Skessuhorn


Skessuhorn - 26.02.2014, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 26.02.2014, Blaðsíða 13
WEST ICELAND Travel Ferðast um Vesturland 2014 Your guide to West Iceland skessuhorn.is Útgáfuþjónusta Skessuhorns gefur í byrjun maí út veglegt ferðablað um Vesturland og er vinnsla þess hafin. Blaðið kemur að þessu sinni út með mikið breyttu sniði og ber nú titilinn: Travel West Iceland – Ferðast um Vesturland 2014 Útgáfuþjónusta Skessuhorns S K E S S U H O R N 2 01 4 Panta þarf auglýsingapláss og þjónustu- skráningar tímanlega eða í síðasta lagi fyrir 5. mars 2014. Athygli er vakin á því að einnig er hægt að kaupa birtingu umfjallana á ensku/íslensku á sama verði og auglýsingar. Um sölu auglýsinga og skráningu þjónustuskrár sér Valdimar Björgvinsson í síma 433-5509 og valdimar@skessuhorn.is Um ritstjórn efnis sér Heiðar Lind Hansson blaðamaður í síma 433-5506 og hlh@skessuhorn.is. Eins og nafnið gefur til kynna verður blaðið bæði á ensku og íslensku. Auk nýrra upplýsinga verða kynningartextar frá fyrri árum styttir og þeir þýddir yfir á ensku. Lögð verður áhersla á birtingu og notkun korta, ljósmynda og alþjóðlegra ferðaþjónustumerkja fremur en lengri texta sem einkennt hafa fyrri ferðablaðsútgáfur. Travel West Iceland – Ferðast um Vesturland verður prentað í 45.000 eintökum. Dreifing verður víðsvegar um Vesturland, á höfuð- borgarsvæðinu og í öllum aðkomuleiðum í landshlutann. Upplagið er helmingi stærra en áður enda markhópurinn margfalt stærri. Blaðið verður í A5 broti og allt litprentað.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.