Alþýðublaðið - 01.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.07.1924, Blaðsíða 1
*924 Norska verkfallioi lokið. Samkvæmt skeytl, er norska aðalræðismannlnum hér barat 29. júní, háfa haíuarverkamenn f öllum Noregl- byrjað vinnu aftur þann dag, og er þá hlð langa verkfali úr sögunni. (FB) Erlend sfmskejtl. Khöfn 2Ö. júní, Helmkomnir útlagar. Frá Berlfn er sfmað: 60,000 Þjóðverjar, sem Frakkar höfðu gert landræka úr herteknu hér- uðunum, eru nú komnir heim til sfn aftur. Samnlngar Breta og Bússa. Enska blaðið >Morningpost< segir, að talið sé, að Srmningar stjórn- arinnar við sendinefnd rússnesku Etjórnárinnar séu nú taldir vera um það bil að hætta, og að ekkert hafi nnnist á til sam- komulagsí heilan mánuð.Litvinoff krefst þess, að Bretar sendi iull- trúa sfna til viðtals f Þýzka- land og samnÍDgum verði haldið áfram þar. AfSandi er nýlega skrifað: >Hér heflr verið gott flski, þegar geflð heflr á sjó í vor, en því miður heflr verið vindasamt, eins og oft er á þessu nesi okkar, og þ ir af leiðandi gef ur sjaldan á sjó, og fáir heima til að stunda það; héðan fara aliir, i?em geta, að leita sér atvinnu að Þriðjudaginn 1. júií. 151 tölubíað. Hvar er lægst verð á sykrl I bænum? Hvár er lægst verð á hveiti nr. 1 f bænum? Hvar er lægst verð á háframjöll f bænum? í stuttu máli: Hvar eru jafnódýrástar vörur? — Lftið ion f nýju verziunina á Baldursgötu 39; það hefir margur gert og þótt vel borga sig. Vlnsamlegast. HnðmDndor Jóhaunsson. sumrinu í þeirri von, að þeim fénist betur annara staðar, en það vill nú ganga misjafniega og tvísýnn gróðinn með köflum. Hór þarfað aukast vélbátaútgerð, því að hór eru að mörgu leyti góðir staðhættir tii þesi, stutt i fiski- miðin, hálftíma tii klukkutíma ierð. í vor hafa þeir fengið 20—40 króna hluti, þegar gott heflr verið, og þeir hafa getað tvíróið. í verklýÖBfélaginu gengur held- ur vel; í því er eining og allir sem einn maður, og nú eru farnar að heyrast raddir frá kveDfólkinu, að þab muni ganga í félagið. í haust. fví er nú farið að detta það í hug, að það muni geta bætt kjör sfn lika með félagsskap. . . . Kaupmenn hór eru farnir að sinna saungjörnum kröfum félags- ins og sýna okkur kurteisi. Við fengum um daginn pantvöru beint frá útlöndum með þó nokkrum verðmun, og þá var Valdimar Ármann mjög hjálplegur við okkur bæði að lána okkur hús og leysa út vörur fyrir verzlunarmenn síua, og mór flnst það sjálfsagt að geta þess opinbevlega, sem vel er gert, eins og hins. Annars heflr Valdi- mar verið álitinn hór liprastur verzlunamaður og hjá þeirri vetzlun helzt hægt að fá penlnga. Annars mætti margt skrifa og það sumt ófagurt um sumar vejzlan- irnar hórna. Prentvilla er i greininni um verklýðsfélagið á Sandi, sem kom í AlþýðuWaðinu. þar er þorskur s.agður hafa verið áður en félagiÖ var stofnað 15 au. kg, en Var 18, Annað er alt rétt og sannanlegt, hvenær sem er.« „ E s j a “ fer héðan á morgun kb 10 ár- dsgls vestur og norður um Iand í vlku hraðferð. Iðnsjning kvenaa. 1. og 2. júií eru aðgöngu- mlðar að sýningunni 50 au. Sýaingarnefndin. Súkkulaði, 5 tegut dir, Sultu- tau, 4 tegundir, gráfíkjur og döðlur selur Halldór Jónssoo, Hverfi8götu 84, sími 1337. Merk ummæii. Aö fæða svanga, að klæða nalcta, að heimsækja sjúka — alt eru þetta góð verk, en eitt gott verk stendur óviðjafnanlega miklu hærra en alt þetta: að frelsa bróður sinn úr villu. Leo Tolstoi. Vór viljum ekki sundra,held- ur umsteypa, ummynda, svo að meira að segja hinir fátækustu eigi aðgang að menningarmeðulunum fyrir skynsamlegt skipulag á vinnunni og mannlegu samfé- lagi- Aug. Bebel,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.