Alþýðublaðið - 30.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.06.1924, Blaðsíða 1
ú& ttff JLXþ&QmBatoAœwm 1924 Mánudaginn 30. júní. 150 tölublað. Eríeni símslejtí. Khöfn 26. júní. Samelning alþyounnar. Frá Krlstjanfu er sfmað: Vopnahlé hefir verið gert milll jafnaðarmannaflokkanna norsku. Miðstjórn flokks þess, sem fylglr Tranmsel og stefnu hao<=, hefir skipað bloðum sínum að hætta þegar f stað ðllum ritdelium við bíöð annara jafnaðarmannaflokka. [Þessi fregn kemur alveg mátu- lega. í föstudagsblaði Alþýðu- blaðsins var á það bent, að þegar straumarnlr innán jafnað- arstefim-hreyfingðrinnarerl. vœru búnir að brjóta sig, myndu flokk- arnir sjá, að skyusamlegast væri að sameina sig, og er að sjá af skeytinu, að jafnaðarmannaflokk- arnir f Noregi, sem um skeið hata verið þrfr, séu nú komnir að þessari niðurstöðu.] Frakfear og Belgir. Frá Btiissel ersfmað: Herriot forsætisráðherra hefir helmsótt ráðuneyti Belgja og boðið þeim á fundinn í Lundúnum 16. júlf. En at ýmsu virðlst mega ráða, að Belgir láti sér fétt um finn- ast ráðabrugg þeirra Herriots og MacDonalds. Massollni slabar á klónni. Frá Beríín er sfmað: Það er Ijóst af ýmsum fréttum, sem koma frá ítalíu, að Mussolini er að slaka á einræðinu f stjórn sinni. Nýlega ságðl hann f ræðu í þinginu, að nauðsynlegt væri, að svartliðar (faszistar) hreinsuðu tll hjá sér í flokknum og vikju. þaðan burt ýmsum mönnum, sem ekkl væri neinn sómi að. Enn fremur lét hann þess getið, að svartliðaherlnn yrði að verða að deiid úr sjáifum ftalska hern- ura, en ekki vera út af fyrir sig, og að stjó-nln yrði að gera alt, Jarðarför mannsins míns, Nlarkúaar Árnasonar, fer fram þriðjudaginn I.Juli kl. I e. h. frá frakkneska spitalanum. Slgþrúður Markúsdóttir. Signe.LHjequist heldur hljómleika f Nýja Bíó í kyöfd kl. 7 síðdegis með aðstoð ungfrú DoirÍ8 Á. von Kauibach. Sðngskrá: Schubert, Brahais, norsklr ©g finskir söngvar. Aðgongumiðar seldir f bókaverztunum ísatoldar og Sigfúsar Eymundssonar. sem í hennar valdi stæði, til að nálgast þingræðlð aftur. Rannsóknum vlðvíkjandl morði Matteottls er haldið áfram. Gömul mál og kærur á hendur ýmsum svartllðum, sem lðgð hðfðuverlð til hliðar, hafa verið tekip til nýrrar rannsóknar. Khofn, 28. juni. Ámnndsen hættur rið norður- flngið. Frá Kristjanfu er sfmað: Roald Atoundsen hefir hætt vlð fyrir- hugað flug sitt til norðurheim- skautsins. Ástæðan tll þess er sú, að hann vantar 14000 sterlings- pund til þess að hafa nægilegt fé tll fyrirtæklains. Frá ítalía. Frá Róm er sfmað: Mussolini hefir fengið traustsyfirJýsingu f •'ri málstofu þingsins, og var hún samþykt með 225 atvæðum* gegn 21. Andstæðingum.stjórn- arinnar hefir tekist að koma því svo fyrir, að dagurlnn f dag skull vera hátíðlegur minnlng- ardagur um Matteottl torlngja jaínaðarmanna. — Er 611 vinna stöðvuð f iq mfhútur um rikið alt, og er þetta í fyrsta skifti, síðan Mussollni tók yið stjórn, Fyrirlestur Hendriks J. S. Ottóssonár vsiöur endurtekinn þriöjud. 1. júlí k). 8^/2 í Bárunni. Próf. Har. Níelssyni boöiö á fundinn til andsvara. Aö- göngumioar fást í Bárunni eftir kl. 8 og við innganginn. 1—2 herbergi til leigu f-trax. Upplýsingar hjá Elíasi S. Lybgdal, sfmi 664. Sagnaþsettir H. J. (framh)eru nýkomnir út, — bls. 65—80; fást viö Grundarstíg 17. að andstæðingum hans hefir tek- ist að koma á almennri krofu- áthöin. Grestir í bœnum.Um 20 prestar hafa dvalið hér vegna presta- stefnunuar. — Nýkomjn eru til bæjarlus Miss Morris, dóttir hlns fræga brezka skálds, jafn- aðarmanns og íslandsvinár, og Sig'ús Blöndai bókavörður, sem kominn er til að leggja siðustu hond á hina miklu fsíeozk- dðnsku orðabék sfna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.