Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 85

Læknablaðið - 15.03.2002, Blaðsíða 85
STYRKIR Novo Nordisk sjóðurinn auglýsir eftir umsóknum um rannsóknarstyrki sem Rannsóknaráð Norðurlanda veitir Rannsóknaráð Norðurlanda veitir styrki til grunnrannsókna og klínískra rannsókna á sviði innkirtlafræði. Styrkir eru ekki veittir til greiðslu ferðakostnaðar, prentkostnaðar eða launakostnaðar vegna vísindamanna er vinna að rannsókninni, ekki heldur til tækjakaupa ef framlag frá nefndinni þarf nauðsynlega að vera meira en DKK 50.000. Árleg úthlutun úr sjóðnum fer fram í ágústlok 2002. Gert er ráð fyrir að um 12 milljónir danskra króna séu til úthlutunar. Umsóknareyðublöð fást á heimasíðu sjóðsins http://www.novonordiskfonden.dk Einnig er hægt að fá umsóknareyðublöðin prentuð eða á disklingi (Word 2000) hjá skrifstofunni: Novo Nordisk Fonden Brogárdsvej 70 P.O. Box 71 DK-2820 Gentofte Danmark Umsóknir skal senda á ofangreint póstfang. Til að umsókn teljist gild þarf hún að vera fullgerð og póststimpluð í síðasta lagi 30. apríl 2002. Bráðabirgðaumsóknir eða umsóknir sendar með bréfasíma eru ekki teknar til greina. 'BOMBARDIER C ct aJ. NEJM 2000;343:1520-1528 *CANNON GW ct al. Arthritis & Rhcumatism 2(KK>;43:y78-987 VIOXX MSD 990068. TÖFLUR MOIAH Virkl innilialdsiTiii: 12.5 mg eöa 25 mg rofekaxib. Töflumar innihalda laktósu. Ábendingar: Mcöfcrö viö einkennum af völdum slitgigtar. Skammtar: Ráölagöur upphafsskammtur er 12.5 rng einu sinni á dag. Hámarksskammtur á dag er 25 mg. Aldruöir: Gæta skal varúöar þegar dagskammturinn er aukinn úr 12,5 mg i 25 rng hjá öldruöum. Skcrt nýrnastarfscmi: Skammta þarf ekki aö aðíaga hjá sjúklingum meö krcatinin klerans 30-80 ml/mín. Skcrt lifrarstarfsemi: Sjúklingum meö væga skcröingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi 5-6) skal ekki gcfa meira en minnsta ráölagðan skammt. 12,5 mg cinu sinni á dag. Fráliendingar: Rófekoxib cr ckki ætlaö: Sjúklingum sem liafa þckkt ofnæmi fyrir cinhverjum af innihaldsefnum lyfsins. Sjúklingum meö virkan sársjúkdóm i mcltingarvegi eöa blæðingu i meltingarvegi. Sjúklingum meö miölungsalvarlcga eöa verulega skcröingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi > 7). Sjúklingum með áætlaðan kreatinin klerans < 30 ml'min. Sjúklingum scm hafa haft cinkenni astma. bólgu í ncfslímhúð, sepa í nefshmhúa ofsabjúg eöa ofsakláöa eftir inntöku acetýlsalicýlsýru eöa annarra bólgueyöandi vcrkjalyfja. Til notkunar á siöasta briðjungi meðgöngu eöa mcóan á brjóstaRjöf stendur. Sjúklingum mcö bólgusjúkdóm í börmum. Sjúklingum meö langt gcngna hjartabilun. \ arnaöaroró og varúrtarrcglur: Þcgar blóðflæöi um nýru er minnkaö getur rófekoxib drcuiö úr mynclun prostaglandina og mcö bví minnkað blóðflæði um nýru enn mcira og pannig valdiö skcröingu á nýmastarfscmi. Þeir sem cru i nicstri hættu m.t.t. þcssa eru sjúklingar sem hafa verulcga skerta nymastarfsemi fyrir. hjartabilun sem líkaminn hefur ekki nað aö bæta upp. og sjúklingar mcö skorpulifur. Hafa skal eftirlit meö nymastarfsemi slíkra sjúklinga. Gæta skal varúöar þcgar mcðfcrö er hafin hjá sjúk- lingum með veruíegan vökvaskort. Ráðlegt er aö bæta slikan vökvaskort upp áöur cn meöfcrö mcö rófekoxibi er hafin. Eins og á viö um önnur lyf sem koma i vcg f>xir m>Tidun nrostaglandina. hafa vökvasöfnun og bjúgur átt sér stað hjá sjúklingum á rófckoxíb meöferö. Þar sem mcðfcrð mcð rófckoxíbi getur lcitt til vökvasöfnunar skal gæta varúöar hjá sjúklingum sem hafa fcngið hjartabilun. truflanir a starfsemi vinstri slegils cöa háan blóöþrýsting og cinnig hjá sjúkhngum sem hafa bjúg fyrir. af cinhverjum öðrum orsökum. Eftirlit skal haft meö öldruöuni og sjúklingum mcö truflanir á nýrna-, lifrar-, cöa hjartastaifsemi, begar þcir cru á rófekoxib meöferö. í klínískum rannsóknum fengu sumir slitgigtarsjúklinganna sem voru á rófekoxibi meðferð rof, sár cöa blæöingar i meltingarvcg. Sjuklingar scm áður höföu fcngið rof. sár eöa blæðingar og sjúklingar sem voru eldri cn 65 ára virtust vera i meiri hættu á aö tá fyrmefndar aukaverkanir. Þegar skammturinn fer yfir 25 mg á dag, eykst hættan á einkennum frá meltingarvegi, sem og hættan á bjúgi og háum blóöþrýstingi. Hækkanir á ALAT og/eða ASAT (u.þ.b. þreföld eölileg efri mörk. cöa meira) hafa veriö skráöar hjá u.þ.b. l°/í> sjúklinga í klinískum rannsóknum á rófckoxibi. Ef sjúklingur fær cinkenni sem bcnda til truflana á lifrarstarfscmi. cða niöurstööur úr lifrarprófum eru ócölilegar. skal hætta rófekoxíb meöferð ef óeðlilcg lifrarpróf cru viövarandi (þreföíd eðlileg cfri mörk). Rófekoxib getur dulið hækkaðan likamshita. Notkun rófckoxíbs. sem og allra annarra lytja sem hamla COX-2. er ckki ráölögö hjá xonum scm cru að rcyna aö verða þungaðar. Böm: Rófekoxib hefur ekki vcriö rannsakaö hjá bömum og skal aðeins gcfiö fullorönum. Magn laktósu i hvcrri töflu er liklega ekki nægilegt td þess aö framkalla cinkenni laktósuóþols. Milliverkanlr Hjá sjuk- lingum sem náö höföu jafnvægi á langvarandi warfarín meöferö varð 8°o lenging á prótrombintima i tengslum við daglega gjöf 25 mg af rófckoxíbi. Þvi skal hafa nákvæmt eftirlit með prótrombíntima hjá siúklingum sem eru á warfarin meöfcrö þegar rófekoxíb mcöfcrö cr hafin. Hjá sjúklingum mcð vægan cða miðlungsmikinn háþrýsting. varö örTitilminnkun á blóöþrýstingslækkandi áhrifum í tcngslum við samhliða jyöf 25 mg af rófckoxibi á dag og ACE-hcmils í 4 vikur. miðað viö áhrifin af ACE-hcmhnum eingöngu. Hvaö varöar önnur lyt sctn hamla cýclóoxýgcnasa. þá gctur gjöf ACE-hcmils samhliöa rófckoxibi, hjá sumum sjúklingum mcö skerta nýrnastarfsemi, lcitt tii enn nieiri skeröingar á nýrnastarfsemi. scm þó gengur venjulega til baka. Þcssar milliverkanir ber aö hafa i nuga þcgar sjúklingar fá rófckoxíb samhliða ACE-hemlum. Notkun bólgueyöandi verkjalyfjasamhliða rófckoxíbi gæti ein- nig dregiö úr blóöþrýstingslækkandi verkun beta-blokka og þvagræsilyfja scm og annarra verkana þvagræsilyfja. Foröast skal samhliöa gjöf stærri skammta af acctýlsalicýlsýru eða bólgucyöandi verkjalytja og rófckoxibs. Samhliða gjof cýklósporins cöa takrólimus og bólgucyöandi vcrkjaíytja getur aúkiö eiturvcrkanir cýklósporins eöa takrólímus á nýru. Eftirlit skal hafa mcð nýmastarfscmi þcgar rófckoxib cr gcfið samhliöa ööru hvoru þessara lytja. Áhrif rófckoxíbs á lyfjahvörf annarra lyíja: Blóöþéttni litíums gctur aukist af völdum bólgucyðandi vcrkjalyfja Hafa bcr i huga þörf fyrir viðcigandi eftirlit mcö citurvcrkunum tcngdum metótrexati þcgar rófckoxib cr gcfio sainhliöa mctótrexati. Engar milliverkanir við digoxín hafa komiö fram. Gæta skal varúöar þcgar rófekoxib cr.gefiö samhliöa lyfjuni scm umbrotna fyrst og fremst fyrir tilstilli CYPIA2 (t.d. tcófyllíni. amitryptilini, tacrini og zileútoni).Gæta skal varúðar þcgar lyfjum sem umbrotna f>TÍr tilstilli CYP3A4 er ávisaö samhíiöa rófekoxibi.I rannsóknum á milliverkunum lyfja. hafði rófekoxib ekki klínískt mikilvæg áhrif á lyfjahvorf prcdnisóns/prednisólons cöa getnaöarvarnartaflna (ctinýlöstradióls/norethindróns 35/1). Áhrif annarra lyfla á lyfjahvörf rófckoxibs: Þegar öflugir cýtókróm P450 innlciöarar cru ckki til staðar. er CYP-hvatt umbrot ckki mcginumbrotsieið rófekoxíbs. Engu aö siöur olli samhliöa gjöf rófckoxibs og rifampíns. sem cr öflugur innlciöari CYP cnsima, u.þ.b. 50% lækkun á blóöþéttni rófckoxíbs. Þvi skal íhuga aö gefa 25 mg skammt af rófekoxibi þcgar þaö cr gcfið samhliöa lyfjum scm cru öflugir innlciöarar umbrots í lifur. Gjofketókónazóls(öflugurCYP3A4 hcmilDhaföi ekki áhrifá lyflahvörfrófekoxibs í blóöi. Címetidínogsýruhamlandi lyfhalá ekki klínískt þýöingarmikiT áhrifá lyfjahvörfrófekoxibs. Mcrtganga og brjústagjöf: Notkun rófekoxíbs. sem og allra annarra lyfja sem hamla COX-2, cr ekki ráölögð njá konum sem cru aö reyna aö veröa þungaðar. Rófekoxib á ekki aö nota á síðasta þriðjungi meögöngu þar sem það gæti, eins og önnur lyf scm hamla ni>ndun nrostaglandina, dregiö úr samdrætti legs i fæöingu og valdið ótimabærri lokun á slagæöarás. Notkun rófekoxibs hefur ekki vcriö rannsökuö hjá þunguðum konum i fullnæíyandi samanburöarrannsóknum og skal því ekki nota lyfið á fyrstu tvcimur þriöjungum mcðgöngu nema væntanícgt gagn af mcöfcröinm réttlæti mögulega áhættu fyrir fóstrið. Ekki cr vitað hvon rófekoxíb skilst út i brjóstamjólk. cn það skilst út i mjólk tilrau- nadýra. Konur scm eru á rófekoxíb meöferö ættu ckki aö hafa börn á bijósti. Aukavcrkanir: ftirfarandi lyfjatengdar aukaverkanir voru skráöar. af hærri tiöni cn þegar um l>'flcysu var aö ræða. í klínískum rannsóknum hjá sjúk- lingum sem fengu 12.5 mg eöa 25 mg af rófekoxíbi i allt aö sex mánuði. Algcngar (>1 %): Almennar: Bjúgur.vÖkvasöfnun. kviöverkir. svimi. Hjarta- og æöakerfi: Hár blóöþiýstingur. Meltingarfæri: Brjóstsviði, óþægindi í efri hluta kviöar. niðurgangur, óglcöi. meltingartruflanir. Taugakcrfi: Höfuðvcrkur. Húð: Kláöi. Sjaldgæfar (0.1-1 %): Alnicnnar: Þrcyta/máttlcysi, unpþcmba, brjóstvcrkur. Mcltingarfæri: Hægðatrcgða, sár í munni. uppköst, vindgan- gur, nábitur. Augu, cyru, ncf og kok: Eymasuð. Efnaskipti og næring: Þyngdaraukning. Stoökcrfi: Sinadráttur. Taugakcrfi: Svcfnlcvsi, svcfnhöfgi. svimi.Gcöræn einkcnni: Geðdcyfö, minnkuö andleg skcrpa. Öndunarfæri: Andþyngsli. Húð: Utbrot. atópiskt eksem. Aö auki hafa væg ofnæmisviöbrögö verið skráð í sjaldgæfum tilvikum í klíniskum rannsóknum.Aukavcrkanir voru svipaöar hjá sjúklingum sem fengu rófekoxib í eitt ár eða lcngur. Brcvtlngar á nlrturstortum blóö- og þvagrannsókna: Algcngar (>1 %): Hækkun á ALAT. lækkun á hematókrít. hækkun á ASAT. Sjaldgæfar (0,1-1 %): hækkun á þvagefni. lækkun á hemóglóbíni, hækkun á kreatíníni, Hækkun á alkaliskum fosfatasa. prótein i þvagi, fækkun rauöra og hvitra blóökoma. Eftirtaldar alvarlcgar aukavcrkanir hafa veriö skráöar i tengslum við notkun bólgucyöandi verkjalyfja og ckki er hægt aö útiloka þær i tengslum viö rófckoxib: Eiturvcrkanir á nýru. þ.á m. millivcfs nýrnabólga nýTungaheilkcnni (ncphrotic syndrome) og nýrnabilun: citurvcrkanir á lifur, þ á m. lifrarbilun og lifrarbólga: eiturverkanir á mcltingarfæri. þ.á m. rof, sár og blæöingar; citurvcrkanir vegna of niikils blóörúmmáls. þ.á m. hjartabilun og bilun i vinstri slcgli: aukaverkanir á húö og slimhúöir og alvarleg viöbrögö i húð. Eins og a við um bólgueyðandi vcrkjal>f gcta alvarlcgri ofnæmisviöBrögð átt sér staö þ.á m. bráöaofnæmi án þcss aö viökomandi hafi áður fengið rófckoxib.Pakkningar og vcrð (janúar. 2002): Töflur 12,5 mg og 25 nig: 14 stk. 3410 kr. 28 stk. 6019 kr. 98 stk. 18646 kr Afgrciðsla: Lyfseðiísskylda. Grciðsluþátttaka: E. Handhafi markaðsleyfis: Merck Sharp & Dohme B.V.. Haarlcm. Holíand. Umboðsaðili á Islandi: Farmasía chf, Siöumúla 32, 108 Rcykjavík. Sími: +45 44 43 90 31 Bréfasími: +45 44 43 90 98 Netfang: nnfond@novo.dk Læknablaðið 2002/88 261
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.