Skessuhorn


Skessuhorn - 30.04.2014, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 30.04.2014, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 2014 • Gott torfærudekk • Milligróft og gripsterkt við erfiðustu aðstæður • Sjálfhreinsandi munstur hindrar grjót í að gata dekkið • Einn sterkasti hjólbarðinn á markaðnum í dag • Nýtt alhliða jeppadekk frá Cooper  • Ný gúmmíblanda sem eykur grip í bleytu • Nýstárlegt munstur sem bætir aksturseiginleika bílsins • Frábært heilsársdekk með framúr- skarandi endingu og virkar við nánast allar aðstæður Cooper Discoverer ST MAXX Cooper Discoverer AT3 Jeppaeigendur þekkja að við íslenskar aðstæður veltur mikið á að hjólbarðarnir séu af bestu gerð. Láttu dekkin frá Cooper draga fram það besta í jeppanum þínum. Cooper undir jeppann ÍSLE N SK A /SIA .IS E N N 68784 04/14 www.n1.is facebook.com/enneinn Opið mánudaga–föstudaga ����� kl� ��–��� laugardaga ������ ����� � kl� ��–�� www.n1.is www.dekk.is  N� hjólbarðaþjónusta Dalbraut 14, Akranesi ���� ���-���� FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Búðardalur 2014 Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf. Vesturbraut 20 Fimmtudaginn 8. maí Föstudaginn 9. maí Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 570 – 9090 S K E S S U H O R N 2 0 1 4 Stundakennari Menntaskóli Borgarfjarðar óskar eftir að ráða kennara á haustönn 2014. Um er að ræða stundakennslu í heilbrigðisfræðum. Hæfniskröfur: Háskólapróf í viðkomandi grein Kennsluréttindi á framhaldsskólastigi Hæfni í mannlegum samskiptum Áhugi á að vinna með unglingum Nánari upplýsingar gefur Kolfinna Jóhannesdóttir skólameistari í síma 433 7701. Umsóknarfrestur er til 15. maí og skal senda umsóknir ásamt ferilskrá til Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarbraut 54, 310 Borgarnes eða á netfangið kolfinna@menntaborg.is. S K E S S U H O R N 2 01 4 Leikskólastjóra Dag ur í lífi... Nafn: Anney Ágústsdóttir. Starfsheiti/fyrirtæki: Leikskóla- stjóri á leikskólanum Akraseli á Akranesi. Fjölskylduhagir/búseta: Gift Heimi Guðmundssyni, á tvö börn; Ágúst 22 ára og Ásrúnu 10 ára. Áhugamál: Ferðalög. Vinnudagurinn: Mánudagur 28. apríl 2014. Klukkan: - 7.45 kannaði hvort einhver starfsmaður hefði tilkynnt forföll, skipulagði afleysingu. - 8.00 skaust ég niður á Bæjar- skrifstofu með pappíra á launa- deildina, hitti aðeins á yfirmann minn og átti við hana stutt spjall - skaust svo til baka upp í leikskóla. - 8.30 - 9.30 deildastjórafund- ur – fórum yfir fjarverur vikunnar og skipulögðum eins og hægt er í kringum þær. Fórum yfir skipulag Comeniusar daga í leikskólanum og skiptum verkum á milli. Einnig fórum við skipulag vegna árganga- hittings leikskólanna á Akranesi. - 9.30 fór einn hring um húsið og fylgdist með Comeniusar-stöðva- vinnu. - 10.00-12.00 almenn skrifstofu vinna svaraði pósti og síma. Hádegið: Borðaði uppáhaldsmat barnanna í leikskólanum, soðinn fisk með tilheyrandi. Klukkan: - 13.00 fundaði ég með verð- andi deildastjóra, við skipulögð- um barnahópinn sem byrjar í leik- skólanum í sumar, yfirfórum net- fangalista, sendum út fundarboð og endurskoðuðum foreldrahand- bók leikskólans. - 14.00 óvæntur fundur í leikskól- anum. - 15.30 hélt áfram að endurskoða foreldrahandbók leikskólans. - 16.00 hitti aðeins á Sigurð að- stoðarleikskólastjóra áður en hann fór heim fórum yfir stöðuna. Hvenær hætt og það síðasta sem þú gerðir í vinnunni? Um kl. 16:30 gekk ég frá inni hjá mér og kvaddi starfsfólkið sem skilar. Fastir liðir alla daga? Alla morgna fer ég yfir fjarverur og skipulegg afleysingu í húsinu. Einnig hef ég það fyrir reglu að byrja daginn á að fara á milli deilda og bjóða góð- an dag. Hvað stendur upp úr eft- ir vinnudaginn? Gleði yfir því hversu mikil samvinna og vilji er í starfsmannahópnum. Var dagurinn hefðbundinn? Já, hann var nokkuð hefðbundinn. Hvenær byrjaðir þú í þessu starfi? Ég byrjaði í ágúst 2008. Er þetta framtíðarstarfið þitt? Já, leikskólastarf er framtíðarstarf- ið mitt! Hlakkar þú til að mæta í vinn- una? Alltaf. Eitthvað að lokum? Leikskóla- starf er erfitt en mjög gefandi starf. Ég hef verið ótrúlega lánsöm með samstarfsmenn alveg frá opnun leikskólans. Gleði, sorg og sigr- ar eru daglegt brauð í leikskólan- um. Við erum svo lánsöm á Akra- nesi að hafa hátt hlutfall faglærðra starfsmanna, það hefur gefið okk- ur forskot sem við erum stolt af.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.