Alþýðublaðið - 28.06.1924, Blaðsíða 1
ðt af ^J|fc#atsa©kiáaBi
1924
Laagardagíno 28. júaí.
[49. tölubiað.
*_*
Frá Steitidðri:
Á morgun (sunnudag):
Til Þingvalla, áætlunarferðir og prívatferðir.
Tll Ktflavíkwr kl. 10 árd. — Til Vífilsstaða kl. 111/, og a1/,.
Til Hafnarfjarðar á hverjum hálftíma ailan daginri. Munið Jónsmessnhátíðina í
Hafnarfirði á morgun. far verður án efa langbezta skemtunin; það er ab segja, ef farið
er í bílum fré Steindórl. — Þar sem raargir ætla sér að nota góða veðrið, er
hyggilegast að panta sér sæti heldur fyrr en seinna.
Steinððr, Hafnarstræti 2. Sími 581 (tvær línur).
EIMSKIPAFJELAG
ÍStANDS ¦:
. REVKJAVÍK .. J|»
Es. „Esia"
fer héðan á rniðvikudag 2 júlí
árdegis vestur og nerður kring
um land í vikn hraðferð, kem-
ur vlð á þessum 10 höfnum:
Patreksfirðl, Isafirði, Siglufirði,
Akureyri, Húsavík, Seyðisfirði,
Norðfirðir Esklfirði, Fáskrúðsfirðl
og Vestmannaeyjum,
Tðrnr afhendist á mánudag
og farseðlar sækist sama dag.
Búð 4 góðum stað til leigu
öá þegar. Uppiýslngar á Loka-
atig 24 A.
Q PALMIN KORN
sjálfvinnandi þvottaefni.
Stöðug notkun þessa þvottaeínis sannfærir yður um, að það er hið
betza, sern til landsins heflr fluzt. — Varist að láta reyna að blekkja
yður með þeirri staðhæflngu, að Palmin Korn só eftirljking af öðru
þvottaéfni. Éf þér enn ekki hafið reynt Palmín Korn, .þá kaupið það
strax, og þér munuð framvegis ekki kaupa annað. Paimin Korn sparar
sóda, kol, tíma, vinnu og peninga. — Motkunarfyrirsögn á hverjum pakka,
1 F»st í flestnm verzlnnam.
Sími 1266. R. KjavtansBon & C o. Sími 1266.
Síldarfitgerð.
Maður, sam hefir dáiítil peninga-
ráð og vlidi gera út á sild í
suinar, getur komist i íélag méð
ððrum nu þegar. Góð skllyrði
fyrir hendi. A. v, á,
Danskar kartðflnr,
nýkomnai*.
Kaopfðlagið