Skessuhorn


Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Á gúst Ein ars son rekt or, á samt Sjálf stæð is flokkn um á tröpp um gamla skól ans. Á fast eigna söl unni Gimli á Akra­ nesi eru nú til sýn is lík ön af bát­ um Har ald ar Böðv ars son ar og Co. Lík ön in smíð aði hinn þekkti lík­ ana smið ur Grím ur Karls son fyr ir Svein Stur laugs son fyrr um út gerð­ ar stjóra HB og barna barn Har ald ar Böðv ars son ar. „Ég bað Grím upp haf lega að smíða fyr ir mig eitt lík an en þá sagð ist hann að mestu vera hætt ur þessu en lét svo und an. Svo sagði hann við mig að með þessu væri ég bú inn að koma sér af stað aft­ ur þannig að nú eru lík ön in orð in tíu, sem Grím ur er bú inn að smíða fyr ir mig á þrem ur árum,“ seg ir Sveinn og bæt ir við að reynd ar sé það einka hluta fé lag í sinni eigu sem eigi lík ön in og nafn þess sé Har ald­ ur Böðv ars son og Co ehf. „Ég hef not að þetta nafn eft ir að það losn­ aði á mitt fé lag og að al lega vegna verð bréfa við skipta en ég verð að fá mér bát fljót lega, ann að er ekki hægt með þetta nafn.“ Sveinn seg ir að með því að koma lík ön un um fyr ir á fast eigna söl unni vilji hann gera fólki kleift að sjá með eig in aug um þessa lista smíði. „Ég hef ver ið með þetta allt í bíl­ skúrn um heima en með því að hafa lík ön in hér geta fleiri not ið þeirra og svo lífg ar þetta upp á skrif stof­ una hjá Há koni.“ Und ir það tek­ ur Há kon Svav ars son eig andi fast­ eigna söl unn ar og seg ist ætla að búa til pláss í hill um svo öll lík ön­ in kom ist fyr ir. „ Gimli er líka skipa­ sala og sjálf ur er ég bæði fast eigna­ og skipa sali, þannig að það er vel við hæfi að hafa skip til sýn is hér.“ Grím ur Karls son hef ur smíð­ að hund ruð skipa lík ana síð an hann hætti sjó mennsku fyr ir ríf lega 20 árum eft ir 30 ára sjó manns fer il. Í Kefla vík er sér stakt safn með lík ön­ um Gríms en hann legg ur á herslu á að með að stoð lík an anna sé hægt að segja sög una á ljós an og skil virk­ an hátt. hb Sjálf stæð is flokk ur inn á Bif röst Ár leg ur sum ar­þing flokks fund­ ur Sjálf stæð is flokks ins var hald­ inn í Reyk holti í lið inni viku en lauk á fimmtu dag. Á loka deg in­ um fóru flokks menn í skoð un ar­ ferð um hér að ið og komu með al ann ars við á Bif röst þar sem Á gúst Ein ars son rekt or tók á móti þeim. Flokks mönn um var boð ið upp á kaffi og veit ing ar í Kringlu. Á gúst nýtti tæki fær ið og flutti grein ar­ góða ræðu, lýsti skóla starfi, vænt­ ing um hans af skól an um og á form­ um. Hann minnt ist einnig á að hon um þætti ein kenni legt að í því 800 manna sam fé lagi sem Bif röst væri, þá væri eng in heil brigð is þjón­ usta á staðn um. Hann lýsti á hyggj­ um sín um af verð bólgu og hvatti Sjálf stæð is flokk inn til að gerða í þeim mál um. Enn frem ur lýsti hann á hyggj um af lækk un hús næð is verðs í Reykja vík sem hann taldi get­ að stuðl að að enn meiri fólks flótta af lands byggð inni til Reykja vík ur. Á gúst sagði þetta á hyggju efni því í raun væri Ís land nú þeg ar borg­ ríki, sem sé al veg sér stakt í heim in­ um í landi af þess ari stærð argráðu og með þess a land kosti. Hann sagði 65% lands manna nú búa á land­ svæði á suð­vest ur horn inu sem svar ar ein ung is til um 1% af stærð lands ins. Á gúst sagði þetta síð ur en svo vera æski lega þró un. Á gúst svar aði svo spurn ing um flokks manna um skóla starf ið áður en þeir héldu ferð sinni á fram. hög Há kon Svav ars son og Sveinn Stur laugs son við Höfr ung AK­91 en það er eitt lík an­ anna sem nú skreyta skrif stof una hjá fast eigna söl unni Gimli. Skipa lík ön til sýn is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.