Skessuhorn


Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 32
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Dell Inspiron eða XPS DELL fartölvur eru með Intel örgjörva og eru fáanlegar í öllum regnbogans litum. Val um 13,3” eða 15,4” skjái og allar eru þær uppsettar með Microsoft Vista Home Basic eða Premium stýrikerfinu. Tilboðsverð frá 89.900 kr. Apple Tilboðsverð frá 124.900 kr. Apple fartölvur eru með Intel örgjörva og eru fáanlegar me ð 13,3” skjá. MacBook Pro eru fáanle gar með 15,4” og 17” skjái. Allar eru þær uppsettar með Mac OS X Leop ard stýrikerfinu með FrontRow og iLife’0 8. Vefverslun Omnis á www.omnis.is Verslun Reykjanesbæ – sími 422-0300 | Verslun Akranesi - sími 433-0300 | Verslun Borgarnesi – sími 433-0310 ÖLL HELSTU VÖRUMERKIN Í FARTÖLVUM Á EINUM STAÐ HP Pavilion HP fartölvur eru mest seldu fartölvur í heimi og eru fáanlegar með annað hvort AMD eða Intel örgjörva. Val um 15,4” eða 17” skjái og allar eru þær uppsettar með Microsoft Vista Home Premium stýrikerfinu. Tilboðsverð frá 89.900 kr. Omnis lán í allt að 59 mánuði Með hverri fartölvu færðu fría vefafritun fyrir gögnin þín í 3 mánuði * Lenovo Thinkpad Tilboðsverð frá 114.900 kr. Lenovo ThinkPad fartölva er frábær kostur fyrir skólafólk. Fæst í mörgum verðflokkum. Allt að 5 klukkustunda rafhlöðuending, skarpur breiðskjár og vefmyndavél. Góð afköst á frábærum kjörum. *36 mánaða greiðslukortalán eru með breytilegum vöxtum og jöfnum afborgunum. Útreikningar sýna meðal afborgun yfir samningstíma. skessu.indd 1 12.8.2008 13:36:58 Fjöl miðl ar greindu frá því með an á Dönsk um dög um í Stykk is hólmi stóð að fimmt án ára stúlka sem var gest ur á há tíð inni hefði ver ið flutt með vit und ar laus á sjúkra hús eft­ ir að hafa neytt e­ töflu. Nið ur stöð­ ur rann sókna á sjúkra hús inu sem lágu fyr ir nú á mánu dag, tveim­ ur vik um síð ar, leiddu hins veg­ ar í ljós að stúlk an hafði ekki neytt neinna ó lög legra vímu efna. Móð ir stúlkunn ar, seg ir mál ið hafa vald ið fjöl skyld unni miklu hug ar angri. „Ég fékk sím tal á föstu dags kvöldi Danskra daga frá vin konu dótt ur minn ar sem sagði mér að hún lægi dáin á göt unni og að lög regl an væri að stumra yfir henni. Ég fékk al­ gjört á fall og bað hana að rétta sím­ ann til lög regl unn ar. Þá er ég spurð hvort dótt ir mín hafi of næmi fyr ir ein hverju og mér er til kynnt í fram­ hald inu að grun ur leiki á því að hún hafi tek ið inn e­ töflu.“ Stúlkan hætti tvisvar að anda þar sem hún lá í lög reglu bíln um á leið á sjúkra hús ið. „Syst ir mín kom með mér á sjúkra hús ið. Þeg ar þang að er kom ið var okk ur til kynnt að dótt ir mín hefði tek ið inn e­ töflu og ver ið væri að með höndla hana sam kvæmt því. Við tók um það trú an legt.“ Dóttir in svaf all an næsta dag enda hafði hún feng ið mik ið af ró andi lyfj um á sjúkra hús inu. „Við feng um að ná í hana seinnipart dags en ég neit aði að yf ir gefa sjúkra hús ið fyrr en yrði tek in þvagprufa. Svo kem ur í ljós núna að í henni fund ust eng­ in ó lög leg vímu efni.“ Móðirin seg­ ir að dótt ir sín hafi drukk ið tölu vert magn af á fengi um rætt kvöld og hafi við ur kennt það. „Hún man eft­ ir að hafa fund ið fyr ir van líð an. Svo hneig hún nið ur og man ekk ert eft­ ir það. Við vit um enn ekki hvað það var sem gerð ist. Þetta er hins veg ar grafal var legt mál. Bæði að hún hafi hugs an lega feng ið ranga með ferð á sjúkra hús inu og að fjöl miðl ar skuli hafa fjall að um mál ið með þess­ um hætti. Mann orð dótt ur minn­ ar verð ur ekki hreins að einn, tveir og þrír. Þetta mál hef ur haft mik il á hrif á fjöl skyld una alla. Ég get bara ekki lýst því með orð um.“ Skessu horni barst bréf frá að­ stand anda stúlkunn ar sem furð ar sig á því að frétt ir um mál ið skuli hafa birst án þess að búið væri að rann saka þvag­ eða blóðpruf ur. „Orð ein hvers drengs, sem átti að hafa mik ið vit á eit ur lyfj um, voru tek in trú an leg þeg ar hann sagði að svona væru við brögð fólks eft­ ir e­ töflu neyslu. Stúlk an var með­ höndl uð sam kvæmt því. Svo kem ur þessi frétt í fjöl miðl um sam kvæmt upp lýs ing um frá lög regl unni. Við búum í litl um bæ þar sem mik ið er tal að og alls kon ar kjafta sög ur fara á kreik. Mér finnst að fjöl miðl ar eigi al veg eins núna að hafa sam band við lög regl una í Stykk is hólmi þeg­ ar svona er. Stúlk an á sér ekki við­ reisn ar von. Fjöl skyld an á inni af­ sök un ar beiðni eft ir svona frétta­ flutn ing. Það hef ur ver ið mik il sorg í kring um þetta mál enda stúlk an ein ung is 15 ára göm ul.“ Ólafur Guðmundsson yfir­ lögreglu þjónn í Stykkishólmi segir að lögreglan hafi einungis greint fjölmiðlum frá því að grunur léki á að stúlkan hefði tekið inn e­töflu enda væri það samkvæmt þeim upplýsingum sem lögreglan hefði fengið þegar hún kom á vettvang. “Fjölmiðlar leituðu eftir upplýsingum um málið að fyrra bragði. Við gerðum ekki annað en að staðfesta það að atvikið hefði átt sér stað og gefa þær upplýsingar sem við höfðum. Stúlkan var ekki nafngreind. Ég veit ekki hvað við hefðum átt að gera öðruvísi.” sók Snæ fells bær fékk ný ver ið styrk frá Orku stofn un sem veitt ur er til leit ar að heitu vatni á svoköll uð­ um köld um svæð um. Nú er bor­ un haf in á Sax hóli þar sem bor að­ ar verða fjór ar hol ur. Síð an verða bor að ar tvær hol ur í Ey steins dal og tvær hol ur á Búr felli. Rækt un­ ar sam band Skeiða og Flóa sér um að bora könnunarholurnar. Smári Björg vins son bæj ar­ tækni fræð ing ur Snæ fells bæj­ ar seg ir í sam tali við Skessu horn að lít ið hafi fund ist af heitu vatni í nýt an legu magni í fyrri bor un­ um. „Þó er heitt vatn á Lýsu hóli sem nýt ist vel á Lýsu hóls svæð­ inu,“ seg ir Smári og bæt ir við að leit að verði frek ar á þessu svæði þeg ar bor un um lýk ur á norð ur­ svæði Snæ fells bæj ar. „Við von­ umst til að finna meira magn af heitu vatni og meiri kraft en hef ur fund ist nú þeg ar.“ Að lok um seg­ ir Smári að það taki um tvo daga að bora hverja holu enda eru þær hver um sig 200 metr ar að dýpt. af Fimmt án ára stúlk an neytti ekki ó lög legra vímu efna Leit að eft ir heitu vatni á Sax hóli. Bor að eft ir heitu vatni í Snæ fells bæ

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.