Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2009, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 16.12.2009, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER Friðarganga á Þorláksmessu Rauði krossinn á Akranesi stendur fyrir friðargöngu á Þorláksmessu. Gangan leggur upp frá Stillholti 16-18 kl. 18.00. Kyndlar til sölu við upphaf göngu. Skagamenn og nærsveitungar eru eindregið hvattir til að fjölmenna. Bakteygjubrettið • Eykur sveigjanleika • Linar bakverki Nálastungudýnan • Eykur orkuflæði og vellíðan • Er slakandi og bætir svefn Stuðningshlífar • Einstök hönnun og gæði • Bak, úlnliðs, ökkla- og hnéhlífar www.eirberg.is • 569 3100 Stórhöfða 25 Opið virka daga frá kl. 9 -18 og laugardaga til jóla kl. 11-16 Swopper vinnustóllinn • Góður fyrir bak og axlir • Styrkir magavöðvana Airfree lofthreinsitækið • Betra loft - betri líðan! • Eyðir örverum og ryki Heilsusamlegar jólagjafir Verð frá 9.750 kr. Verð 7.950 Verð 117.800 kr. Verð frá 29.990 kr. Djúpvegur um Þröskulda VESTFIRÐIR: Í nýju blaði Framkvæmdafrétta Vega­ gerðarinnar er fjallað um nafnið á nýja veginum milli Reyk­ hólahrepps og Strandabyggðar sem kallaður er Arnkötludalur. Gallinn við þá nafngift er að einungis austasti hluti vegarins liggur um Arnkötludalinn en vestan megin um Gautsdal. Starf smenn Vegagerðar innar eru þeirrar skoðunar að betra samheiti fyrir veginn væri nafnið á heiðinni sem skilur að þessa tvo dali. Hún mun hafa verið kölluð langt fram eftir öldum Þröskuldar. Vegurinn heitir í dag Djúpvegur um Arnkötludal en kemur hugsanlega til með að heita Djúpvegur um Þröskulda og þá yrði seinni hlutinn væntanlega notaður meira, eins og til dæmis ef tilkynnt yrði um hálku á Þröskuldum. Þá er vegfarendum um Arnkötludal bent á að í vestanátt og kulda gæti hugsanlega skapast hálka þar sem vegurinn liggur á gilbarminum við Gautsdalsá þar sem foss er í ánni. Þar vill fjúka úr fossinum yfir veginn í vestanátt, sem reyndar er meira ríkjandi í heitum loftstraumum, samkvæmt Framkvæmdafréttum Vegagerðarinnar. -þá Ekki orð um landbúnað ALÞINGI: Í tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2010 til 2013 er ekki minnst einu orði á hefðbundinn landbúnað og sáralítið er fjallað um sjávarútveg. Bændablaðið greinir frá því að þetta hafi eðli málsins samkvæmt vakið athygli í ljósi þess að um er að ræða höfuðatvinnuvegi í byggðum víða um land. Í drögum að byggðaáætlun sem dreift var til fjölda aðila fyrir all nokkru síðan kemur fram að meginmarkmið byggðaáætlunar séu að bæta skilyrði til búsetu, nýsköpunar og sjálfbærrar þróunar í öllum landshlutum, að efla menntun, menningu, samfélög og sam­ keppnis hæfni byggða og bæja landsins með marg víslegum að­ gerðum. Skilgreind hafa verið sjö lykilsvið með tillögum um aðgerðir og eftirfylgni til að ná þessum markmiðum. Sviðin eru eftirfarandi: Almenn atvinnu ­ stefna, sam þætting opin berra áætlana, efling stoð kerfis atvinnu ­ lífsins, nýsköpun og sprota­ fyrirtæki, erlend nýfjárfesting í atvinnulífinu, efling ferðaþjónustu og félagsauður. -mm Niðurgreiðslur rafmagns LANDIÐ: Niðurgreiðslur á lýsingu til garðyrkjubænda verða auknar um 38,5 milljónir króna ef breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar við fjárlög ársins 2010 verður að veruleika. Framlaginu er ætlað að koma til móts við þá hækkun sem orðið hefur á framleiðslukostnaði hjá garðyrkjubændum að undanförnu með hækkandi raforkuverði og flutningskostnaði rafmagns. Reydnar má segja að niður­ greiðslan verði einungis aukin um 30 milljónir króna en þær 8,5 milljón króna sem eftir standa verða nýttar til að gera að engu áhrif áætlaðs auðlindaskatts en stefnt er að því að sú skattheimta hafi ekki áhrif á greinina. -mm Upp sjáv ar veiði skip HB­ Granda, Ing unn og Faxi, komu til Akra­ ness í fyrr inótt með um 400 tonn af gull deplu hvort skip. Skip­ in höfðu ver ið þrjá sól ar hringa að veið um og tafði bræla þau um tíma. Björn Al mar Sig ur jóns son rekstr­ ar stjóri fiski mjöls verk smiðja HB­ Granda seg ir erfitt að eiga við gull­ depluna því hún veiðist að eins í björtu þannig að stutt ur tími gefst til veiða í svartasta skamm deg inu. Í gær voru kom in um 3.000 tonn af gull deplu á land á Akra nesi. Tals verð ó lykt fylg ir bræðslu á gull deplu en Björn Al mar seg ir það ráð ast af hversu ferskt hrá efn­ ið sé því erfitt sé að kæla farmana. Þó hafi Faxi bún að til krapa kæl ing­ ar og hann reyn ist vel til kæl ing­ ar á gull deplu. Þriðja upp sjáv ar­ veiði skip HB­ Granda, Lundey, var einnig á veið um en var vænt an legt til Akra ness síð ustu nótt eða í dag úr sín um síð asta túr á ár inu. Lík legt er að Ing unn fari einn túr í við bót en ó víst er með Faxa. hb Síð asta verk Svan borg ar Frosta­ dótt ur úti bús stjóra Arion banka á Akra nesi var að af henda gjöf til Mæðra styrks nefnd ar Vest ur­ lands í gær morg un. Arion banki, sem nú er ný bú inn að loka úti bú­ inu á Akra nesi, gaf Mæðra styrks­ nefnd inni 200 þús und krón ur. „Það er á nægju legt að enda sinn starfs fer il á Akra nesi með þessu,“ sagði Svan borg um leið og hún af­ henti Anítu B. Gunn ars dótt ur hjá Mæðra styrks nefnd inni gjafa bréf­ ið. þá Frið jón Þórð ar son, fyrr ver andi al þing is mað ur og ráð herra, lést á mánu dag inn á Landa kots spít­ ala, 86 ára að aldri. Frið jón fædd­ ist á Breiða bóls stað á Fells strönd í Dala sýslu 5. febr ú ar 1923. For­ eldr ar hans voru Þórð ur Krist jáns­ son bóndi þar og Stein unn Þor­ gils dótt ir. Að loknu lög fræði prófi starf aði Frið jón á lög manns stofu, sem full trúi borg ar dóm ara og full­ trúi lög reglu stjór ans í Reykja vík. Hann var sýslu mað ur í Dala sýslu 1955­1965, sýslu mað ur í Snæ fells­ og Hnappa dals sýslu 1965­1975 og síð ar aft ur sýslu mað ur Dala manna 1991­1993. Frið jón var al þing is mað ur fyr­ ir Sjálf stæð is flokk inn um ára bil. Fyrst fyr ir Dala sýslu 1956­1959 og síð ar fyr ir Vest ur lands kjör­ dæmi 1967­1991. Hann var dóms­ og kirkju mála ráð herra 1980­1983. Auk þess gegndi Frið jón fjölda ann arra trún að ar starfa heima í hér aði og á veg um Al þing is. Hann sat m.a. í banka ráði Bún að ar banka Ís lands í 33 ár og var for mað ur þess um tíma. Frið jón var ó krýnd ur hér aðs­ höfð ingi Dala manna. Í minn ing­ ar orð um for seta Al þing is í gær sagði m.a.: „Hann átti sterk ar ræt­ ur í Dala sýslu og á Vest ur landi og þeim hér uð um helg aði hann krafta sína lengi. Hann varð á ung um aldri sýslu mað ur þar og al­ þing is mað ur og jafn framt forystu­ mað ur í fé lags mál um. Naut hann þar vin sælda sinna, bæði í hér­ aði og á lands vísu, en þjóð þekkt­ ur varð hann með kvar tett in um Leik bræðr um á sjötta ára tug síð­ ustu ald ar. Hafði hann góða söng­ rödd og söng með eldri fé lög um Karla kórs Reykja vík ur fram á síð­ ustu ár. Auk þessa var Frið jón fim­ ur við vísna­ og ljóða gerð. Í starfi sínu varð hann fjöl fróð ur um fólk og sögu svo að með af brigð um var. Sýndi hann sínu fólki mikla rækt­ ar semi, rit aði um sögu Breiða­ fjarð ar og stóð fyr ir marg vís legri menn ing ar starf semi í hér aði, ekki síst á Ei ríks stöð um í Hauka dal. Hann átti sæti í stjórn Holl vina­ sam taka Dala manna.“ Krist ín Sig urð ar dótt ir, fyrri eig­ in kona Frið jóns, lést 1989. Þau eign uð ust fimm börn. Eft ir lif andi eig in kona hans er Guð laug Guð­ munds dótt ir. mm And lát: Frið jón Þórð ar son Gull deplu land að á Akra nesi Góð verk í kveðju skyni Kanna fram leiðslu dreypi lyfja Fyr ir fundi bæj ar ráðs Akra ness í gær lá ósk Gísla S. Ein ars son ar bæj­ ar stjóra um styrk vegna grunn vinnu til und ir bún ings vinnslu dreypi­ lyfja, en það eru lyf sem not uð eru í æð sjúk linga á sjúkra hús um. Bæj ar­ ráð sam þykkti er ind ið. Gísli S. Ein­ ars son bæj ar stjóri seg ist hafa ver ið að kanna þessi mál að und an förnu í sam vinnu við Guð jón Brjáns son fram kvæmda stjóra Sjúkra húss ins á Akra nesi og Ólaf Sveins son hjá At vinnu ráð gjöf SSV. Fram leiðsla þess ara lyfja hér á landi hafi lagst af um leið og Lyfja stofn un rík is ins hafi ver ið lögð nið ur. Síð an hafi lyf­ in ver ið flutt inn og vegna geng is­ þró un ar hækk að mjög í verði síð­ asta árið. Gísli seg ir í sam tali við Skessu­ horn að ver ið sé að kanna hvort unnt sé að fá fram leiðslu leyfi og tryggja að hér lend sjúkra hús kaupi lyf in. Hann sagði fram leiðslu sem þessa geta skap að um fimmt án störf og að staða sé til stað ar á Akra nesi til fram leiðsl unn ar, sem og nægt vatn. Tækja bún að ur sé hins veg ar mjög dýr og hlaupi kostn að ur við tæki á hund ruð um milj óna. Sú fjár­ fest ing sé hins veg ar ger leg ef rík ið tryggi að af urð irn ar verði keypt ar. Hann seg ir dönsku rík is spít al ana til dæm is fram leiða slík lyf og því ætti ekk ert að vera því til laga legr ar fyr­ ir stöðu að slíkt yrði gert af Sjúkra­ hús inu á Akra nesi. hb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.