Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 24
FRÆÐIGREINAR / DANARM EIN kvæðum bundið að finna hentugan samanburðarhóp en aðferðin dregur úr líkum á því að unnl sé að sýna fram á áhætlu í hópnum sem rannsakaður er. Samkvæml niðurstöðum rannsóknar á áhrifum hraustra starfsmanna meðal kvenna og karla sem störfuðu í 14 glerullarverksmiðjum í sjö löndum (38) gætti áhrifa hraustra starfsmanna meir hjá körlum en konum við ráðningu. Ahrif hraustra starfsmanna í fyrrgreindri samanburðarrannsókn (38) dvínuðu þegar fram í sótti hjá körlum en ekki hjá konum en oft er reiknað með að þau réni eftir því sem lengri biðtími er notaður (35). Meðal iðnverkakvennanna fór heildardánartíðnin lækkandi eftir því sem bið- tíminn var lengri þannig að áhrifin dvínuðu ekki. Mælikvarði okkar á það hversu miklar iðnverkakon- ur var hér um að ræða eru greiðslur í lífeyrissjóð yfir tiltekið tímabil. Einn af veikleikum rannsóknarinnar er að við höfðum ekki upplýsingar um stöðu þeirra að öðru leyti. Hjónabandsstaða þeirra og starf maka er óþekkt. Við höfðum ekki heldur upplýsingar um hvað þessar konur kunna að hafa unnið utan starfa iðnverkafólks né vitneskju um það hvers konar störf þær stunduðu sem iðnverkakonur. Stór hluti hópsins stóð stutt við í lífeyrissjóðnum og við vitum ekki hvað tók þá við hjá þeim. Atvinnuþátttaka kvenna var lengi vel stopul og starfsvalið hverju sinni oft fremur háð þörfum heimilis og barna en eigin óskum og getu (39). Markmið rannsóknarinnar var ekki að kanna áhrif vinnunnar á heilsufarið heldur dánartíðni ófaglærðra kvenna samanborið við heildina. Á það hefur verið bent hve mikilvægt sé að hafa upplýsingar um fleiri atriði en starfið þegar konur eru flokkaðar í þjóðfélagshóp (39,40) og vafasamt sé hvort vinnan sé eins óyggjandi mælikvarði á félagslega stöðu kvenna og karla (40-42). Pað flókna vandamál að ákvarða fé- lagslega stöðu kvenna er á hinn bóginn óleyst (43,44). Margs þarf að gæta í rannsóknum af þessu tagi þannig að tekið sé tillit til mismunar kynjanna (44). Þörf er á að finna aðferðir sem henta þegar kvennahópar eru skoðaðir (14, 40, 45). Það skiptir eflaust miklu máli varðandi niðurstöður þessarar rannsóknar að við kusum að flokka konurnar í þjóðfélagshóp eftir eigin starfi, það er hvort þær sjálfar hefðu einhvern tíma greitt í lífeyrissjóð iðnverkakvenna en ekki eftir stöðu maka. Þrátt fyrir aukna atvinnuþátttöku kvenna gæti svo verið að staða maka og aðrar félagslegar aðstæður séu sá mælikvarði sem mestu ræður um langlífi konunnar (1,5,6,40) þegar upp er staðið. Ályktanir Dánartíðni vegna voveiflegra dauðsfalla var há með- al iðnverkakvenna. Skýringar á því liggja ekki fyrir en niðurstaðan kallar á að fram fari ítarlegri og meiri rannsóknir á heilbrigði, líðan og heilsu mismunandi þjóðfélagshópa hér á landi. Okkur þykir sýnt að sú aðferð að nota atvinnu sem mælikvarða á þjóðfélags- hóp, eins og reynst hefur haldgott meðal karla, kunni að orka tvímælis þegar um konur er að ræða. Leita þarf nýrra leiða til að finna þá þjóðfélagshópa meðal kvenna þar sem forvarna er mest þörf. Þakkir Guðmundi Þ. Jónssyni og öðrum starfsmönnum Iðju/ Eflingar og stjóm Lífeyrissjóðs Iðju/Framsýnar er þakkaður aðgangur að gögnum og velvilji gagnvart rannsókninni. Starfsmenn Hagstofu íslands og Reikni- stofu lífeyrissjóða eiga þakkir skildar fyrir gott sam- starf og veittar upplýsingar. Gerði Guðmundsdóttur bókasafnsfræðingi er þakkað gott samstarf við öflun heimilda. Vilhjálmi Rafnssyni prófessor er þakkað mikilvægt samstarf við myndun rannsóknarhópsins í upphafi. Rannsóknin var gerð með leyfi Tölvunefnd- ar en Vísindasiðanefnd hafði ekki tekið til starfa á þeim tíma þegar þessi rannsókn var heimiluð. Iðja styrkti rannsóknina á þann hátt að félagið greiddi reikning Reiknistofu lífeyrissjóða fyrir vinnu vegna samkeyrslu á Þjóðskrá og félagaskrá lífeyris- sjóðs Iðju/Framsýnar. Heimildir 1. Drever F, Whitehead M, editors. Health Inequalities. London: The Stationery Office; 1997. 2. Dahl E. Social mobility and health: cause or effect? [editorial]. Br Med J 1996; 313: 435-6. 3. Liberatos P, Link BG, Kelsey L. The measurement of social class in epidemiology. Epidemiol Rev 1988; 10: 87-121. 4. Kunst AE, Mackenbach JP. Measuring socioeconomic inequa- lities in health. Copenhagen: WHO, Regional office for Europe; 1995. 5. Dahl E. Inequality in health and the class position of women - the Norwegian experience. Sociology of Health & Illness 1991; 13:492-505. 6. Harding S, Bethune A, Maxwell R, Brown J. Mortality trends using the Longitudinal Study. In: Drever F, Whitehead M, eds. Health Inequalities. London: The Stationery Office; 1997:143- 55. 7. Borg V, Kristensen T. Social class and self-rated health: can the gradient be explained by differences in life style or work environment. Soc Sci Med 2000; 51:1019-30. 8. Whitehead M, Diderichsen F. International evidence on social inequalities in health. In: Drever F, Whitehead M., eds. Health Inequalities. London: The Stationery Office; 1997:44-68. 9. Wagstaff A, Paci P, van Doorslaer E. On the measurement of inequalities in health. Soc Sci Med 1991; 33: 545-57. 10. Mackenbach JP, Kunst AE, Cavelaars AE, Groenhof F, Geurts JJ. Socioeconomic inequalities in morbidity and morta- lity in western Europe. The EU Working Group on Socio- economic Inequalities in Health. Lancet 1997; 349:1655-9. 11. Hernberg S. Towards a new milennium [editorial]. Scand J Work Environ Health 1999; 25(6, special issue): 465-9. 12. Harvard Report on Cancer Prevention. Volume 1: Causes of human cancer. Cancer Causes Control 1996; 7/Suppl 1: S3-59. 13. Dunnell K, Bunting J, Wood R, Babb P. Measuring aspects of women's life and work for the study of variations in health. Am J Ind Med 1999; 36: 25-33. 14. Blair A, Zahm SH, Silverman DT. Occupational cancer among women: research status and methodologic considerations. Am J Ind Med 1999; 36: 6-17. 15. Arber S. Comparing inequalities in women's and men's health: Britain in the 1990s. Soc Sci Med 1997; 44: 773-87. 16. Sundhedsministeriets Middellevetidsudvalg. Kvinders liv og dödelighed. 7. delrapport. Köbenhavn: Sundhedsministeriet; 1994. 17. Jónsson G, Magnússon MS, eds. Hagskinna. Reykjavík: Hag- stofa íslands; 1997. 200 Læknablaðið 2002/88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.