Alþýðublaðið - 01.07.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.07.1924, Blaðsíða 2
 s Rangar getsakir. í ritstjórnar-grein í >Morgun' blaöinu< á laugardaginn er ssgt, aö Héðinn V&ldimarsson hafl barist íyrir þ?í, að Jón Baldvinsson yrði settur þar á lista til alþingiskosn- inganna, sem hsnn næði ekki kosningu. Ummæli þessi eru al- gerlega tilhæíulaus, og er mór vel kunnugt um sem einum af flmm nefndarmönnum, er garöu tiliögur til fulltidaráös verklýðsféiaganra um menn og röðun á listann, að engar raddir komu fram um að breyta 1. og 2. sæti frá því, sem nefndin bar listann fram. Enn fremur var mór fullkunnugt um, að Héðinn hefði alls ekki viljað vera á listanum i fyrsta sæti, ef komið hefði til mála, að Jón yrði þar fyrir neðan. Héðinn var jafnákveðinn sem al ir, er um listann fjölluðu, að Jón vari í efsta sæti. Vegna flokksmanna vorra vil óg geta þessa, svo að enginn leggi trúnað á ummæli og blekkingar >Morgunblaðsins<. Sigurjón A, Ólafsson. Landsbanki Islands. Nýlega hefir Landsbankinnsént út reikning sinn fyrir sfðást liðið ár. Fylgir honu'n stuttort, en gagnort yfirlit yfir árferði, af- urðasölu og verðlagabreytingar á árinu, samandregin skýrsla um inn og ‘útflutnlng síðustu io ára og nokkurn veginn giögg yfir- lltsskýrsla um gjaldeyrislsekkun- ina. Árið i heild sinni var sæmi- legt til lands og sjávar. Land- afurðir seldust vel og talsvert betur en árið á undan. (meiri hluti þeirra er f hönðum Sam- bands ísl. samvinnufélaga), en nm fiskinn er alt aðra og verrl sögu að segja; hann féíl aískap- lega 1 verði Innanlands, og er það >eingongu að lcenna ólaginu, sem verið hefir á fiskvertluninni1)*, i) Leturbreyting Alþýðublaða- ins, svo að tekin sé i upp orð banka- stjóranna riálfr . Verðlag Iæt caði lítið eitt á árinu, um 4—5"'j0 at fram'ærsiu- kostnaði meðaí. jöUkyldu frá þvf í október 1922 til október 1923; síðan hefir verðlag farið hækk- andl aftur, á matvörum t. d. um io°/o á fyrsta íjórðungi þessa árs. Sé verðiag 1914 táknað með 100, var það árið 1923 hér á landi 277, í Noregi 239, í Danmörku 204 og f Svlþjcð 174. Samkvæmt síýrslum um inn- og út-flutolog 4riu 1913—1923 hefir átflutning urinn numið um 10 milij, króna r teira en innflutn- ingurinn. Bank stjórnin viil gera ráð fyrir vanhe mtum á incflutn ingS8kýrsiunum og áætlar, að greiðsluhálli g t gnvart útlöndum á þessu timab i hafi numlð um 18 milijónum króna eða sem svarar vöxtum og afborgunum eríendra lána. Virðist það ónelt- anlega vei i lejjt, en þó er hitt vist, að skuldi við útlönd hafá á þessu tímablí aukist um Iangt um hærrl upp læð. Getur það ekki stafað af öðru en þvf, &ð útfiytjendur fslc azkra aíurða húfi komið hluta a andvirði þelrra fyrlr f útlöndcm tll að auka gengisfállið og með því gróða sinn. í ársiok 1922 kostaðl sterlingn- puadið 26 kr., hækkaði í árs- byrjun 1923 upp í kr. 2950 og í júlí upp f 30 kr. í byrjun þessa árs hækkaðl það enn um 10 % upp í 33 kr., og kostar nú 32 kr. eða 6 króautn meira en f árslok 1912; vsntar þó talsvert til, að sterlingKpundið sé ígildi gulls. Nú er ís lerzk króna um 50 gullaura vírðl (= dollar- gullgengi), en » ar árið 1917 um 115 guliaura virði. Á 7' árum hefir fslanzk 1 óna því lækkað um 65 aura, ú» h. u. b. 115 aur- um niður í h. 1 . b. 50 aura; eru það ávextlrnir af ráðsmensku burgeisa á þicgi og utan þess. >At ávöxtuuum skuluð þérþekkj \ þá<. Útlánsvextlr voru á árinu hækkaðir úr 6% upp I 7% °% aftur ( byrjun þessa árs um 1% upp f 8°/o og'eru svo enn Tekjur bankr ns á áriuu námu um 2 rlj milljón króna auk 145 þús. kr., er flutt tr voru fró >yn a - ári; v X' 'MiMu'-n hi»'k ns fi fi fi s fi fi fi I fi 1 fi fi fi fi fi I Alþýðublað 1 ð kemur út á hyerjum yirkum degi. Afgreið sla yið Ingólfsitrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 aíðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. 9i/a—10Va árd. og 8—9 síðd. Simir: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðl ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. fi ð fi ð ö ð 1 ! 1 ð Konur! %Siœtiofni(vifaminer) eru noíué í „Smára^- smjörlífiió. ~ cfiiðjið því ávalt um þaé^ og innlánsfé og kostnaður vlð rekstur hans varð um 2 milljónir og tekjuafgangnrinn þvf áð með- töldu fluttu frá fyrra árl um 560 þúsundir króna. Gengistap á ár- inu nam um 800 þús. kr. og lækkun verðbréfa og afskrittir af láoum um 714 þús. kr., þar af hjá út'búlnu á ísafirði kr. 659437 51. Vantað! kr. 981119 89 tll, að tekjurnar hrykkju iyrir útgjöldum og afskrlftucn, og var sú fjá hæð tekln úr varasjóði, sem því rýrðist.um þá upphæð.» Jafnaðarreikningur bankans er gerður upp með um 46 n.ill- jónum króna; halztu eignaliðlr eru þessir: Skuidabréf fyrir lán* um um 124 roillj., vfxlar og ávís- anir um 22 5 millj., verðbréf og innleign hjá riklssjóði nm 4.5 miilj.. hjá öðrum bönkum um 3,6 millj.. húseignir um 1 millj. kr. Skuidamegin er talið: Seðhr og irmskots é rfkissjóðs um 2 millj., brezka lánið um 2.6 miilj, (pd. sterl. á 30 kr.) innstæðufé um 28 6 milij., innieign veð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.