Skessuhorn


Skessuhorn - 16.07.2014, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 16.07.2014, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 2014 Grundarfjörður – miðvikudagurinn 16. júlí Skemmtiferðaskipið Le Austral, Fram og Azores eru væntanleg klukkan 7, 14 og 14:30. Akranes – fimmtudagurinn 17. júlí Sjávarperlur á Aggapalli kl. 17:00. Þórður Sævarsson og Valgerður Jónsdóttir flytja tónlist tengda hafinu. Aðgangur ókeypis. Dalabyggð - fimmtudagurinn 17. júlí Frjálsíþróttaæfingar verða kl. 17 – 18 í Búðardal á mánudögum og fimmtudögum undir stjórn Guðna Alberts Kristjánssonar og til aðstoðar verður Guðbjartur Rúnar Magnússon. Æfingarnar verða a.m.k. út júlímánuð, í „Dalnum“ í Búðardal. Dalabyggð - fimmtudagurinn 17. júlí Fótboltaæfingar í Búðardal. Fótboltaæfingar verða kl. 18 – 19 undir stjórn Guðna Alberts Kristjánssonar og til aðstoðar verður Vésteinn Örn Finnbogason. Æfingarnar verða a.m.k. út júlímánuð, í „Dalnum“ í Búðardal. Grundarfjörður - fimmtudagurinn 17. júlí Grundarfjörður-Víðir á Grundarfjarðarvelli kl. 20:00. Dalabyggð – mánudagurinn 21. júlí Frjálsíþróttaæfingar í Búðardal. Frjálsíþróttaæfingar verða kl. 17 – 18 á mánudögum og fimmtudögum undir stjórn Guðna Alberts Kristjánssonar og til aðstoðar verður Guðbjartur Rúnar Magnússon. Æfingarnar verða a.m.k. út júlímánuð, í „Dalnum“ í Búðardal. Dalabyggð - mánudagurinn 21. júlí Fótboltaæfingar í Búðardal. Fótboltaæfingar verða kl. 18 – 19 undir stjórn Guðna Alberts Kristjánssonar og til aðstoðar verður Vésteinn Örn Finnbogason. Æfingarnar verða a.m.k. út júlímánuð, í „Dalnum“ í Búðardal. Grundarfjörður – miðvikudagurinn 23. júlí Skemmtiferðaskipið Le Austral kl. 07:00 Starfskraftur óskast Felix fiskur á Akranesi óskar eftir vönum starfskrafti í fiskvinnslu. Uppl. í síma 893-4387. Starfsfólk óskast Vantar fólk í vinnu á Hótel Bifröst. Dag, kvöld og helgarvinna í boði. Um er að ræða þrif á hóteli, þjóna og eldhúsvinna.Vantar fólk sem getur farið í nánast hvaða starf sem við kemur í þessum rekstri. Ferilskrá mjög æskileg og góðar upplýsingar um viðkomandi. Þakviðgerðir nýsmíði eða breytingar Öll þakvinna, föst tilboð, tímavinna. Pappi, sink, læstur kopar, alublikk, bára eða járn. Allt sérsmíði af fag- leik og reynslu. Velkomið að hafið samband, skoða að fá tilboð. s.ola- son. S 860-0036 eða 783-8731. Mitsubishi lancer GLX til sölu, ‘98 módel. Keyrður tæplega 190þús km, er með 2015 skoðun. Hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina og nagladekk á felgum fylgja. Ásett verð er 200.000 en er opin fyrir tilboðum. Fyrirspurnir í tölvupósti eða í s: 8685246 Brúnir labradorhvolpar Hreinræktaðir brúnir labrador- hvolpar til sölu. HRFÍ ættbókar- færðir. Svavar s. 822-5950, netfang: svavar12345@gmail.com Kisustrákur gefins Einn lítill og sætur, gulur kisustrákur fæst gefins á gott heimili. Mjög mann- elskur, kelinn og blíður. Vanur hundum og börnum. Mamman er loðin og þrílit, mjög kelin og mjög skemmti- legur karakter. Fæddur 15. maí og verður tilbúinn til afhendingar 15. júlí en hægt að koma og skoða fyrr. Upplýsingar í síma 848-4646. Fallegur fress óskar eftir heimili Rúmlega 1,5 ára gamall, geldur, mjög kelinn og blíður, vanur börnum og hundum. Verður að geta farið út og inn en hentar EKKI á sveitabýli þar sem heyrúllur eru (klifrar upp á þær og er það ástæða fyrir að hann þarf að fara sem fyrst). Getur annaðhvort farið varanlega á nýtt heimili eða einnig kemur langtímapössun til greina. Netfang: linus069@gmail.com Flottir Schäferhvolpar Frekari upplýsingar á www.svart- hamars.is Glæsilegur ekta antik húsbónda- stóll Þessi flotti antik hús- bóndastóll er til sölu. Er með nýju áklæði og mjög fallegur og verðið er 65 þús. Upplýsingar í s:696-2334 eða ispostur@yahoo.com Óska eftir 2-3 herbergja íbúð Ég er 25 ára með eitt barn og okkur vantar íbúð sem fyrst. Sími: 770-6811. Vantar íbúð Er kona með tvo ketti og vantar íbúð í Borgarnesi sem fyrst. Sími: 866-6873. Óska eftir 2-3 herbergja íbúð á Akranesi Er 40 ára og er með 8 ára hund með mér sem geltir ekki nema hann heyri í öðrum hundum. Okkur vantar 2-3 herbergja íbúð. Ég get borgað 2 mánuði í trygg- ingu, væri ekki verra ef hún væri 70 fermetrar eða stærri. Netfang: linda__maria@hotmail.com Einbýlishús til leigu Leitum að góðu fólki til að leigja húsið okkar í Jörundarholti 126 í 1-2 ár frá 1.ágúst, mögulega eitt- hvað fyrr. Húsið er 159 fermetrar (íbúð 119 m2 og bílskúr 40 m2), 3 svefnherbergi, suðurgarður og rúmgóður pallur. Baðherbergi nýtekið í gegn og eldhús að hluta endurnýjað. Frábært hús á góðum stað. Leigan er 190 þús + hiti og rafmagn, uppgefið. Skráning á elisabet.ingadottir@gmail.com Einbýlishús til leigu Húsið okkar er til leigu. Það er 297fm einbýlishús 11 km. fyrir ofan Borgarnes. Húsið er allt ný uppgert að innan og skiptist í tvær hæðir og ris. Þrjú svefnherbergi og stórt óskipt rými í risi, 2 bað- herbergi, stórt þvottahúsi, 2 stofur, eldhús og borðstofa. Húsið leigist frá 1. ágúst og er leigan 190 þús. á mánuði með hita og rafmagni til langtíma. Alla upplýsingar í síma 860-1080. Óska eftir íbúð Reglusamur karlmaður, 55 ára óskar eftir að taka litla íbúð á leigu á Akranesi eða Borgarnesi. Net- fang: 111.gesturk@gmail.com Óska eftir íbúð á Akranesi Þrír sveitadrengir óska eftir að geta leigt 3 svefnherbergja íbúð eða húsnæði á Akranesi frá ágústlok/ september byrjun til maí 2015. Verðhugmynd í kringum 100 þús til eða frá. Skilvirkum greiðslum heitið. Reyklausir og reglusamir. Hafa skal samband á netfangið jonnigj@hotmail.com eða síma 8618521-Jónas. Maðkar til sölu Er með flotta og stóra maðka til sölu í veiðina. Nýir og sprækir. Laxamaðkur 50 kr. Silungamaðkur 40 kr. Hægt að sækja á Akranes eða í Kópavog. Aron s. 692-8262. Næringarráðgjöf Ef þú vilt bæta mataræðið þitt og læra að velja næringarríkari og hollari matvæli, hafðu þá endilega samband. Hrund Valgeirsdóttir löggiltur næringarfræðingur, MSc. http://naering.com Á döfinni BÍLAR/VAGNAR/KERRUR DÝRAHALD HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI LEIGUMARKAÐUR TIL SÖLU Markaðstorg Vesturlands ÝMISLEGT Nýfæddir Vestlendingar Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.skessuhorn.is ATVINNA Í BOÐI 2. júlí. Drengur. Þyngd 4.186 gr. Lengd 53 sm. Foreldrar: Guðbjörg Helgadóttir og Arnar Freyr Ingvarsson, Borgarnesi. Ljósmóðir: Halldóra Karlsdóttir. 8. júlí. Drengur. Þyngd 3.760 gr. Lengd 51,5 sm. Foreldrar: Dominika Kulinska og Janusz Lukasik, Stykkishólmi. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. 8. júlí. Drengur. Þyngd 4.388 gr. Lengd 54 sm. Foreldrar: Auður Gunnarsdóttir og Jón Auðunn Bogason, Borgarbyggð. Ljósmóðir: Elísabet Harles. 9. júlí. Drengur. Þyngd 3.210 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Ágústa Rós Jónsdóttir og Bernódus Örn Karlsson, Akranesi. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. 12. júlí. Stúlka. Þyngd 3.972 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar: Arna Dan Guðmundsdóttir og Sigurður Valgeir Eiðsson, Akranesi. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. 11. júlí. Drengur. Þyngd 5.020 gr. Lengd 56 sm. Foreldrar: Berglind Rósa Jósepsdóttir og Sigurbjörn Hansson, Grundarfirði. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir. 14. júlí. Drengur. Þyngd 3.328 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Maren Rós Steindórsdóttir og Andri Júlíusson, Noregi. Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir. ÖLL ALMENN VERKTAKASTARFSEMI Eiríkur J. Ingólfsson ehf. Sólbakka 8 • Borgarnesi • ejiehf@simnet.is Eiríkur 894 5151 • Ingólfur 892 8610 Sumarhús • Gluggar • Hurðir • Fög Sk es su ho rn 2 01 3 ATVINNA Í ÓSKAST

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.