Skessuhorn


Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST Fræðslu stjóri í or lof BORG AR BYGGÐ: Á vef Borg ar byggð ar er greint frá því að nokkr ar breyt ing­ ar verði í starfs liði ráð húss Borg ar byggð ar nú á haust­ dög um og til færsl ur milli starfa. Ást hild ur Magn ús­ dótt ir fræðslu stjóri fór í fæð ing ar or lof í gær en Ás­ þór Ragn ars son, starf andi sál fræð ing ur Borg ar byggð­ ar, gegn ir stöðu fræðslu­ stjóra í fjar veru henn ar. Á með an munu sál fræð ing­ arn ir Inga Stef áns dótt ir og Sig urð ur Ragn ars son taka við starfi Ás þórs. Ásta Björk Björns dótt ir sér kennslu­ ráð gjafi er einnig að fara í fæð ing ar or lof. Kolfinna Njáls dótt ir, sem ver ið hef ur kenn ari hjá Grunn skól an­ um í Borg ar nesi, mun leysa hana af á með an. -mm Styrkt ar tón­ leik ar fyr ir Þór hildi Nótt AKRA NES: Næst kom andi föstu dags kvöld 29. á gúst fara fram styrkt ar tón leik ar á Café Skrúð garði á Akra­ nesi. Fyr ir tón leik un um stend ur hóp ur vina lít ill­ ar stúlku, Þór hild ar Nótt­ ar Mýr dal sem fædd ist 21. apr íl 2008. Tveggja mán­ aða göm ul greind ist hún með SMA ( Spinal Muscul ar Atrophy) sem er ó lækn andi vöðva hrörn un ar sjúk dóm ur. Á sinni stuttu ævi hef ur hún heill að vini, vanda menn og ó kunn uga með fal legu brosi og krafti. „Nú lang ar okk ur fólk inu sem heill umst svo af Þór hildi Nótt að standa við bak ið á fjöl skyldu henn­ ar með styrkt ar tón leik­ um,“ seg ir í til kynn ingu frá þeim. Á tón leik un um, sem hefj ast klukk an 20.00 koma fram Dalla og Nína, Siggi Picasso og Eddi Lár, Héð­ inn og Maggi, Maggi, Svan­ berg og Gísli Gunn steins, Þor leif ur og Þór unn Örn­ ólfs börn og Dísa. Miða verð á tón leik ana er 2.000 krón­ ur og renn ur það ó skert til fjöl skyldu Þór hild ar. Styrkt ar reikn ing ur Þór­ hild ar Nótt ar er: 1110­ 05­250052 og kt. 120856­ 7589. -mm Leið rétt ing SKESSU HORN: Í síð asta tölu blaði Skessu horns birt­ ist grein um fræðslu fund sem starfs fólk Brekku bæj­ ar skóla sat varð andi komu flótta manna til Akra ness í haust. Fund inn sátu einnig starfs menn frá Akra seli, FVA og SHA auk full trúa Akra nes deild ar RKÍ en þess var ekki get ið í grein inni. Auk þess var vitn að í Amal Tamimi sem er frá Palest­ ínu og starfar sem fræðslu­ full trúi í Al þjóða húsi. Hún var sögð hafa sagt börn vera bestu túlk ana fyr ir for eldra sína en hið rétta er að Amal lagði sér staka á herslu á að börn yrðu ekki túlk ar fyr­ ir for eldra sína. Skessu horn biðst vel virð ing ar á þess um mis tök um. -sók Árs fund ur GRUND AR FJÖRÐ UR: Árs fund ur Vest nor ræna ráðs ins hófst í Grund ar­ firði sl. mánu dag og stend ur til fimmtu dags. Á ráð stefn­ una mættu um 40 manns frá Fær eyj um, Græn landi og Ís landi. Karl V. Matth í­ as son al þing is mað ur í NV kjör dæmi hef ur gegnt for­ mennsku í ráð inu síð ast lið ið ár og er hann jafn framt for­ mað ur Ís lands deild ar Vest­ nor ræna ráðs ins. Sam hliða árs fund in um var þema dag­ ur hald inn um sam eig in lega sögu og menn ingu Vest­ ur­Norð ur land anna og fór hann fram í Sögu mið stöð­ inni í Grund ar firði. -mm Mun minni um ferð HVALFJ.GÖNG: Um­ ferð í Hval fjarð ar göng um um versl un ar manna helg ina í ár var um tals vert meiri en í fyrra. Um ferð in um „Fiski­ dags helg ina“ í ár, þann 8.­10. á gúst, var hins veg ar tals vert minni en í fyrra. Þetta kem ur fram á heima síðu Spal ar. Í frétt Spal ar seg ir: „Í fyrra vakti sér staka at hygli að fleiri bíl ar fóru um göng in um Fiski dags helg ina en um versl un ar manna helg ina en í ár sner ist þetta við og mun­ ur inn er yfir 9.000 bíl ar.“ Um versl un ar manna helg ina fóru tæp lega 43 þús und bíl­ ar í gegn um göng in en um Fiski dags helg ina voru bíl arn­ ir tæp lega 34 þús und. Töl­ urn ar í fyrra voru rúm lega 37 þús und bíl ar um versl un­ ar manna helgi en 40 þús und um Fiski dags helg ina. -sók Sam vinna lög­ reglu emb ætta upp lýsti inn­ brot LBD: Brot ist var inn hjá þrem ur fyr ir tækj um í Búð ar­ dal að fara nótt mið viku dags í lið inni viku. Stolið var bæði pen ing um og verk fær um. Í kjöl far ið hófst vinna lög regl­ unn ar í Borg ar firði og Döl­ um við að upp lýsa inn brot in og var upp lýs ing um um þau einnig dreift til lög reglu­ manna ann arra emb ætta. Þær upp lýs ing ar urðu til þess að lög regl an á Snæ fells nesi taldi mögu leika á að einstaklingar í um dæmi henn ar tengd ust inn brot un um. Hófst þá sam­ vinna lög reglu lið anna við að upp lýsa inn brot in sem bar góð an ár ang ur. LBD stöðv aði bif reið á Snæ­ fells nes vegi á fimmtu dag inn en bif reið in var að koma af Snæ fells nesi. Í henni fund ust verk færi, sem lög reglu menn töldu tengj ast inn brot un­ um, á samt tölu verðu af pen­ inga seðl um. Öku mað ur inn var hand tek inn og færð ur á lög reglu stöð ina í Borg ar­ nesi. Eft ir að feng inn var úr­ skurð ur hér aðs dóm ara gerði lög regl an á Snæ fells nesi og LBD hús leit í tveim ur í búð­ um á Hell issandi og einni bíl­ geymslu í Ó lafs vík og hand­ tók karl og konu grun uð um að ild að mál inu. Í bíl geymsl­ unni fannst hluti af þýf inu úr inn brot un um í Búð ar dal. - mm Ragna Sól veig Þórð ar dótt ir, 14 ára, var á ferða lagi ný ver ið og náði með fylgj andi mynd af skúmi sem var í þann mund að fara að gæða sér á fýl. Skúm ur inn er afar grimm ur rán fugl sem ræðst gjarn an gegn öðr um fugl um. Hann læt ur sig jafn vel litlu skipta þótt fórn ar lömb in séu stærri en hann sjálf ur. Skúm ar éta nán ast allt sem að kjafti kem ur; til að mynda hræ og úr gang. Að al uppi stað an í fæðu þeirra er þó fisk ur. sók Hjör leif ur Kvar an for stjóri Orku­ veitu Reykja vík ur seg ir að enn beri mikið á milli varð andi sölu rík is ins á 20,7% eign ar hlut sín um í HAB, Hita veitu Akra ness og Borgar fjarð­ ar. Hjör leif ur seg ir ljóst að með ein hverj um ráð um verði að ráð ast í end ur bæt ur á lögn um veit unn­ ar, bil an irn ar séu meiri og tíð ari en áður og við þetta verði ekki búið. Svein björn Eyj ólfs son sem sæti á í sveit ar stjórn Borg ar byggð ar seg ir að vegna reynslu síð asta vetr ar og gríð ar lega tíðra bil ana á lögn inni að und an förnu, þar sem hún hafi bil að 18 sinn um á 24 dög um, hafi fólk mikl ar á hyggj ur af næsta vetri. Svein björn seg ir það ó við un andi að rör in til end ur nýj un ar lagn ar inn ar séu föst í tolli á Grund ar tanga með­ an rík ið og Orku veita Reykja vík ur komi sér ekki sam an um verð ið á eign ar hlut rík is ins í HAB. Byggða rráð Borg ar fjarð ar lýs ir yfir þung um á hyggj um af mál efn­ um Hita veitu Akra ness og Borg­ ar fjarð ar. „Slæmt á sig komu lag og tíð ar bil an ir á veit unni gefa til efni til að hafa á hyggj ur af rekstr in um á kom andi vetri. Byggðar ráð skor ar á eig end ur HAB að ráð ast nú þeg­ ar í nauð syn leg ar end ur bæt ur á að­ veitu æð veit unn ar,“ seg ir í á lykt un byggða rráðs ins. For stjóri OR og stjórn HAB fund aði með ráð inu í síð ustu viku þar sem far ið var yfir brýn ustu mál­ in sem snerta veit una. Hjör leif­ ur Kvar an seg ir ljóst að end ur bæt­ ur á lögn um Hita veitu Akra ness og Borg ar fjarð ar kosti á bil inu 2,5­3 millj arða króna. Vegna þessa var gert nýtt virð is mat á veit unni og seg ir Hjör leif ur ljóst að virði henn­ ar leyfi ekki að hún standi sjálf stætt und ir fram kvæmd un um, það verði að ger ast í gegn um eig end urna, OR og rík ið. Skjót ar breyt ing ar í stjórn Eins og Skessu horn hef ur greint frá hafa Orku veit an og rík ið ekki náð sam an og tals menn rík is ins met ið eign ar hlut inn í HAB mun hærra en stjórn end ur OR eru til­ bún ir að greiða fyr ir hann. Þá hef­ ur rík ið ekki ver ið til bú ið að veita á byrgð ir í gegn um sinn eign ar­ hlut vegna lán töku sem kostn að ar­ söm við halds verk efni kalla á. Þess­ ari stöðu verð ur vart lýst öðru vísi en HAB sé ó beint í gísl ingu rík is­ ins. Um nokk urt skeið hef ur stað­ ið til að for svar menn Orku veit unn­ ar og HAB fund uðu með fjár mála­ ráð herra til að gera enn eina til raun til samn inga, en ljóst er að sá fund­ ur mun frest ast um sinn. „Breyt ing ar í stjórn inni hafa ver­ ið skjót ari en orð fá lýst. Við Kjart­ an [Magn ús son fyrrv. stjórn ar for­ mað ur OR, innsk. blm.] vor um bún ir að stefna á fund með Árna en svo urðu meiri hluta skipt in og nýr stjórn ar for mað ur kom inn, sem þarf að setja inn í mál in,“ seg ir Hjör leif­ ur Kvar an, en nýr stjórn ar for mað ur í OR er Guð laug ur Björg vins son, full trúi Fram sókn ar flokks ins. þá HAB enn þá í gísl ingu rík is ins: Ný veiturör föst í tolli með an rík ið og OR ná ekki sam an Um þess ar mund ir stend ur mik ið til í bygg inga mál um í Snæ fells bæ. Auk fyr ir hug aðr ar vatns á töpp un ar verk smiðju og stækk­ un ar á dval ar heim il inu Jaðri var fyrsta skóflustung an tek in að nýju fjár húsi sem fjár bænda sam tök in BÓS (Brynj ar, Óli og Siggi) eru að fara að byggja. Hús ið verð ur um 80 fer metr ar að stærð og verða þeir fé lag ar með um 30 kind ur á sín um snær um í fjár hús inu. Á mynd inni má sjá Lauf eyju Krist munds dótt ur eig in konu eins af eig end um Óla Helga Ó lafs son ar taka fyrstu skóflustung una en hún naut að stoð ar Matth í as ar frænda síns við verk ið. af Nýtt fjár hús í Ó lafs vík

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.