Skessuhorn


Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 27
27 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST Jón Ein ars son frá Rifi varð Ís lands­ meist ari í sjóstanga veiði þeg ar stærsta mót sum ars ins fór fram á Ak ur eyri fyr­ ir skömmu. Jón tók vel í að vera gest ur í Skrá argat inu að þessu sinni. Fullt nafn: Jón Ein ars son. Starf: Sjó mað ur og trillu karl. Fæð ing ar dag ur og ár: 26. apr íl 1958. Fjöl skylda: Kon an heit ir Inga Jóna Guð munds dótt ir. Börn in eru fjög ur og heita Gunn ar Ingi Gunn ars son, Sæ dís Anna, Al­ bert Fann ar og Lilja Sæ björg. Hvern ig bíl áttu? Ég á Skoda Oct a via árg. 2004. Upp á halds mat ur? Lamba lær ið stend ur alltaf fyr ir sínu. Upp á halds drykk ur? Eg ils app el sín. Upp á halds lit ur? Blár. Upp á halds sjón varps efni? Í þrótt ir og frétt ir. Upp á halds sjón varps mað ur/kona? Inga Lind Karls dótt ir og Jón Ár sæll Þórð ar son. Besta bíó mynd in? Ég er ekk ert mik ið fyr ir bíó mynd ir. Upp á halds í þrótta mað ur og ­fé lag? Ó laf ur Stef áns son og KR. Upp á halds stjórn mála mað ur? Veit ekki hvort ég á að taka nokkurn fram yfir ann an, þeir eru all ir eins. Upp á halds rit höf und ur? Þor grím ur Þrá ins son. Hund ar eða kett ir? Hund ar mundi ég segja. Vanilla eða súkkulaði? Vanilla. Trú irðu á drauga? Já, já. Mér finnst þeir oft vera að fela hlut­ ina fyr ir mér. Hvað met ur þú mest í fari ann arra? Heið ar leika. Hvað fer mest í taug arn ar á þér í fari ann arra? Ó heið ar leiki. Hver er þinn helsti kost ur? Dugn að ur og á reið an leiki. Hver er þinn helsti ó kost ur? Mað ur get ur ver ið smá gleym­ inn. Á huga mál? Trillu­ og fiski mennska. Hvað er það besta við sjóstanga veiði mót in? Fé lags skap ur­ inn er mjög skemmti leg ur. Eitt hvað að lok um? Takk fyr ir erf ið ar spurn ing ar! Börn in í leik skól an um Kletta borg í Borg ar nesi létu ekki sitt eft ir liggja þeg ar kom að því að hvetja hand­ boltalands lið ið á fram í und an úr slita leikn um. Elstu börn in söfn uð ust sam an inni í sal leik skól ans og horfðu sam an á leik inn með fána í hönd. Spenn ing ur inn var mik ill líkt og sjá má á með fylgj andi mynd. sók Nú ný ver ið var und ir rit að ur verk taka samn ing ur við leik skáld­ ið og Skaga mann inn Bjarna Jóns­ son vegna upp setn ing ar leik sýn­ ing ar um Jón Hregg viðs son, einn kunn asta saka mann lands ins og einn nafn tog að asta Skaga mann inn en Jón var að al per són an í Ís lands­ klukku Hall dórs Lax ness eins og al­ kunna er. „Akra nes stofa hafði alltaf í hyggju að gera eitt hvað um Jón, en svo á kváðu þau að gefa þessu byr und ir báða vængi og slá upp al vöru leik sýn ingu um hann,“ seg ir Bjarni. Sú til laga var svo sam þykkt í Bæj ar­ ráði Akra ness og geng ið til samn­ inga. „Þau komu að máli við mig um þetta og mér þótti verk efn ið bæði á huga vert og krefj andi, þannig að ég á kvað að slá til og taka þetta að mér,“ seg ir Bjarni. „ Þetta er nú allt á al gjöru byrj un ar stigi samt.“ Á ætl að er að sýn ing in verði frum­ sýnd sum ar ið 2010. „Ég hef ver ið ráð inn til þess að skrifa leik rit ið en auk þess mun ég sjá um fjár mögn­ un og alla fag lega vinnu, ráðn ingu leik ara, leik stjóra og svo fram veg­ is,“ seg ir Bjarni. Að spurð ur hvort ein hverj ar hug­ mynd ir séu uppi um hús næði vegna leik sýn ing ar inn ar seg ir Bjarni: „Eins og oft í sjáv ar pláss um, standa mörg spenn andi hús auð á Akra nesi Ung ling ar á Hvann eyri og ná­ grenni ætla að halda á heita­ og styrkt ar m ara þon til styrkt ar Sverri Heið ari Júl í us syni og fjöl skyldu, í í þrótta höll Hvann eyr inga á laug­ ar dag. Sverr ir Heið ar, braut ar stjóri bú fræði deild ar LbhÍ á Hvann eyri og knatt spyrnu þjálf ari, hef ur glímt við mjög erf ið veik indi und an far­ ið ár. Hann hef ur á vallt ver ið virk­ ur í ung menna fé lags starfi á Hvann­ eyri og í Borg ar nesi og hef ur þjálf­ að knatt spyrnu um ára bil. Það kom því upp sú hug mynd hjá Arn ari Hrafni Snorra syni, Heið ari Erni Jóns syni og Þor steini Þór ar ins syni á ung linga lands móti UMFÍ nú á dög un um að gera eitt hvað til þess að styðja við bak ið á sín um þjálf ara og vini, og fyr ir val inu varð körfu­ bolta mara þon. „Okk ur datt bara í hug að við ætt um að reyna að gera eitt hvað fyr ir Sverri,“ seg ir Arn ar. Sum­ um þyk ir kannski ein kenni legt að hafa körfu bolta mara þon fyr ir ann­ ál að an knatt spyrnu unn anda, en þó er æski legt að halda mara þon sem þetta inn an húss svo það sé ekki háð veðri. Að auki er ekki hægt að segja að í þrótta höll in á Hvann eyri sé hent ug til knatt spyrnu iðk un ar, þótt stund um sé spil að þar á „hurð­ irn ar.“ Auk þess að skipu leggja mara­ þon ið hafa ung ling arn ir geng ið í fyr ir tæki og sóst eft ir stuðn ingi og hef ur það geng ið á gæt lega, með al ann ars mun Spari sjóð ur inn leggja verk efn inu lið. Ung menn in ætla að hefja spil kl. 6 á laug ar dags morg­ un og spila til 12 á mið nætti. Þau verða með 6­9 manna „ heimalið“ og þrjá leik menn inni á all an tím­ ann, en svo geta á skor end ur kom­ ið með sitt 3 manna lið og leik ið 15 mín útna leik við heimalið ið fyr ir 3.000 kr. Reynt verð ur að koma til móts við á skor enda lið in varð andi keppn is tím ann. Skor að er á vina­ hópa, starfs manna fé lög, fjöl skyld­ ur, æf inga hópa og fleiri að takast á við heimalið ið. Ef ekki tekst að fylla upp í spil all an dag inn mun vara lið ung menn anna stíga á stokk og leika við heimalið ið. Skrán ing fer fram í síma 849­4819 eða í gegn um net­ fang ið kolla@kerti.is. Þetta er frá­ bært fram tak hjá ung ling un um og þarna er að als merki dreif býl is lífs­ ins, sam fé lags leg um stuðn ingi við ná ung ann, hald ið á lofti. Ung ling­ arn ir og aðr ir að stand end ur styrkt­ ar m ara þons ins eiga hrós skil ið fyr ir gott fram tak og sam hug sinn. Á heit og all ur stuðn ing ur mun renna ó skipt ur til fjöl skyldu Sverr is. Þeim sem vilja leggja söfn un­ inni lið er bent á reikn ing 1103­26­ 9090, kt. 010567­3949. hög Hluti mara þons manna, aft ari röð f.v.: Dav íð Guð munds son, Sig mar Ómars son, Pét ur Björns son. Fremri röð f.v.: Haf þór Snorra son, Heið ar Örn Jóns son og Arn ar Hrafn Snorra son. Styrkt ar m ara þon á Hvann eyri um helg ina Jón Hregg viðs son stel ur sviðs ljós inu og hugs an legt væri að nýta eitt­ hvert af þeim í sýn ing una.“ Hann á rétt ar að ekk ert sé á kveð ið í þessu enda samn ing ur inn ný und ir rit að­ ur. Bjarni seg ir þó að leik sýn ing­ in eigi að vera al vöru leik sýn ing með fjölda leik ara og það sé því í raun ekki ann að hús næði en Bíó­ höll in sem geti ráð ið við slíka sýn­ ingu. „Bíó höll in er hins veg ar kvik­ mynda hús og á að nýt ast sem slík,“ seg ir Bjarni og ýjar að því að á hugi sé fyr ir nýj um sýn ing ar stað. Bjarni hef ur hlot ið lof fyr ir vinnu sína sem leik skáld og leik rita þýð­ andi en hann var nú ný ver ið til­ nefnd ur til Nor rænu leik skálda­ verð laun anna af Leik list ar sam­ bandi Ís lands fyr ir leik rit ið Ó happ! Þetta er í ann að skipt ið sem Bjarni er til nefnd ur til þess arra verð launa en hann var einnig til nefnd ur árið 2000 fyr ir leik rit ið Kaffi. Auk þess hef ur hann tvisvar ver ið til nefnd ur til Grímunn ar fyr ir leik stjórn út­ varps leik rits og hlaut Grímuna í ár. hög Bjarni Jóns son leik skáld hef ur ver ið ráð inn til að skrifa leik rit um Jón Hregg viðs­ son. Hand bolta á huga menn á Kletta borg

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.