tæk ið er með fleiri lóð ir við göt­ una. Við hinn enda Asp ar skóga er síð an bygg ing ar fyr ir tæk ið Verkvík að byrja fram kvæmd ir við bygg­ ingu fjöl býl is húss. Þor vald ur seg­ ir að þrátt fyr ir tíma bund inn tekju­ missi bæj ar ins sök um þess að lóð um sé skil að, komi á móti að ekki þurfi að fara jafn hratt í fram kvæmd ir við ný bygg inga svæði. þá Næst kom andi sunnu dag klukk an 13 verð ur tré árs ins hér á landi út­ nefnt af Skóg rækt ar fé lagi Ís lands. Að þessu sinni hef ur tré stað sett við Borg ar braut 27 í Borg ar nesi orð ið fyr ir val inu. Það er garða hlyn ur, en af brigð ið heit ir purp ura hlyn ur sem ein kenn ist af rauð fjólu blá um lit á neðra borði lauf blaða. „Sér staða og feg urð trés ins í ís lensku um hverfi ger ir það verð ugt til út nefn ing ar. Þetta tré er lang besta ein tak þess­ ar ar gerð ar hér á landi og var lík­ lega gróð ur sett á þriðja eða fjórða ára tug síð ustu ald ar,“ seg ir Frið rik Aspelund skóg fræð ing ur í sam tali við Skessu horn. Safn ast verð ur sam an á sunnu­ dag inn við að al inn gang Skalla­ gríms garðs við Borg ar braut og það­ an geng ið að tré nu við hús núm er 27. Skóg rækt ar fé lag Ís lands vel ur á hverju ári tré árs ins og er út nefn­ ing unni ætl að að beina sjón um al­ menn ings að því grósku mikla starfi sem unn ið er um land allt í trjá­ og skóg rækt. mm/Ljósm. hög. Slökkvi lið ið í Búð ar dal reyndi í fyrsta sinn fyr ir al vöru of ur mátt one­ seven slök kvikerf is ins, sem það hef ur yfir að ráða, á æf ingu á laug­ ar dag. Þá slökkti lið ið eld í gömlu veiði húsi í landi Breiða ból stað ar á Skóg ar strönd sem til stóð að rífa. Jó hann es Hauk ur Hauks son slökkvi liðs stjóri seg ir að á tíu sek­ únd um hafi þeim tek ist að slökkva eld í al elda her bergi bú stað ar ins. „Kerf ið kall ast one­ seven, þar sem með því má segja að hver vatns­ dropi verði að sjö. Það not ar vatn há þrýsti loft og sápu og verða þús­ und lítr arn ir á tanki litla bíls ins okk ar í raun að átta þús und lítr um. Með þess um bún aði get um við dælt 2.400 lítr um á mín útu. Þetta er ein­ stak lega hent ugt þar sem erfitt er að ná í vatn og verð ur þess vald andi að við get um ver ið á hrað skreið ari og létt ari bíl mun fljót ari á stað inn en ella,“ seg ir Jó hann es Hauk ur og bæt ir við að á eft ir þeim bíl komi svo ann ar með 7.500 lítra og síð­ an sá þriðji með 5.000 lítra. Bíll inn, sem slökkvi lið ið í Búð ar dal fékk til af nota í fyrra, er byggð ur á Ford grind og sams kon ar bíll er vænt an­ leg ur til Akra ness fljót lega. hb Tré árs ins er í Borg ar nesi Tæp lega 70 lóð um skil að á Akra nesi Mýra mað ur í sagna vík ing Nýr bún að ur reynd ist vel á æf ingu Ljósm. bae. Bæj ar stjórn Akra nes s hef ur sam þykkt að skipa starfs hóp með ein um full trúa frá hverj um stjórn­ mála flokki, sem sæti á í bæj ar­ stjórn, til að gera til lögu að um­ sögn um starfs leyfi fyr ir Sem­ ents verk smiðj una. Um hverf is­ nefnd bæj ar ins lagð ist gegn því að drög að starfs leyfi fyr ir verk smiðj­ una yrðu sam þykkt ó breytt. Í bú­ ar við Suð ur götu á Akra nesi, hafa mótmælt starfsleyfinu. Fram kvæmda stjóri Sem ents­ verk smiðj unn ar seg ir að ekki sé ver ið að breyta Sem ents verk­ smiðj unni í sorp brennslu stöð. Hann seg ir fyr ir hug aða brennslu um hverf is væna. Nán ar um starfs leyfis til lögu Sem ents verk smiðj unn ar á bls. 6 Sements­ verksmiðjan ekki sorpbrennsla

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.