Alþýðublaðið - 30.06.1924, Side 4

Alþýðublaðið - 30.06.1924, Side 4
4 ALÞYÐ ÍIEAB 2*» Syndír burgeisanna eru flelrl en Bvo; eð þær verði taldar i stuttrl bláðagreio. Það verður að nægja að berda á alþekta visu: Varla greinir skýja-skil. Skelflng er af myrkri til! Skyldi tunglið tóra? Það er fyrir fjúki’ að dreyma Móra. Og hafi þjóðina dreymt Jón Þerláksson íyrir komiogarnar i haust, þá er vonandi, að slikt verði aldrei aftur. Z. Dm daDinn og Teginn. Héraðslæknlrinn óskar aitir, aS vsrkamsnn >eir, sem unniö hafa meÖ Lúter Salómonssyni, Grettisg. 63, fyrrl hluta aiöastl. viku, en ekkl hafa fengiö mislinga áöur, gefl sig fram til viötals nú þogar. Fyrirlestar Hendriks J. Ottós- sonar vsrÖur endurtekinn á morg- un, Bjá auglýsingu. Af velðum hafa komiö um helgina togararnir Gylfl (meö 140 tn. lifrar), Jón forseti (m. 43), Þórólfur (m. 80), Belgaum (m. 100) og Hilmir (m. 76). Sjómannastofan. í kvðld kl. 8x/, talar séra Fr. FriÖriksson. Bðlnsetning fer fram i barna- skólanum neestu daga, svo ssm auglýat er hór í blaöinu. Iðnsýninganni veröur lokaö í kvöld. Sj&lfralið einkennl. Valtýr Stefánsson >ritstjóri< að sdanska Mogga< var látinn segja síöasta þriöjudag. að H. V. og H. H. hefðu >lýst yflr því og lagt áherzlu á það<, aö þeir væru >kommúnistar< H. V: geröi honum þá tro kosti: aö sanna, hvenær þeasar yflrlýs- ingar hsföu verið geröar og áhejzla iögö i þær, eöa aö verða að hvers manns dómi opinber, visvitandi ósannindamaOur. Valtýr heflr valið siöari koBtinn, í miklu moldviöii og vífllengjum aö vísu, en þó svo greinilega, aö ekki er um aö viliast, og ber nú einkenni að veröleikum. A u g 1 ý s i n g nm bðluoetningn. Þriðjudaginn, miðvikudaginn og flmtudaginn ]., 2. og 3. júlí næst kom- andi fer fram opinber bólusetn ng í barnaskólanum í Beykjavik klakkan 1- 2 mlðdegls. Friöjudagiun skf l færa til bó’usetningar böra, er heima eiga vostan Tjarnarinnar og Lækjargötu. Miövikudaginn börn af svæöinu frá Lækjar- götu austur að Nönnugötu, Óöinsgötu, Týsgötu og Klapparstíg. Fimtu- daginn börn austan hinna síöastnefndu gatna. >. .. Skyldug til frumbótusetningar eru öll börn 2 ára eða eVdri, ef þau hafa ekki haft bólusótt eöa veriö bólusott meö fullum árangri eöa þrisvar án árangurs. Skyldug til endurbólusetningar eru öll börn, sem á þessu ári veröa fullra 13 ára eöa eru eldri, ef þau ekki, eftir aö þau uröu fullra 8 ára, hafa haft bólusótt efa veriö bólusett ;aaeÖ fullum árangri eöa þrisvar án árangurs.< Athygli skal v&kin á þvi, aö fullorönir, som óska aö fá sig bólusetta; góta einnig fengiii þaö þessa daga. Beykjavík, 27. júni 1924. NB. Inngangar nm norðardyr npp á loft. Bs D* Sa E.s. „Mercur“ fer tli Bergen miðvikudaginn i júlí. Fli tningur tilkynnist nú þegar. Farsoðlar ssekist i siðasta lagi þriðjudaginn i. júti. E.s. „Diana" mun fara um miðja vikuna vestur og norðui um iand til Noregs. Flutningur aihendlst sem íyrst. Postulí isvðrnr og alúmíDíimvðrur beztar og ódýrastar hjá K. Einarsson &Björnsson, B kastr. 11. Simi 916. Heildsala. Smásala. Soltað lúða til sölu á Njáls- j götu 56. Nlo. Bjapnaoon. Danskar kartöflur, nýkomnap. Kaupfélagið. Til aölu þorskur upp úr stafla, á 26 aura pundið, áaamt fleiri tegundum af þurkuðum flski. Af- greitt kl. 7—9 BÍðd. Hafliði Bald- vinason Bergþórugötu 43B, sími 1456. BitRtjóri og ábyrgðannsðor: _____Hallbjöm Halldórsnon._______ Prentsm. Hallgrím* BenedíktssoEar' Bergctataetrail 19,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.