Alþýðublaðið - 01.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.07.1924, Blaðsíða 1
1924 Þriðjudaglnn i. júíí. 151 tölublað. Norska Terkfallinn lokið. Samkvæmt skeytí, er norska aðairæðlsmanninum hér barst 29. jánf, hafa haínarverkamenn i ollum Noregi-byrjað vinnu aftur þana dag, og er þá hlð langa verkfali úr sogunni. (FB) Erlenfl símskejtL Khöfn 2ð. juní. Helmbomnlr útiagar. Frá Bérlfn er sfmað: 6o;ooo Þjóðverjar, sem Frakkar hofr^u gert landræka úr herteknu hér- uðunum, eru nú komnir heim til sfn aftur. Samningar Breta ©g Rússa. Enska blaðið >Morningpost< segir, að talið sé,að s^mningar stjórn- arinnar við sendinefnd rússnesku etjórnarinnar séu nú taldir vera um það bll að hætta, og að •kkert hafi unnlst á til sam- komulags f heitan mánuð. Lltvinoff krefst þess, að Bretar sendi iuil- trúa sfna til viðtais f Þýzka- land og samningum verði haldið áfram þar. AfSandi er nýlega skriíað: »Hér hefir verið gott flski, þegar geflð hefir á sjó í vor, en því roiður befir veriö vindasamt, eins og offc er á þessu nesi okkar, og þtr af leiðandigef ur sjaldan á sjó, og fáir heima tii að stunda það; hóðan fara allir, n«m gfiia, að leita sér atvinnu aö Hvsr er iægst verð á sykri f bænum? Hvár er lægst verð á hvelti nr. 1 í bænum? Hvar er lægat verð á haframjoli f bænum ? í stuttu máli: Hvar eru jafnódýrástar vörur? — Lítið inn í nýju verzlunina & Baldursgötu 39; það hefir margur gért og þótt vel borga sig. Vinsamlegast. Gaðmandar Jóhaunsson. sumrinu i þeirri von, ao þsim fénisfc betur annara stað&r, en það vill nú ganga misjafnlega og tvísýnn gróBinn með köflum. Hór þarfað aukaat vélbátaútgerð, því að hór eruaB mörgu leytl góöir staðhættir til þesa, stutt 4 flski- miðin, hálftíma til klukkutíma ferð. í vor hafa þeir fengið 20—40 króna hluti, þegar gott heflr veriB, og þeir hafa getaö tvíróið. í verklýÖBfélaginu gengur held- ur vel; í því er eining og allir sem einn raaður, og nú erU farnar að heyrast raddir frá kvenfóikinu, að það muni ganga í fólagið. í haust. Því er nú farið að detfca það í hug, að það muni geta bætt kjör sin líka með félagsskap.. . . Kaupmenn ¦ hér eru farnir að sinna sanngjörnum kröfum félags- ins og sýna okkur kurteisi. Við fengum um daginn pántvöru beint frá úLlöndum með þó nokkrum verðmun, og þá- var Valdirnar Ármann mjög hjálpiegur við okkur bæði að lána okkur hus og leysa ut vörur fyrir verzlunarraenn sína, og mór finsfc það siálfsagt að geta þess opinberlega; sem vel er.gert, eins og hins. Annars heflr Valdi- mar verið álitinn hór liprastur verzluna»maður og hjá þeirri veizlun helzt hægt að fá penínga. Annars mætti margt skrifa og það sumt ófagurt um sumar veizlan- irnar hérna. Prentviila er i greininni um verklýðsfélagið á Sandi, sem kom í . AlþýðuWaðinu. Þar er þorskur s.agður hafa verið áður en félagiB var stofnað 15 au. kg, en Var 18. Annað er alt rétt og sannanlegt, hvenær sem er-i EIMSKIPA 3 mw* „Esja M fer héðan á morgan k>. 10 ár- degis vestur og norður um land f vlku hraðíerð. Iðnsping kvenia. 1. og 2. jáif eru aðgöngn- miðar að sýutngunnl 50 au. Syningarnefndin, Súkkulaði, 5 tegundir, Sultu- tw, 4 tegundír, gráfíkjur og döðíur selur Halldór Jórisson, Hverfisgötu 84, sími 1337. Merk Dmmsli. Að fæða svanga, að klœða nakfca, að heimsækja sjúka — alt eru þetta góð verk, en eitt gott verk stendur óviðjafnanlega miklu hærra en alt þetta: að frelsa bróður sinn úr villu. Leo Tolstoi. Vér viljum ekki sundra,held- ur umsteýpa, ummynda, svo að meira að segja hinir fátækustu eigi aðgang að menningarmeðulunum fyrir skynsamlegt skipulag á vinnunni og mannlegu samfé- lagi. Aug. Bebelf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.