Skessuhorn


Skessuhorn - 05.11.2014, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 05.11.2014, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 2014 S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Sjentilmannakvöld verður föstudaginn 14. nóvember kl. 20.00 Brynja Valdís leikkona mun skemmta gestum Bjórkynning frá Brugghúsi Steðja Þema kvöldsins eru hattar og slifsi Trúbador mun sjá um tónlistina frá kl. 22.30 Konur og aðrir gestir eru velkomnir frá kl. 22.30 Aðgangseyrir 2.000.- Jólahlaðborðin hefjast föstudaginn 28. nóvember Fjölbreyttur matseðill með mikið úrval forrétta Verð kr. 6.900 Borðapantanir á jólahlaðborðin í síma 437 1455 SKESS U H O R N 2 01 4 Borðapantanir fyrir 12. nóvember í síma 437 1455 ar annað slagið. Þá er talið í viku í senn og samkvæmt síðustu taln- ingu þá koma að jafnaði 145 gestir í safnið á dag. Við höfum líka veitt því eftirtekt að af þeim fara 15-20 án bóka. Samkvæmt þessu er fjöldi gesta yfir árið um 40 þúsund,“ segir Halldóra. Hún segir að stöð- ugar breytingar fylgi tímanum og kannski komi sá tími sem farið verði að hlaða niður rafbókum á bókasafninu, en ennþá virðist vera talsvert langt í land með það. Það verði í það minnsta ekki fyrr en samningar náist við höfundarétt- hafa og útgefendur. „Safnið mun svo sannarlega leigja út rafbækur þegar það verður hægt. Prentaða bókin hefur enn yfirburðastöðu,“ segir Halldóra. Tölur frá síðasta ári segja að 60.786 bækur voru lánaðar út frá Bókasafni Akraness. Sé þeirri tölu jafnað á hvern íbúa Akraness, kemur í ljós að hver þeirra fékk lánuð níu bindi hver. Það segir að safnið er allvel nýtt af bæjarbúum. þá Mynd frá árinu 2004. Þá var bókasafnið að fara í Gegni og unnið að skráningu. Þá þurfti að tengja hverja einustu bók í kerfið og strikamerkja. Þetta eru þær Ingi- björg Þóroddsdóttir og Auður Sigurðardóttir bókaverðir. Frá Heiðarbraut 40, trúlega í sambandi við barnaheimsókn í safnið. Frá vinstri Halldóra Jónsdóttir, Ragnheiður Þorgrímsdóttir, Ásta Ásgeirsdóttir og Hafdís Daníelsdóttir. Ritföng frá upphafi tíma Lestrarfélagsins og nú hluti sýningar vegna 150 ára afmælis Bókasafns Akraness.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.