Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 35
FRÆÐIGREINAR / BRENNSLUMEÐFERÐ VIÐ OFANSLEGLAHRAÐTAKTI / NÝR DOKTOR 15. Swartz JF, Pellersek G, Silvers J, Patten L, Ceryadis D. A catheter based curative approach to atrial fibrillation in humans (abstract). Circulation 1994; 90/Suppl. 1:1335. 16. Haissaguerre M, Jais P, Shah DC, Gencel L, Pradeau V, Garrigue S, et al. Right and left atrial radiofrequency catheter therapy of paroxysmal atrial fibrillation. J Cardiovasc Electro- physiol 1996; 7:1132-44. 17. Jais P, Haissaguerre M, Shah DC, Chouairi S, Gencel L, Hocini M, et al. A focal source of atrial fibrillation treated by discrete radiofrequency ablation. Circulation 1997; 95: 572-6. 18. Shah DC, Haissaguerre M, Jais P, Hocini M, Yamane T, Deisenhofer E, et al. Electrophysiologically guided ablation of the pulmonary veins for the curative treatment of atrial fibrillation. Ann Med 2000; 32: 408-16. Nýr doktor í lœknisfrœði Geðraskanir meðal barna og unglinga á Islandi Pann 22. febrúar 2002 varði Helga Hannesdóttir doktorsritgerð sína við háskólann í Turku í Finnlandi. Ritgerðin ber heitið: Studies on child and adolescent mental health in Iceland. Doktorsritgerðin var unnin undir handleiðslu tveggja prófessora í barna- og ung- lingageðlæknisfræði, þeirra Andre Sourander og Jorma Piha. Andmælandi ritgerðarinnar var prófess- or Eila Rasanen frá University of Kuopio, Finnlandi. Ritdómendur frá hendi læknadeildar í Turku voru prófessor Irma Moilanen og dósent Eeva Aronen. Þetta er fyrsta doktorsritgerðin sem íslenskur læknir ver í barna- og unglingageðlæknisfræði. Meðfylgjandi er ágrip ritgerðarinnar á ensku. Tilgangur þessarar doktorsritgerðar var frumat- hugun og kortlagning á hegðunar- og tilfinninga-ein- kennum íslenskra barna og unglinga á aldrinum 2-18 ára. Efniviður er meðal annars byggður á faralds- fræðilegri rannsókn á geðheilsu íslenskra barna þar sem þrír spumingalistar yfir líðan og atferli barna og unglinga eru notaðir (Child Behavior Check List/ 2- 3ja; 4-16 ára og Youth Self Report/11-18 ára). Spurningahstarnir greina frá áhyggjum foreldra og unglinganna sjálfra af tilfinninga- og hegðunarein- kennum. Spurningalistar þessir eru þaulrannsakaðir í meir en 50 löndum og kanna þroska, Iíðan, hegðun og tilfinningar barna. Jafnframt var aflað upplýsinga um og gerður samanburður á íslenskum og finnskum forskólabörnum á aldrinum 2ja-3ja ára. Að lokum var gerð athugun og geðgreining á börnum og ung- lingum sem leitað höfðu meðferðar vegna geðrask- ana og áfengis- og fíkniefnavandamála. Helstu niðurstööur Niðurstöður eru kynntar frá 2193 börnum og ung- lingum sem valin voru af handahófi úr þjóðskrá. Einnig frá 1013 börnum og unglingum með geðrask- anir sem leitað höfðu meðferðar á stofnunum. Við samanburð á sambærilegum erlendum rannsóknum benda niðurstöður til að íslensk börn og unglingar búi við svipað algengi geðraskana og börn og ung- lingar í nágrannalöndum. Samsjúkdómar eru algeng- ir hjá unglingum með áfengis- og fíkniefnavanda. AI- gengustu samsjúkdómar eru: hegðunarraskanir (36%), þunglyndi (22,6%) og áfallaröskun (9,3%). The main aims of the study were: To provide data on emotional and behavioural problems in the Icelandic population of children/adolescents aged 2-18 (Study I). Second to identify differences in demographic background factors in the general population and among children and adolescents who have under- gone psychiatric treatment (e.g., sex, age, SES). (Studies I, II, III, IV). Third to compare Icelandic Child Behaviour Checklist data for 2-3 year old children with data from Finland (Study II). Fourth to describe characteristics of outpatients in child / adolescent psychiatry in Iceland in relation to treatment modality (Studies III, IV). Fifth to describe the use of the Youth Self Report questionnaire in clinical samples and to compare scale scores to those of the general population (Studies IV, I). Finally to describe psychosocial functioning and the frequency of co-morbidity of adolescents treated for alcoholic and narcotic problems (Study IV). Methods: The Child Behaviour Checklist (CBCL) and the Youth Self Report (YSR) by Achenbach were used to estimate the reported level by parents of emotional and behaviour problems in children from 2-16 years of age, and adolescents aged 11-18 from the general population. The CBCL/2-3 were completed by 109 parents of 2-3 year old children; L Dr. Helga Hannesdóttir. Læknablaðið 2002/88 211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.