Alþýðublaðið - 28.06.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.06.1924, Blaðsíða 2
s „iandrál(a“- þvaöor „danska Mogga“ hrakið. En hvernlg er hlut- hataekrá hana? Drangina, sem hinir donskn eiganður >danska Mogga< láta þykjast vera >ritstjórar«, langar tll að sjá bréf það, er Jón Bach hafði meðferðis frá Sjómannafé- lagl Reykjavikur, er hann fór fyrlr það á fund útlendra sjó- manna i haust, en var fyrir róg dansks umboðsmanns auðvalds- ins hér hindraður i landgöngu i Engiandi. Þetta rer velkomið. Alþýðu- blaðlð hefir fengið afrit af brét- inu hjá íormanni Sjómannafélags- ins, og er það birt hér á eftlr á ensku og islenzku: Sjómannafélag Reykjavikur. (TheSeamensUnlon otReykjavík) Reykjavik 28th Aug. 1924. Daar comrades, Our union has for several months been in confl’ct wlth the Trawler Owneri, which have laid up the Trawlers since last may and june and they mean to re- duca the wages with a lockout. Now the icefishing season is get- ting close to, and if they start fishing, they wlll run the traw- Iers down to England as usual^ Thererore it is of a very great importance for us to be in a connexion whith the organiza- tion of workers in English and Scotch fishing ports. For thls purpose we send to you our representative, Mr. Jón B. ch, who is a member of our committee, and he hill do our orrand and explaln to you every- thing concerning this matter. Hoping good results, we are yours faithfully For Sjómannalélag Reykjavíkur. Sigurjón A. Óláfsson President. Vilhjálmur Vigfússon. Secretary. (Bréfhaus og d. gsetning). Kœru félagar! Félag vort ht ir í nokkra mán- uði átt f deilu 1 við togaraelg- endurna, sem hf fa látlð togarana Ilggja aðgerðarllusa sfðan i sfð- ast Ilðnum maí og júní, og ætla þelr að lækka launln með verk- banni. Nú hefst ísfiskivertiðin bráðlega, og e þeir hefja aftur fiskiveiðar, mutu þeir láta tog- arana ganga til Englands, eins og venja er til. Það er þess vegna mjög þýðingarmlkið fyrir oss að vera i sambandi við sam- tök verkamanna i enskum eg skozkum fiskihö num. í þessum tllgangi sendum vér á yðar fund fuiltrúa vorn, hr. Jón Bach, sem er meðlimur stjórnar vorar, og mun hann reka erindi vor og skýra fyrir yður alt, sem suertlr þetta mál. í von um góðan árangur. H JOCJOf m II ð ð I B 1 I I I Alþýdubladlð kemur út & hrerjum yirkum degi. Afgreiðala við Ingólfsatrœti — opin dag- lega frá kl. 9 fcrd. til kl. 8 tíðd. Skrifatofa á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. 9i/s—10Va árd. og 8-9 aíðd. S í m a r: 633: prentimiðja. 988: afgreiðila- 1394: rititjórn. Yerðl ag: Áakriftarverð kr. 1,0& i mánuði. Auglýiingaverð kr. 0,16 mm. eind. i Litla kaftibfisið Virðln#»arfylst heflr hverabakaö brauö meö nýju (Undirskrlftin.) smjöri og eggjum, skyr, mjólk og rjóma, öl og gosdrykki, cigarettur Svona hljóðar bréfið. Elns og lesendur sjá, er ekkert, sem á neinn hátt getl skaðað fslenzku eða ensku þjóðlrnar eða þoll ekki að koma i dagsbirtnna, { því fremur en annari starfsemi Aibýðuflokkslns Alt >Iandráða<- hjal í sambandi við það er ein- ber vitleysa og þvaður. Þess var nýrega krafist, að >danskl Moggl< birtl skrá yfir hfuthafa sína og hvað hver hefði lagt til blaðsirs af peningum, þar eð fyrrverar dl rltstjóri blaðs- ins tullyrti, að útlendir auðmenn hefðu yfirráðin yfir blaðinu. Þetta hefir það ekki getað gert enn áð Ifklndum ve ;na þess, að þá kæmist >upp um strákinn Tuma<, En >digurb trkalega ættu< drengirnlr, serr eru að þykjast vera >rltstjórarþá >fyrst að tala um< iandr. ð 1 sambandi vlð för Jóns Bachs þegar þeir hafá með hreinni b rtingu hluthafa- skrárinnar sýnt hvort þelr eru einfaldir skrlfa ar á lelgumála hji landflótta auðbröskurum dönskum eða ekki. Ekki er laust við, að mörgum finnist talsvert landráðabragð að þvf, að íslenzkur aiþingismaður sé lelgt verkfrri í höndum út- lendra burgeisa Hluthafaskrái á á borðið I og vindla, aö ógleymdu kafflnu me5 heitu pönnukökunum og kleinunum. í stfilnnm. þaö er rótt, a8 þaö er ábyrgö- armikið hlutakiíti að gegna prests* starfl — ekki vegna þess, aö því fylgi mikil fjármunaleg áhætta íyrir þann, sem hefir þaö á hendi, en á það er venjulega helzt litið, er um ábyrgð er talað nú. Áhætt- an er ekki á prestsins hlið, heldur Báfnaðarins, og hún er ekki fyrst og fremst íjárhagsleg, heldur and- leg, þótt margvísleg fjárhagsleg áhrif geti einnig látið þar til síu taka. Áhættan Hggur í þeirri að- stööu, sem presturinn heflr, Hann kemur fram í naini hulins valds, sem ekki er háö gagnrýni. í stóln- um er hann einn um hituna. Hann heflr í kirkjunni einn rótt til að leggja dóma á menn og málefni, Aðrir fá þar ekki aö leggja orö í belg. Hann kemur fram sem boð* beri sannleikans sjálfs, og söfnuð- urinn telur sér ekki rótt aö leggja undir mat sitt þaö, er sagt er. Yegna aöstöðunnar tekur hann við því sem sannleika og ber þaö A i burt með sér sem sannleika.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.