Skessuhorn


Skessuhorn - 19.03.2014, Blaðsíða 38

Skessuhorn - 19.03.2014, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 2014 Hvernig hefur þér líkað tíðarfarið í vetur? Spurning vikunnar Sigurbjörg Henrysdóttir: Ekki sérlega vel, hefði mátt vera betra. Vondi verður veðrið betra í sumar. Ævar Gestsson: Mjög illa. Þetta hefur verið hörmungarvetur veðurfarslega. Bjarni Lárentsínusson: Andstyggilegt bara og svo hef- ur mars alltaf verið versti mán- uðurinn hjá okkur. Ég held þeir verði að leyfa veiði á síldinni í Kolgrafafirði, hún á eftir að drepast þar. Guðríður Þorvaldsdóttir: Bara fínt, reyndar verið svolítið rok í honum en lítill snjór. Nína Eiríksdóttir: Bara mjög vel. Það hefur verið ágætis veður. (Spurt í Stykkishólmi) Þriðja og síðasta mótið í KB móta- röðinni fór fram í Faxaborg sl. laugardag. Keppt var í fimm- gangi F2 og tölti T7. Alls voru 111 skráningar voru á mótinu og gekk allt vel fyrir sig. Helstu úrslit á mótinu urðu þessi: Tölt T7 - B úrslit 2. flokkur 1. Sigurborg Hanna Sigurðardótt- ir / Aría frá Oddsstöðum I, 6,08 2. Íris Björg Sigmarsdóttir / Glanni frá Ytri-Hofdölum, 6,00 3. Elísabet Thorsteinsson / Tenór frá Litla-Laxholti, 5,58 Fimmgangur F2 - B úrslit 1. flokkur 1. Ulrika Ramundt / Dáð frá Akranesi, 5,76 2. Birgir Andrésson / Ögmundur frá Borgarnesi, 5,50 3. Björg María Þórsdóttir / Glaðning frá Hesti, 5,43 Fimmgangur F2 - A úrslit Minna vanir 1. Seraina De Marzo / Týr frá Brúnastöðum 2, 5,98 2. Nína María Hauksdóttir / Harpa frá Kambi, 5,90 3. Arnar Heimir Lárusson / Glað- vör frá Hamrahóli, 5,79 Tölt T7 - A úrslit 2. flokkur 1. Maja Roldsgaard / Hnyðja frá Hrafnkelsstöðum 1, 6,33 2. Veronika Osterhammer / Kári frá Brimilsvöllum, 6,08 3. Sigurborg Hanna Sigurðardótt- ir / Aría frá Oddsstöðum I, 6,00 Tölt T7 - A úrslit Ungmennaflokkur 1. Svandís Lilja Stefánsdóttir / Baron frá Skipanesi, 6,42 2. Klara Sveinbjörnsdóttir / Óskar frá Hafragili, 6,08 3. Elisa Englund Berge / Tópas frá Skáney, 6,00 Tölt T7 - A úrslit Unglingaflokkur 1. Ísólfur Ólafsson / Urður frá Leirulæk, 6,42 2. Gyða Helgadóttir / Bessý frá Heiði, 6,08 H 3. Sigurjón Axel Jónsson / Skarp- héðinn frá Vindheimum, 6,08 H Tölt T7 - A úrslit Barnaflokkur 1. Arna Hrönn Ámundadóttir / Næk frá Miklagarði, 6,08 2. Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku, 5,92 3. Stefanía Hrönn Sigurðardótt- ir / Svaðilfari frá Báreksstöðum, 5,83 Fimmgangur F2 - A úrslit 1. flokkur 1. Aníta Lára Ólafsdóttir / Sleipn- ir frá Runnum, 6,43 2. Gunnar Tryggvason / Sprettur frá Brimilsvöllum, 6,17 3. Ámundi Sigurðsson / Hrafn frá Smáratúni, 5,88 Fimmgangur F2 - A úrslit Opinn flokkur 1. Jakob Svavar Sigurðsson / Ægir frá Efri-Hrepp, 7,00 2. Benedikt Þór Kristjánsson / Sýn frá Skipaskaga, 6,50 3. Haukur Bjarnason / Svali frá Skáney, 6,00 Úrslit í liðakeppni mótaraðarinnar 1. LIT liðið, liðsstjóri Ingi Tryggvason, 146,97 2. Besta liðið, liðsstjóri Bryndís Brynjólfsdóttir, 133,14 3. Sólargeislarnir, liðsstjóri Ólafur Guðmundsson, 123,03 4. Black and White, liðsstjóri Klara Sveinbjörnsdóttir, 97,26 5. Skjólbrekka, liðsstjóri Björgvin Sigursteinsson, 60,27 Stigahæstu knapar í hverjum flokki: Barnaflokkur Arna Hrönn Ámundad, 16,7 Aðalsveitakeppni Briddsfélags Akraness lauk sl. fimmtudag, en um sex kvölda mót var að ræða með þátttöku sjö sveita. Úrslit réðust ekki fyrr en í síðustu setu, en allt mótið hafði sveit Tryggva Bjarnasonar verið í forystu. Fyrir lokaumferðina höfðu Tryggvi og félagar 117 stig en sveit Alfreðs Viktorssonar 116 stig. Þessar tvær sveitir mættust svo í lokaumferð- inni sem endaði 16:14 fyrir Alfreð og félögum sem þar með skutust einu stigi yfir Tryggva. Naumara gat það ekki orðið. Sigursveit Al- freðs Viktorssonar var auk hans skipuð Þórði Elíassyni, Alfreð Þór Alfreðssyni og Karli Ó Al- freðssyni. Sveit Tryggva Bjarna- sonar var auk hans skipuð Þor- geiri Jósefssyni, Karli Alfreðs- syni og Bjarna Guðmundssyni. Í þriðja sæti varð sveit Inga Stein- ars Gunnlaugssonar sem var í sveit með Ólafi Grétari Ólafssyni og bræðrunum Þorvaldi og Guð- jóni Guðmundssonum. Sveit- ir Guðmundar Ó, Hauks, Einars og Jóns Eyjólfssonar komu þar á eftir. Framundan hjá Briddsfélagi Akraness er þátttaka í Opna Borgarfjarðarmótinu sem hófst sl. mánudag. Síðari tvö kvöldin verða svo spiluð á mánudaginn og fimmtudaginn 27. mars verður lokakvöldið. Á morgun, fimmtu- daginn 20. mars, verður spilaður léttur tvímenningur hjá félaginu en fimmtudaginn 3. apríl hefst Akranesmótið í tvímenningi. All- ar nánari upplýsingur veitir Einar Guðmundsson formaður BA. mm Spenna fram á síðasta spil hjá Briddsfélagi Akraness Síðasta mótið í KB mótaröðinni Stefanía Hrönn Sigurðard, 14,9 Alexandra Sif Svavarsd, 13,8 Unglingaflokkur Guðný Margrét Siguroddsdótt- ir, 17,53 Ísólfur Ólafsson, 17,3 Gyða Helgadóttir, 16,64 Ungmennaflokkur Klara Sveinbjörnsdóttir, 18,33 Svandís Lilja Stefánsdóttir, 18,24 Julia Katz, 18,07 2. flokkur 1. Sóley Birna Baldursdóttir, 17,37 2. Maja Roldsgaard, 17,07 3. Íris Björg Sigmarsdóttir, 17,00 1. flokkur 1. Aníta Lára Ólafsdóttir, 18,66 2. Ámundi Sigurðsson, 17,97 3. Birgir Andrésson, 17,07 Opinn flokkur 1. Haukur Bjarnason, 19,33 2. Randi Holaker, 18,13 3. Halldór Sigurkarlsson, 17,96 þá/ Ljósm. iss. Fimm stigahæstu knapar í opnum flokki, Haukur Bjarnason, Randy Holaker, Halldór Sigurkarlsson, Guðbjartur Stefánsson og Svavar Jóhannsson. Arna Hrönn Ámundadóttir og Næk frá Miklagarði, sigurvegari í T7 í barnaflokki og Arna var einnig stigahæsti knapinn í barnaflokki. Jakob Svavar Sigurðsson og Ægir frá Efri Hrepp sigurvegarar í opnum flokki í fimmgangi. Stefanía Sigurðardóttir varð önnur í stigakeppninni í barnaflokki og hún var einnig valin vinsælasti knapi mótaraðarinnar, sem áhorfendur kusu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.