Alþýðublaðið - 30.06.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.06.1924, Síða 1
wcww wam 1924 Mánudaginn 30. júní. 150 tölublað. Erlend símskejti. Zhöfn 26. júnf. f ^l■llll■l^l■llllllllllll I I I II 1 Jarðarför mannains míns, Markúsar Árnasonar, fer fram þriðjndaginn I. júli kl. I e. h. frá frakkneska spitalanum. Slgþrúður Hlarkúsdóttir. Signe Liljequist heldur hljómleika 1 Nýja Bió i kyöld kl. 7 síðdegia með aðstoð ungfrú Doris Á. von Kaulbach. Söngskrá: Schubert, Brahms, norskir og finskir söngvar. Aðgöngumlðar seldir ( bókaverziunum ísatoldar og Sigíúsar Eymundssonar. Sameinlng aiþýðunnar. Frá Kristjanfu er sfmað: Vopnahlé hefir verið gert milli jafnaðármannafiokkanna norsku. Miðstjórn flokks þess, sem fylgir Tranmæl og stefnu han«, hefir skipað blöðum sfnum að hætta þegar f stað ölium rltdeilum við blöð annara jafnaðarmannaflokka. [Þessi fregn kemur alveg mátu- lega. í föstudagsblaði Alþýðu- biaðsins var á það bent, að þegar straumarnir innán jafnað- arstefcu hreyfingarinnarerl. væru búnir að brjóta sig, myndu flokk- arnlr sjá, að skynsamlegast væri að sameina sig, og er að sjá af skeytinu, að jafnaðarmannaflokk- ftrnir í Noregi, sem um skeið hata verið þrír, séu nú komnir að þessari niðurstöðu.] Frakkar og Belglr. Frá Briissel ersfmað: Herriot forsætisráðherra hefir heimsótt ráðuneyti Belgja og boðlð þeim á íundlnn f Lundúnum 16. júlí. En at ýmsu virðist mega ráða, að Belgir láti sér fátt um finn- ast ráðabrugg þeirra Herri^s og MacDonaids. Mossollni slabar á klónni. sem f hennar valdi stæði, til að nálgast þingræðið aftur. Rannsóknum vlðvfkjandl morði Matteottis er haldið áfram. Gömul mál og kærur á hendur ýmsum svartliðum, sem lögð höfðu verið til hliðar, hafa verlð tekin til nýrrar rannsóknar. Khöfn, 28. júnf. Amandsen hættar við norðar- flaglð. Frá Kristjaníu er símað: Roaid Atuundsen hefir hætt vlð fyrlr- hugftð flug sitt til norðurheim- skautsins. Ástæðan tll þess er sú, að hann vantar 14000 steriings- pund til þess að hafa nægllegt fé tii fyrirtækisins. Fyrirlestur Hendriks J. S. Ottóssonar veiöur endurtekinn þriðjud. 1. júlí k). 8^/2 1 Bárunni. Próf. Har. Níelssyni boðið á fundinn til andsvara. Að- göngumiðar fást í Bárunni eftir kl. 8 og við innganginn. 1—2 herbergi til leigu f-tvax. Upplýsingar hjá Elíasi S. Lyngdal, sími 664. Sagnaþssttir H. J. (framh)eru nýkomnir út, — bls. 65—80; fást við Grundarstíg 17. Frá Berlfn er sfmað: Pað er ijóst af ýmsum fréttum, sem koma frá ítalfu, að Mussolinl er að slaka á einræðinu f stjórn sinni. Nýlega sftgðl hann f ræðu í þinginu, að nauðsynlegt væri, að svartliðar (faszistar) hreinsnðu til hjá sér í flokkuum og vikju þftðan burt ýmsum mönnum, sem ekki væri nelnn sómi að. Enn fremur lét hann þess getið, að svartliðaherinn yrði að verða að deild úr sjáifum ítalska hern- ura, en ekfel vera út af fyrir sig, pg að stjó-nin yrði að gera alt, Frú Ítalía. Frá Róm er símað: Mussolini hefir fengið trftustsyfiriýsingu 1 e'ri málstofu þingsins, og var hún samþykt með 225 atvæðum gegn 21. Andstæðingum stjórn- arinnar hefir tekist ftð koma þvf svo fyrir, að dagurlnn i dag Bkull vera hátfðlegur minning- ardagur um Matteotti toringja jafnaðarmanna. — Er öli vinna stöðvúð f 10 mfnútur um rfkið alt, og er þetta í íyrsta skifti, síðan Mussollni tók við stjórn, að ftndstæðlngum hans hefir tek- ist að koma á aimennrl kröfu- athöfn. Cfestir í bænam.Um 20 prestar hafft dvalið hér vegna presta- stefnunuar. — Nýkomin eru tli bæjarins Miss Morris, dóttir hins fræga brezka skálds, jafn- aðarmanns og íslftndsvinftr, og SigSús Blöndal bókavörður, stm kominn er til að leggja síðuatu hönd á hina miklu fsienzk- dðnsku orðabók sín«.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.