Skessuhorn


Skessuhorn - 30.04.2014, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 30.04.2014, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 2014 Hvernig leggst sumarið í þig? Spurning vikunnar Elínborg Þorsteinsdóttir Mjög vel, vonast eftir betra sumri en því síðasta. Guðmundur Sölvason Bara vel þótt óráðið sé hvað ég geri í sumar. Lovísa Olga Sævarsdóttir Bara vel. Ég ætla að byrja á því að fara til útlanda, til Þýskalands. Svo hlakka ég til að fara á Arnar- stapa þar sem ég bý í sumar. Guðjón Einarsson Mjög vel, ég ætla að skella mér til Hollands í sumar. Magnús Eiríksson Bara vel. Vona að það verði gott veður í sumar. (Spurt í Ólafsvík) Hestamannafélagið Snæfellingur hélt sitt árlega íþróttamót í Grund- arfirði á laugardaginn. Skráning á mótið var ágæt og voru efstu hestar í öllum flokkum mjög góðir. Boðið var upp á keppni í 2. flokki fyrir þá sem eru minna keppnisvanir og var gaman að sjá hvað margir nýttu sér það. Hestur mótsins var klárlega Hrynur frá Hrísdal sem fór í háar tölur í tölti og fjórgangi og end- aði auk þess sem samanlagður fjór- gangssigurvegari. Helstu úrslit voru þessi: Opinn flokkur í tölti Siguroddur Pétursson, Hrynur frá Hrísdal. Snæfellingur. 8,56 Iðunn Svansdóttir, Fjöður frá Ólafsvík. Skuggi. 6,56 Halldór Sigurkarlsson, Sleipnir frá Söðulsholti. Skuggi. 6,56 TÖLT T3 Ungmennaflokkur A úrslit 1. Ágústa Rut Haraldsdóttir, Fáni frá Seli. Skuggi. 6,00 2. Hrefna Rós Lárusdóttir, Hnokki frá Reykhólum. Snæfellingur. 5,78 3. Seraina Demarzo, Týr frá Brúnastöðum 2. Snæfellingur. 5,61 Unglingaflokkur A úrslit 1. Guðný Margrét Siguroddsdótt- ir, Háfeti frá Hrísdal, Snæfelling- ur. 6,22 2. Róbert Vikar Víkingsson, Mosi frá Kílhrauni. Snæfellingur. 5,89 3. Inga Dís Víkingsdóttir, Sindri frá Keldudal. Snæfellingur. 5,67 Barnaflokkur A úrslit 1. Benedikt Gunnarsson, Snót frá Brimilsvöllum. Snæfellingur. 4,11 2. Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Garpur frá Ytri-Kóngsbakka. Snæ- fellingur. 3,09 TÖLT T7 2. flokkur A úrslit 1. Veronika Osterhammer, Kári frá Brimilsvöllum. Snæfellingur. 6,58 2. Sigurbjörn Guðlaugur Magn- ússon, Hringur frá Minni-Borg. Snæfellingur. 5,17 3. Gísli Pálsson, Spurning frá Lágmúla. Snæfellingur. 5,08 FJÓRGANGUR V1 Opinn flokkur A úrslit 1. Siguroddur Pétursson, Hrynur frá Hrísdal. Snæfellingur. 7,70 2. Marina Gertrud Schregelmann, Diddi frá Þorkelshóli 2. Snæfell- ingur. 6,27 3. Halldór Sigurkarlsson, Sleipnir frá Söðulsholti. Skuggi. 6,13 FJÓRGANGUR V2 2. flokkur A úrslit 1. Gísli Pálsson, Spurning frá Lág- múla. Snæfellingur. 5,47 2. Veronika Osterhammer, Kári frá Brimilsvöllum. Snæfellingur. 5,00 3. Sigurbjörn Guðlaugur Magnús- son, Hvinur frá Minni-Borg. Snæ- fellingur. 4,70 Ungmennaflokkur A úrslit 1. Ágústa Rut Haraldsdóttir, Tvi- fari frá Sauðafelli. Snæfellingur. 5,93 2. Hrefna Rós Lárusdóttir, Hnokki frá Reykhólum. Snæfellingur. 5,83 3. Maiju Maaria Varis, Vordís frá Hrísdal. Snæfellingur. 5,73 Unglingaflokkur A úrslit Guðný Margrét Siguroddsdóttir, Reykur frá Brennistöðum. Snæfell- ingur. 6,10 Róbert Vikar Víkingsson, Mosi frá Kílhrauni. Snæfellingur. 5,63 3. Borghildur Gunnarsdóttir, Gára frá Snjallsteinshöfða 1. Snæfelling- ur. 5,63 Barnaflokkur Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Garpur frá Ytri-Kóngsbakka. Snæ- fellingur. 3,70 FIMMGANGUR F1 Opinn flokkur 1. Lárus Ástmar Hannesson, Atlas frá Lýsuhóli. Snæfellingur. 6,38 2. Gunnar Tryggvason, Sprett- ur frá Brimilsvöllum. Snæfelling- ur. 6,05 SKEIÐ 100M 1. Lárus Ástmar Hannesson, Atlas frá Lýsuhóli. Snæfellingur. 9,30 iss Árlegur Skeifudagur hestamanna- félagsins Grana á Hvanneyri var haldinn hátíðlegur í Hestamið- stöð LbhÍ að Mið-Fossum í Anda- kíl á sumardaginn fyrsta. Þar sýndu nemendur í reiðmennsku afrakst- ur vetrarstarfsins, en nemendur LbhÍ á Hvanneyri voru þar að ljúka áfanga í reiðmennsku og frum- tamningum einnig sem keppt var um hina eftirsóknarverðu Morg- unblaðsskeifu. Efst í Skeifukeppn- inni varð Elísabet Thorsteinsson frá Syðri-Gróf í Flóa og hlaut hún því Morgunblaðsskeifuna. Efstur í keppni um Gunnarsbikarinn varð Jósef G. Magnússon og þá varð Íris Björg Sigmarsdóttir á Hvanneyri efst í keppni um Reynisbikarinn. Jósef fékk einnig Ásetuverðlaun félags tamningamanna og Eiðfax- abikarinn, sem veittur er fyrir besta árangur í bóklegu námi í hrossa- rækt. Framfaraverðlaun Reynis Aðalsteinssonar hlaut síðan Skafti Vignisson. Reiðkennari var Heim- ir Gunnarsson en einnig kom Elsa Albertsdóttir að kennslu í vetur. Auk keppninnar voru í tilefni dagsins útskrifaðir 44 nemendur á öðru ári í námskeiðaröð í reið- mennsku og hrossarækt, sem nefn- ist Reiðmaðurinn. Námskeiðið er kennt víðs vegar um land af endur- menntun LbhÍ. Útskrifuðust nem- endur frá Víðidal, Flúðum, Ak- ureyri, Mið-Fossum og Selfossi. Einnig útskrifuðust nemendur sem kláruðu þriðja árið á Hellu. Þessi urðu efst keppnisflokkun- um þremur á Skeifudeginum: Skeifukeppni: 1. Elísabet Thorsteinson, Skeifu- hafi 2014 2. Jósef G. Magnússon 3. Björgvin Búi Jónasson Gunnarsbikar: 1. Jósef G. Magnússon 2. Skafti Vignisson 3. Sigríður Þorvaldsdóttir Reynisbikar: 1. Íris Björg Sigmarsdóttir 2. Jón Óskar Jóhannesson 3. Erna Óðinsdóttir hlh / Ljósm. Áskell Þóris. Firmakeppni Hestamannafélags- ins Skugga fór fram á sumardag- inn fyrsta í blíðaskaparveðri á fé- lagssvæðinu að Vindási í Borgar- nesi. Góð þátttaka var í mótinu og mættu margir áhorfendur til að fylgjast með keppni, enda um ár- legan viðburð að ræða hjá félaginu. Keppt var í sex keppnisflokkum; pollaflokki, barnaflokki, unglinga- flokki, ungmennaflokki, kvenna- flokki og karlaflokki. Verðlaunaaf- hending fór síðan fram að keppni lokinni í félagsheimili Skugga en þar var efnt til mikillar kökuveislu fyrir keppendur. Fór því enginn svangur heim frá mótinu. Úrslit efstu knapa í hverjum flokki urðu eftirfarandi: Barnaflokkur: 1. Hreiðar Ingvarsson fyrir Ingvar Þór Jóhannsson. 2. Berghildur Reynisdóttir fyrir Selás 9. 3. Arna Hrönn Ámundadóttir fyrir Bjarna Johansen. Unglingaflokkur: 1. Ísólfur Ólafsson fyrir Rannveigu Heiðarsdóttur. 2. Þorgeir Ólafsson fyrir Borgar- verk ehf. 3. Máni Hilmarsson fyrir Krist- ínu Jónsdóttur og Sigurð Örn Sig- urðsson. Ungmennaflokkur: 1. Klara Sveinbjörnsdóttir fyrir Gösla ehf. 2. Sandra Bergsdóttir fyrir Guð- björgu Heiðarsdóttur og Birgi Andrésson. 3. Ágústa Haraldsdóttir fyrir Sig- urð Oddsson. Kvennaflokkur: 1. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir fyr- ir Vindás 7. 2. Heiða Dís Fjeldsted fyrir JGR umboðs- og heildverslun ehf. 3. Guðrún Ósk Ámundadóttir fyr- ir Bókhalds- og rekstrarþjónustuna sf. Karlaflokkur: 1. Ámundi Sigurðsson fyrir Bif- reiðaþjónustu Harðar ehf. 2. Andrés Jóhannsson fyrir Kræs- ingar ehf. 3. Birgir Andrésson fyrir HSK- Krana ehf. iss Góð þátttaka í Firmakeppni Skugga Ámundi Sigurðsson sigraði í karlaflokki, en hann keppti fyrir hönd Bifreiðaþjón- ustu Harðar ehf. Skeifudagur Grana fór fram á sumardaginn fyrsta Íris Björg Sigmarsdóttir vann Reynis- bikarinn. Hér er Gunnar Reynisson að afhenda henni bikarinn. Hrynur frá Hrísdal var hestur mótsins Siguroddur Pétursson og Hrynur frá Hrísdal. Verðlaunahafar í keppni um Morgunblaðsskeifuna. F.v Björgvin Búi Jónasson, Jósef G. Magnússon, sem einnig fékk Gunnarsbikarinn, ásetuverðlaun Félags tamningamanna og Eiðfaxabikarinn, Elísabet Thorsteinson sem vann Morgun- blaðsskeifuna og Skafti Vignisson sem fékk framfaraverðlaun Reynis Aðalsteins- sonar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.