Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 31
FRÆÐIGREINAR / BRENNSLUMEÐFERÐ VIÐ OFANSLEGLAHRAÐTAKTI Tafla II. Skyggnitími viö brennsluaðgerðir mismunandi sjúkdómahópa. Á þessum árum var skyggt allan brennslu- tímann, en síðan hefur stórlega dregið úr skyggnitíma. Skyggnitími (mínútur) Gáttahringsól Staöbundinn gáttahraötaktur 1994-1995 1996 1997 1998 1994-1995 1996 1997 1998 Meöaltal 81,3 32,8 47,3 43,1 ii 30 Staðalfrávik 51,2 23 29,5 23,4 25,6 Hæsta gildi 130 67 97 79 ii 81 Lægsta gildi 23 18 20 11 ii 13 fjöldi (n) 4 4 6 12 i 6 WPW-heilkenni Gáttaflökt 1994-1995 1996 1997 1998 1994-1995 1996 1997 1998 Meðaltal 63,8 65,3 45,5 54 43 57 Staðalfrávik 29,8 60,8 33,7 9,9 Hæsta gildi 100 135 95 54 43 64 Lægsta gildi 20 23 21 54 43 50 fjöldi (n) 8 3 4 1 1 2 Duldar aukabrautir 1994-1995 1996 1997 1998 Meðaltal 43,7 23,5 37 45,5 Staðalfrávik 13,8 6,7 29,1 29,9 Hæsta gildi 61 33 80 90 1 Lægsta gildi 21 18 19 26 Útreiknaö samkvæmt cr = , Jr<x i-x) X = 1/n 2"xi fjöldi (n) 6 4 4 4 i=l meðferð á gáttahraðtakti útgengnum frá staðbundn- um svæðum í gátt (ectopic atrial tachycardia) og á gáttaflökti (common atrial flutter). Sjö sjúklingar með staðbundinn gáttahraðtakt voru meðhöndlaðir, þrír karlmenn, fjórar konur og þrír sjúklingar með gáttaflökt (allt karlmenn). Aldursdreifing sjúkling- anna sést í töflu I. Brennsluaðgerðirnar voru gerðar með þræðingu frá hægri/vinstri nárabláæð og miðlægri bláæð í vinstri olnbogabót eða stórum bláæðum í hálsi (vena jugularis interna eða vena subclavia) til sinus coro- narius. Ef brenna þurfti vinstri aukabraut var farið frá náraslagæð (venjulega hægra megin) og brennslu- þráð komið fyrir undir míturloku. Notaðir voru fjög- urra skauta rafskautsþræðir (Elicath/Daig) í hægri slegil, fjögurra skauta rafskautsþráður (Josephson USCI) til skráningar á HIS útslagi og tíu skauta Webster/Cordis (Supra CS) til skráningar og örvunar frá sinus coronarius. Alltaf voru notaðir fjögurra skauta brennsluþræðir (Webster/Cordis) til brennslu. Præðingar voru gerðar í skyggningu og skyggnitími skráður fyrir hverja aðgerð (tafla II). Til skráningar á rafriti innan frá hjarta voru notuð tæki frá Siemens (Recor og Epcor) og brennslugjafi frá Radionics en síðustu 16 mánuði tímabilsins var notað Cardiolab (Prucka) og brennslugjafi frá Opsypka (HAT 300S). Árangur Raflífeðlislegur árangur var skilgreindur eftir eðh hverrar takttruflunar. Við gáttasleglahringsól þarf að koma fram hraðaður taktur frá gáttasleglahnút (accelerated A-V nodal rhythm) á meðan á brennslu stendur. Við aukaleiðnibrautir þarf að sýna fram á að aukaleiðni sé rofin og við brennslu á staðbundnum gáttahraðtakti er brennt þegar sjúklingur er í hrað- takti og leitast við að finna og uppræta upptök hans. Við gáttaflökt er takmarkið að mynda órofna brennslulínu frá þríblöðkuloku að neðri holæð í botni hægri gáttar. Þegar því er náð eru gefin lyf (Atrópín og Isoprenalín) til að örva upp hraðtakt ásamt raförv- un. Allt þetta er gert í lok brennslu og aftur eftir 15 og 30 mínútur. Síðan er beðið eftir klínískum árangri sem er talinn fullnægjandi þegar sjúklingur er einkenna- laus án lyfja í hið minnsta þrjá mánuði. Til frekari staðfestingar var þá gerð örvun og skráning frá vél- inda (non-invasive echophysiological testing) til að sýna fram á að hraðtaktsferill væri rofinn. Fylgst var vandlega með hjartarafriti fyrir og eftir aðgerð og ómskoðun á hjarta var gerð á öllum sjúk- lingum eftir aðgerð. Þá voru tekin hjartaenzym fyrir og eftir aðgerð. Allir sjúklingar voru rannsakaðir og meðhöndl- aðir vakandi (utan einn, 15 ára, í svæfingu), voru óslævðir þar til greining lá fyrir (vegna næmi gátta- sleglahringsóls fyrir slævandi lyfjum). Lyfjameðferð sem hefur áhrif á hraðtaktsferil var hætt ekki síðar en þremur sólarhringum fyrir brennslu. Niðurstóöur A mynd 1 sést heildarárangur brennslumeðferðar á ofansleglahraðtakti. Alls voru 26 sjúklingar með gáttasleglahringsól meðhöndlaðir - fullnægjandi ár- angur varð hjá 21 við fyrstu brennsluaðgerð. Hjá tveimur sjúklingum var hægt að vekja upp hraðtakt í Læknablaðið 2002/88 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.