Skessuhorn


Skessuhorn - 07.05.2014, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 07.05.2014, Blaðsíða 5
HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is Það er fylgst náið með lífríkinu í Hvalfirði. Sérfræðingar frá Háskóla Íslands, Nýsköpunarmiðstöð, Land- búnaðarháskólanum og fleiri aðilum fylgjast með lífríki sjávar, loftgæðum, ferskvatni, gróðri og húsdýrum, alls �� mismunandi umhverfisþáttum. Álver á heims- mælikvarða Norðurál á Grundartanga er langt undir öllum viðmiðunarmörkum sem sett eru í starfsleyfi og reglugerðum og þessi mörk eru með því strang- asta sem þekkist. Starfsemin er á heimsmælikvarða – eins og hæfir Hvalfirðinum og íslenskri náttúru. Áhrif álvers Norðuráls á lífríkið í Hvalfirði eru óveruleg. Þetta staðfesta niðurstöður umhverfis- vöktunar fyrir árið ����. Allar sérfræðiskýrslur um Umhverfisvöktun iðn- aðarsvæðisins á Grundartanga eru aðgengilegar á heimasíðu Norðuráls, www.nordural.is Meðalstyrkur flúors er vel undir viðmiðunarmörkum. Losun minnkar þrátt fyrir framleiðsluaukningu. Losun flúors kg/tonn Al 0,50 Flúor 2009 2010 2011 2012 2013 Viðmið starfsleyfis

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.