Skessuhorn


Skessuhorn - 29.10.2014, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 29.10.2014, Blaðsíða 7
Dagskrá Gary Kent, Integrated Services Director at The Schneider Corporation: Anyone could lead perfect people, – if there were any. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri: Þjónandi forysta í umhverfi löggæslunnar. Gunnar Svanlaugsson, formaður körfuknattleiksdeildar Snæfells í Stykkishólmi: Þjónandi forysta í félagsmálum. Salur A Stuttar kynningar á nýjum íslenskum rannsóknum um þjónandi forystu hér á landi. Kynningarnar fara fram í tveimur sölum samtímis. Birna Dröfn Birgisdóttir, doktorsnemi við Háskólann í Reykjavík: Mikilvægi þjónandi forystu fyrir sköpunargleði. Heiða Björg Ingólfsdóttir, leikskólakennari Hulduheimum Akureyri: Upplifun leiðbeinenda í leikskóla af starfsumhverfi sínu. Auður Pálsdóttir, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands: Þjónandi forysta og sýn ungleiðtoga í æskulýðsstarfi. Salur B Gary Kent Róbert Guðfinnsson Sigríður Björk Guðjónsdóttir Gunnar Svanlaugsson Sigurður Ragnarsson Steingerður Kristjánsdóttir Auður Pálsdóttir Þóranna Rósa Ólafsdóttir Heiða Björg Ingólfsdóttir Birna Dröfn Birgisdóttir Hrafnhildur Haraldsdóttir Óttarr Proppé Vilhjálmur Egilsson Þjónandi forysta 10.00 Tónlist og opnun ráðstefnunnar 11.55 11.15 Hrafnhildur Haraldsdóttir, bókhalds- og innheimtufulltrúi Verkmenntaskólans á Akureyri: Viðhorf framhaldsskólakennara til samskipta og samvinnu. Alda Margrét Hauksdóttir, yfirlífeindafræðingur KLH / Hjartavernd: Þjónandi forysta og starfsánægja lífeindafræðinga. Steingerður Kristjánsdóttir, verkefnastjóri hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkur: Viðhorf stjórnenda hjá ÍTR til stjórnunar og forystu. Þóranna Rósa Ólafsdóttir, skólastýra við Varmárskóla í Mosfellsbæ: Reynsla skólastjóra af vinnustaðkönnun Reykjavíkurborgar. 12.55 Hádegishlé: Hádegisverður og samtal þátttakenda í hópum. Róbert Guðfinnsson, frumkvöðull og fjárfestir á Siglufirði og í Arizona: Er það sjálfgefið að hæft fólk vilji vinna með manni? Sigurður Ragnarsson, sviðsstjóri viðskiptasviðs Háskólans á Bifröst: Þjónandi leiðtogi: Þræll eða þrælgóður leiðtogi? Sigrún Gunnarsdóttir, Háskólanum á Bifröst og Þekkingarsetri um þjónandi forystu: Þjónandi forysta hjá Toyota og Thor Jensen. Óttarr Proppé, alþingismaður: Er rúm fyrir ást og umhyggju í stjórnmálum og opinberri umræðu? Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst: Bifrestingar: Heimsborgarar og sveitamenn. 16.00 Ráðstefnulok 14.30 Alda Margrét Hauksdóttir Sigrún Gunnarsdóttir Þjónandi forysta Servant leadership Ráðstefna Þekkingarseturs um þjónandi forystu og Háskólans á Bifröst 31. október 2014 Samskipti og samfélagsleg ábyrgð Ráðstefnustjóri: Sigurður Ragnarsson, sviðstjóri viðskiptasviðs Skráning fer fram á thjonandiforysta.is Háskólans á Bifröst.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.