Skessuhorn


Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST Kirkjubraut 54­56 ­ Akranesi Sími: 433 5500­­ Skessuhorn­kemur­út­alla­miðvikudaga.­Skilafrestur­auglýsinga­er­kl.­14:00­á­ þriðjudögum.­Auglýsendum­­er­bent­á­að­panta­auglýsingapláss­tímanlega.­ Skilafrestur­smáauglýsinga­er­til­12:00­á­þriðjudögum. Blaðið­er­gefið­út­í­3.000­eintökum­og­selt­til­áskrifenda­og­í­lausasölu. Áskriftarverð­er­1450­krónur­með­vsk­á­mánuði.­Elli­­og­örorkulífeyrisþegar­ greiða­kr.­1250.­Verð­í­lausasölu­er­400­kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9­16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi:­Skessuhorn­ehf.­­­433­5500­ skessuhorn@skessuhorn.is Framkv.stj.­Magnús­Magnúss.­894­8998­ magnus@skessuhorn.is Ritstjóri:­Sigrún­Ósk­Kristjánsdóttir­862­1310­ sigrun@skessuhorn.is Blaðamenn: Halldór­Örn­Gunnarsson­ hog@skessuhorn.is­ Haraldur­Bjarnason­ hb@skessuhorn.is­ Magnús­Magnússon­­­ magnus@skessuhorn.is­ Þórhallur­Ásmundsson­ th@skessuhorn.is Augl. og dreifing:­ Pálína­Alfreðsdóttir­ palina@skessuhorn.is­ Eyrún­Eva­Haraldsdóttir­ eyrun@skessuhorn.is Umbrot:­ ­ Ómar­Örn­Sigurðsson­ augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta:­ Guðbjörg­Ólafsdóttir­ bokhald@skessuhorn.is Því lík veisla sem Ólymp íu leik arn ir eru. Það er auð veld lega hægt að gleyma sér tímun um sam an í að horfa á þessi nátt úru und ur sem þar spranga um hlaupa braut ir og í þrótta velli. Strák arn ir okk ar í hand bolt an um komu þar, sáu og sigr uðu. Þeir drógu laumu í þrótta á huga menn úr fylgsnum sín­ um um allt land og sáu til þess að Ís lend ing ar urðu í 3. sæti þeirra þjóða sem unnu flest verð laun mið að við höfða töl una víð frægu. Er hægt að biðja um það betra? Sjálf hef ég alltaf ver ið meira fyr ir silf ur en gull. En ef frá er talið hið al ís lenska hand boltalið, hef ur Jamaíka bú inn Usa in Bolt vak ið hjá mér hvað mesta að dá un. Korn ungi ris inn sem setti heims met í bæði 100 og 200 metra hlaupi. Í fyrra hlaup inu stökk Bolt af stað eins og anti lópa en lét sér nægja rétt rúm lega göngu hraða á loka sprett in um. Gaf sér tíma í að líta upp í stúku og slá þétt ings fast með hnef an um á brjóst sér þar sem nafn heima lands ins var rit að stór um stöf um. Leið inda púk ar veltu því fyr ir sér hvort drengn um hefði ekki ver ið nær að slá heims met ið með glans. „Ég kom ekki til að setja heims met ­ ég átti þeg ar heims met ið,“ sagði Bolt í við töl um eft ir hlaup ið. „Ég kom bara til þess að vinna.“ Ekki minnk aði hrifn ing mín á þess um snill ingi þeg ar ég las grein í er­ lendu blaði um það hvern ig Bolt und ir bjó sig fyr ir hlaup ið. Á keppn is dag­ inn á kvað hann að liggja í bæl inu framund ir há degi. Hann fékk sér eng an morg un mat en pant aði sér djúp steikta kjúkling anagga í há deg is mat. Eft ir það á kvað hann að fara upp á hót el her bergi og leggja sig. Þar dugði eng­ inn kríu blund ur því kapp inn reis ekki úr rekkju fyrr en þrem ur tím um síð­ ar. Af gang inn af kjúklingn um borð aði hann á leið á völl inn og þeg ar þang­ að var kom ið hljóp hann af stað með að eins ann an skó inn reimað an. Mér varð hugs að til Bolts þeg ar ég horfði á heim ild ar mynd í Sjón varp­ inu um þjálf un fim leika barna í Kína. Þar var nú eitt hvað ann að en mátu legt kæru leysi uppi á ten ingn um. Börn in voru send barn ung frá for eldr um sín­ um í fim leika þjálf un þar sem ríkti heragi. For eldr arn ir biðu spennt ir heima og von uð ust eft ir því að barn ið sneri heim sem fim leika stjarna. Allt ann að en sig ur var tap í aug um þjálf ar anna sem hnoð uðu börn in eins og leir og börðu þau á fram með harðri hendi. Ein hvern veg inn fór mesti ljóm inn af því frá bæra af reki Kín verja að vinna flest gull verð laun allra þjóða á leik un­ um í ár. Þá er nú betra að vera fætt nátt úru und ur eins og Bolt. Geta sof ið út, borð að skyndi bita og sleg ið heims met sama dag inn. Þessi „sig ur hvað sem það kost ar“ hugs un hef ur aldrei vak ið hjá mér sér staka hrifn ingu og ég velti því stund um fyr ir mér hvort þeir sem eru þannig þenkj andi hafi aldrei heyrt tal að um fórn ar kostn að. Þess vegna á ég líka bágt með að átta mig á ný af stöðn um æf ing um ó nefnds flokks í henni Reykja vík sem virð ist vera til bú inn að fórna flestu fyr ir það eitt að sitja á toppn um ­ en það er kannski allt önn ur saga. Sig rún Ósk Krist jáns dótt ir Hvað sem það kost ar? „Sá sam drátt ur sem nú er framund an mun að mínu mati bitna hvað harð ast á bygg ing ar iðn að in­ um á höf uð borg ar svæð inu vegna þess á stands sem nú rík ir á í búða­ lána mark aðn um vegna of fram boðs. Eft ir mjög gott at vinnu á stand síð­ ast lið in ár má bú ast við að at vinnu­ leysi vaxi hratt með haustinu eins og fjölda upp sagn ir lið inna mán aða gefa sterk lega til kynna,“ seg ir Vil­ hjálm ur Birg is son for mað ur Verka­ lýðs fé lags Akra ness. Hann seg ist ekki hafa mikl ar á hyggj ur af upp­ sögn um á fé lags svæði VLFA. „Við búum svo vel að hafa hér stór iðju á Grund ar tanga svæð inu sem hef ur styrkt stoð ir at vinnu­ lífs ins hér á Akra nesi svo um mun­ ar. Með stækk un Norð ur áls upp í 260.000 tonn hef ur starfs mönn­ um þar fjölg að gríð ar lega að und­ an förnu og starfa nú tæp lega 500 manns hjá Norð ur áli. Einnig hef ur El kem Ís land ver ið að færa út kví­ arn ar með auk inni fram leiðslu og hef ur störf um þar fjölg að sam hliða því. Á Grund ar tanga starfa á milli 700­800 manns fyr ir utan af leidd störf.“ Vil hjálm ur seg ist ekki geta hugs að þá hugs un til enda, ef Ak ur­ nes ing ar hefðu ekki þessi at vinnu­ tæki færi sem tengj ast stór iðj unni á Grund ar tanga. Þess vegna sé gríð­ ar lega mik il vægt að hraða sem fyrst þeim stór iðju fram kvæmd um sem framund an eru, í Helgu vík og ekki síð ur á Bakka. þá Val nefnd í Set bergspresta kalli, Snæ fells ness­ og Dala pró fasts­ dæmi, á kvað á fundi sín um á mánu­ dag að leggja til að Að al steinn Þor­ valds son, cand. theol., verði ráð inn sókn ar prest ur í presta kall inu. Sex um sækj end ur voru um emb ætt ið. Auk Að al steins voru það þau Ásta Pét urs dótt ir, El ína Hrund Krist­ jáns dótt ir, Sig ríð ur Rún Tryggva­ dótt ir, Sig ur vin Jóns son og Þóra Ragn heið ur Björns dótt ir. Skip að er í emb ætt ið til fimm ára. „Ég er ó skap lega þakk lát ur fyr ir að hafa ver ið val inn og hlakka mik­ ið til að koma,“ seg ir Að al steinn í sam tali við Skessu horn. „Mitt fyrsta verk verð ur að kynna mér svæð ið, kynn ast fólk inu og leyfa því að kynn ast mér. Það er mik il vægt.“ Að al steinn flyt ur til Grund ar fjarð ar á samt eig in konu sinni, Línu Hrönn Þor kels dótt ur. Sam an eiga þau dótt ur ina Krist björgu Ástu. „Ég mæti í sept em ber mán uði og þeg ar er búið að bóka mig á tvo fundi. Ferm ing ar fræðsla byrj ar í októ ber og ég tek að sjálf sögðu full­ an þátt í henni. Það er nóg að gera hjá manni, bæði við að und ir búa og taka sam an allt sitt haf urtask. Það er ekki lít ið verk að leggja af stað á nýj an akur,“ seg ir Að al steinn og hlær. Að al steinn mun taka við starfi sókn ar prests af El ín borgu Sturlu­ dótt ur sem ráð in var í Staf holts­ presta kall. „Per són unni fylgja alltaf ein hverj ar á hersl ur en í Set­ bergspresta kalli hef ur ver ið unn­ ið gott starf. Ég mun reyna að við­ halda og rækta það. Síð an mun ég að sjálf sögðu koma með mik ið af mínu.“ Að al steinn hef ur starf að mik­ ið inn an skáta hreyf ing ar inn ar og gegnt stöðu fé lags mála stjóra Banda lags ís lenskra skáta frá ár­ inu 2006. Þeg ar hann er innt ur eft­ ir því hvort hann hygg ist koma af stað skáta starfi í presta kall inu seg­ ir hann það ekki eins manns verk. „Það er ekk ert skáta starf í Grund­ ar firði eins og er en von andi stend­ ur það til bóta. Skáta starf er sam­ vinnu verk efni og eng inn einn sem veld ur því. Ég held ég byrji á því að kynn ast heima fólki áður en ég fer út í ein hverj ar æf ing ar,“ seg ir Að al­ steinn og hlær. sók Hef ur ekki á hygg ur af at vinnu leysi Að al steinn Þor valds son seg ist hlakka til að flytja til Grund ar fjarð ar. Að al steinn val inn í Set bergspresta kalli: Ætl ar að byrja á því að kynn ast heima fólki Full kom inn veg hef ill og slit lags við gerða bíll Bræð urn ir Ingv ar og Ómar Krist­ jáns syn ir í Borg ar nesi á samt Sig fúsi Guð munds syni hafa tek ið í notk un einn full komn asta veg hef il lands ins. Hef ill inn er finnsk ur af gerð inni Veekmas. Ingv ar Krist jáns son seg­ ir hann meiri hátt ar verk færi. „Það er allt tölvu stýrt í heflin um, af rétt­ ing ar tölva sér um still ing ar fyr­ ir tönn ina og svo er greiða aft an á hon um og horn til að rása. Þessu er öllu tölvu stýrt,“ seg ir Ingv ar. Hann reikn ar með að næg verk efni verði fyr ir tæk ið. „Hef ill inn hef ur ver ið í vinnu fyr ir Vega gerð ina en hann hent ar einnig mjög vel til að slétta plön, göt ur og vegi fyr ir mal bik un og hellu lagn ingu því ná kvæmn in er svo mik il.“ En það er fleira í gangi því bræð­ urn ir og Sig fús hafa einnig fest kaup á slit lags við gerða bíl en eng inn slík­ ur hef ur ver ið til hér á landi. Sá bíll er að kom ast í notk un þessa dag ana. Hann er af Benz gerð en all ur bún­ að ur hans er sænsk ur. „ Þessi bíll ger ir allt það sem við gerð ar flokk­ arn ir hafa ver ið að gera. Hann fyll­ ir í hol ur og lag ar kanta. Það eru bik fita og möl á palli hans og hann slétt ar und ir og skýt ur svo bik inu í það sem þarf að gera við. Sænska vega gerð in er með 25 svona bíla í notk un og kem ur þannig í veg fyr ir að senda menn út á þjóð vegi í stór­ hættu til við gerða. Þarna get ur einn mað ur á bíl lag fært þetta án þess að fara út úr bíln um. Auk þess er hægt að leggja á lít il plön við heim ili eða sum ar bú staði með bíln um. Bíll inn er einnig út bú inn sér stök um vetr­ ar pakka svo hægt er að vinna á hon­ um allt árið,“ seg ir Ingv ar og vill fátt um það segja hvað öll her leg­ heit in kost uðu. Þeg ar 50 millj ón­ ir voru nefnd ar um hef ill inn sagði hann „nei, en kannski nær 40. Það var vissu lega erfitt að fjár magna þetta en það tókst,“ seg ir Ingv ar Krist jáns son. hb Ingv ar og Ómar Krist jáns syn ir á samt Sig fúsi Guð munds syni. Ljósm. hög. Veg hef ill inn hent ar vel þegar slétta þarf plön þar sem ná kvæmn in er mik il.Slitlagsvið gerða bíll inn. Leiðarinn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.