Alþýðublaðið - 28.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.06.1924, Blaðsíða 1
1924 Laug&rdaglnn 28, júaí. 149. tölubíað. Frá Steindðri: > Á morgun (sunnudag): Tll ÞingTalla, áætlunarferðir og prívatíerðir. Tll Ktflavíkur kl. 10 árd. — Til Yífilsstaða kl. 111/* og 21/* Tii Hafnarfjarðar á hverjum hálftíma allan daginn. Munið Jðnsmessuliátíðlna í Hafnarflrði á morgun. I*ar verður án efa langbezta skemtunin; það er að segja, ef farið er í bílum frá Steindóri. — Par sem margir ætla sér að nota góða veðrið, er hyggilegast að panta sér sæti heldur fyrr en seinna. Steindðr, Hafoarstræti 2. Sími 581 (tvær línnr). Es. „Esia“ fer héðan á miðvikudag 2 júlí árdegis vestur og nerður kring um land i riku hraðferð, kem- ur við á þessum 10 höfnum: Patreksfirði, Isafirði, Slglufirði, Akureyri, Húsavík, Seyðisfirði, Norðfirði, Eskifirði, Fáskrúðsfirði og Vestmannaeyjum. Vörur afhendist á mánudag og farseðlar sækist sama dag. Búð á góðum stað til feigu nú þegar. Upplýslngar á Loka- »tig 24 A. SíídarútgerD. Maður, sam hefir dálítil peninga- ráð og viidi gera út á sild í sumar, getur komist í íélag méð öðrum nú þegar. Góð skiiyrði fyrir hendi. A. v. á. Danskar kartDflur, nýkomnar. Kanpfúlagið. © PALMIN KORN © sjálfTinnandi þTottaefni. Stöðug notkun þessa þvottaefnis sannfærir yður um, a8 þaÖ er hiS betza, sem til landsins heflr fluzt. — Varist aö Játa reyna að blekkja yfiur með þeirri staðhæflngu, að Palmin Korn sé eftirlfking af öðru þvottaefni. Éf þér enn ekki hafiÖ reynt Palmin Korn, .þá kaupið það strax, og þór munuð framvegiB ekki kaupa annað. Palmin Korn sparar sóda, kol, tíma, vinnu og peninga. — Kotkunarfyrirsögn á hverjum pakka, Fæst í flestum verzlunnm. Bíml 1266. R. Kjartansson & Co. Sími 1266.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.