Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2014, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 04.06.2014, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2014 X-2014 SVEITARSTJÓRNAKOSNINGAR 13 9.-15. júní 2014 Mánudagur 9. júní (annar í hvítasunnu) kl. 16.00 í Reykholtskirkju Tónar frá Einarsnesi Systkinin Kristín Birna, Sigríður Þóra, Soffía Björg, Guðmundur og Karítas Óðinsbörn stíga á stokk og  ytja fjölbreytta tónlist. Nánari upplýsingar á isnord.is Laugardagur 14. júní kl. 16.00 í Borgarneskirkju Trio Danois Píanistarnir Morten Fagerli, Jónína Erna Arnardóttir og hornleikarinn Pernille Karlslev  ytja fjölbreytta tónlist frá Noregi, Danmörku og Íslandi Sunnudagur 15. júní kl. 16.00 í Borgarkirkju Nordic Affect Guðrún Birgisdóttir semballeikari og Halla Steinunn Stefánsdóttir  ðluleikari  ytja Barrokktónlist í viðeigandi umhver . Húllum-hæ verður í lok sumar- lestursins 13. ágúst á Bókasafni Akraness kl. 14.00. Þar verður farið í skemmilega leiki og heppnir þátttakendur fá verðlaun. Sumarlestur 2014 á Bókasafni Akraness 2. júní til 8. ágúst fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára S K E S S U H O R N 2 01 4 Björn Steinar Pálmason fráfarandi bæjarstjóri í Grundarfirði og Johanna Elisabeth van Schalkwyk eiginkona hans kíktu við á kosningaskrifstofu L listans. Ljósm. tfk. Kjörstjórnin í Grundarfirði að störfum á kosningadaginn. Ljósm. tfk. Atkvæðin talin í Grundarfirði. Ljósm. tfk. „Það er best að taka stóra sneið af henni þessari, rétt eins og meiningin er að gera með fylgið,“ sagði Ólafur Adolfsson oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akranesi í kosningakaffi hjá flokks- félögum sínum um kaffileytið. Hann átti eftir að verða sannspár. Ljósm. mm. Þær Sveinbjörg Stefánsdóttir, Kristín Erla Guðmundsdóttir og Erna Einarsdóttir sáu um að ekkert skorti á kaffihlaðborðið í kosningakaffi framsóknarmanna í Borgarbyggð. Ljósm. hlh. Sjálfstæðismennirnir Haraldur Már Stefánsson og Pálmi Þór Sævarsson voru hressir í bragði í kosningakaffi sjálfstæðismanna í Borgarbyggð. Ljósm. hlh. Geirlaug Jóhannsdóttir oddviti Sam- fylkingarinnar í Borgarbyggð sést hér nýkomin af kjörstað ásamt Jóni Kr. Jakobssyni, sem skutlaði henni þangað á mótórhjóli sínu. Ljósm. hlh. Létt stemning var á kosningaskrifstofu Vinstri grænna í Borgarbyggð á kjördag og að sjálfsögðu stilltu frambjóðendur og viðstaddir sér upp fyrir myndatöku. Ljósm. hlh. Kristinn Jónasson bæjarstjóri í Snæ- fellsbæ, Thelma Kristinsdóttir dóttir hans og eiginkonan Helga Guðjóns- dóttir voru fyrst á kjörstað í Ólafsvík. Thelma var að kjósa í fyrsta sinn. Ljósm. af. Sjálfstæðisfólk í kosningakaffi á Akranesi. Ljósm. mm. Valdimar, Brandur Fróði og Einar sonur hans spá í tölur á kosningaskrifstofu Sjálf- stæðisflokksins á Akranesi. Ljósm. mm. Systurnar Birna og Ingunn Jónasdætur (Árnasonar) voru á kosningaskrifstofu Bjartrar framtíðar á Akranesi. Ljósm. mm.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.