Skessuhorn


Skessuhorn - 17.12.2014, Blaðsíða 34

Skessuhorn - 17.12.2014, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2014 Árleg kaffistofukeppni kennara í Grundaskóla var haldin síðastlið- inn föstudag. Keppnin var nú hald- in í sjöunda sinn og nýtur hún vax- andi vinsælda innan skólans með hverju ári sem líður. Keppt er um hverjir eiga best skreyttu deildar- kaffistofuna í skólanum og tók hvert stig fyrir ákveðið þema og skreytti sína deild. Í ár voru skreytingarnar hver annarri skemmtilegri og mik- ið fjör í skólanum. Sífellt fleiri koma og skoða og kíktu fjölmargir for- eldrar og leikskólabörn í heimsókn í skólann og höfðu gaman af. Óháð dómnefnd var fengin til að velja sig- urvegarana og skipuðu þau Reg- ína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri, Stein- ar Adolfsson og Svala Hreinsdóttir dómnefndina í ár. Keisaramörgæsir, Frozen og skíðaskáli Mikill metnaður einkenndi skreyt- ingar starfsfólksins í ár. Á unglinga- deildinni var búið að skapa Suð- urpólinn þar sem keisaramörgæs- ir voru á vappi hér og þar. Þá hafði jólasveinninn eitthvað villst af leið og var staddur á Suðurpólnum þennan daginn í stað Norðurpóls- ins. Nemendur deildarinnar sungu lagið „Hjálpum þeim“ þegar dóm- nefndin mætti á svæðið og lék jóla- sveinninn undir á píanó. Miðstigið var fagurlega skreytt eftir Frozen þema. Starfsfólkið hafði gert fal- legan Frozen helli með tilheyrandi snjókornum og skrauti og börnin á miðstiginu sungu fallegt lag úr kvik- myndinni þegar dómnefndin nálg- aðist. Þá höfðu lista- og verkgrein- ar ásamt stjórnunarálmunni gert skíðaálmuna Alpagrund á neðstu hæð skólans. Þar voru allir íklædd- ir kuldagöllum og skíðum stillt upp við veggi og gerður hlýlegur skíða- skáli. Leynigestur á Suðurpólnum Starfsfólk yngsta stigs skólans tók keppnina skrefinu lengra en aðrir í ár og fékk leynigest sem kom dóm- nefndinni og öðrum verulega á óvart. Þeirra skreyting var Suðurpóllinn og snerist um að fanga augnablik- ið þegar göngugarpurinn Vilborg Arna Gissurardóttir var ein á Suð- urpólnum á jóladag fyrir tveimur árum. Stofan var skreytt með gervi- snjó, búið að tjalda kúlutjaldi og ef vel var hlustað mátti heyra vindinn nauða, líkt og á Suðurpólnum. Sjálf Vilborg Arna lá í tjaldinu á Suður- pól yngsta stigsins og steig óvænt út úr því þegar dómnefndin mætti á svæðið, steinhissa á því að vera ekki lengur ein á pólnum. Úrslit í keppninni verða svo til- kynnt í árlegri jólahangikjötsveislu starfsmanna 19. desember næst- komandi. grþ Óvæntur gestur á kaffistofukeppni Grundaskóla Starfsfólkið á miðstigi var klætt eins og persónur úr vinsælu kvikmyndinni Frozen. Skíðaálman Alpagrund var jólaleg með eindæmum. Fyrir innan þennan vegg mátti svo finna skíðaskála. Frozen hellir miðstigsins var fagurlega skreyttur. Kennarar í unglingadeild skólans voru keisaramörgæsir í einn dag. Hjördís Dögg Grímarsdóttir kennari í unglingadeild bakaði flotta mörgæsa- köku sem nýtt var sem skreyting. Skíðafólk við Alpagrund. Spurning hvort þessu starfsfólki varð ekki heitt í vinnunni þegar líða fór á daginn? Jólasveinninn útdeildi sælgæti og piparkökum til nemenda og gesta í unglingadeildinni. Vilborg Arna göngugarpur lá í leyni í tjaldi á Suðurpól yngsta stigsins. Snjókarlar yngsta stigsins ásamt Vilborgu Örnu Gissurardóttur. Dómnefndin stillti sér upp með leynigestinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.