Alþýðublaðið - 01.07.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.07.1924, Blaðsíða 4
4 AL»YÐ\SLAÐIS Dmdaginnogvegmn. Tiðtalitími Pála taDnlæknia er kl. 10 — 4. Tyrirledtur Hendrika J. Ottóa- Bonar verður endurtekinn í kvöld í Bárunni. Próf. Haraldi Níelssyni er boðiö á fundinn. gi'chnd* m. Fi'nni k»nn- arar höiðu sótt im styrkinn. . j B-Itfrcgnfr. Nýkomlð ©r út: . ísienzk tunga i fornold, síðara hefti, eftlr dr. Aicxander Jóhannea- son, soguieg máifræði, og ís- leczkar þjóðsogur og aagnir, er sátnað hefir og skráð Sigfús Sigfússon frá Eyvindará, II. bindl, Iðnsýnlnaru kvenna verðm' Ickið kl. 7 annað kvóid. Af velðum er kominn togar- inn Geir (með 8o tn. iifrar). 1 dag iýgur >danski Moggi< því, að Alþýðublaðið hafi komið út á sunnudaginn var, en hann minnist ekki á hluthafaskráns. >Hugin<, segUkip >Kveld- úifsfélagslns, það er strandaði hér um daginn, er sagt að Eggert Jónsson frá Nautabúi hafi keypt. Kynnisfðr norður í iand fara þelr bræður Oddur Björnsson prentarl og Magoús prófastur á Prestbakka. Þeir leggja af stað iandveg í dag. Bardaga-aðferð burgelsa. Bargöisar eru alt af f kröggum með rök fyrir málstað slnum. í þeim vandræðum reyna þeir að bjarga sér með þessu: Einhver hinna óiyrirleitnustu lýgur ein- hverri vitleysu um andstæðlng- ana að einhverjum hinna fávis- ustu. Hana ter og segir öðrnm, og þar eð i þeirra hópi alt þykir liklegast, sem fjarstæðlegast er, gina þelr við flugunnl. D»mi: í fyrra sumar skrökvaði Ólfttur Thors þvi meðfram af monti að grunnhyggnnm útgerðarmanni, að Héðinn Valdimarsson legði kapp á að vera otar en Jón Baidvins- son á llsta vlð alþlngiskosning- arnar. Sá grunnhyggni trúðl þessu elns og nýju neti og hljóp með það, og svo fór um hvern af öðrum. Seiaast kom Ólafur með þetta á fundi og trúði því þá sjáltur. Eftir kosnlngarnar féil vitleysan { gleymsku. En ný- iega vantaði >ritstjóra< >danska Mogga< eitthvað við sitt hæfi i blaðið. Var þá vitleysan grafin upp og heuni fleygt í þá, og liklegast loðir hún við þá héð- an at. >Iðunn< er nýkomin út með ýmiss konaÞ- efni. Bitstjóri og ábyrgðarmaöur: HallbjOm Halldórsson. Prentsm. Hallgrlms Benediktssonar BergBtaðastristi XV, HÍsllDgarnir. Búist var vifi, afi eéfi væri fyrir endenn á mialine- unum. En á laugai dsgsmorgun kom fram nýr sjúklingur á Grett- isgöfcu, uppkominn mafiur. en haffii tó ekki haft veikina áfiur. Var hann þegar fiuttur á sóttvarnar- húsifi. Nnturlæknlr ( nótt er Guðm. Thoroddsen Lækjargötu 8, síml 231. Alþýðubókasafn Reykjavík- nr. 1.—31. júii verður iestrarsal Atþýðubókasafnsins iokað. Ssma tima verða engar bækur lánaðar þ&ðan, en tekið verður á móti bókum á hverju kvöldi kl. 7—10. Alllr, sem bækur hafa úr sftfninu, eru ámintir um að skila þelm fyrra hiuta mánaðftrins. Sigurgeir Iriöriksson (bókavörðnr). Bðlusetnlng fer fram i barna- ekóianum i dag, og nnstu daga, sjá augl. i blaðinu i gær. Land- laeknir biður þess getið, að nóg sé til at góðu bóluefnl og geti hver sem vlll látið bóiusetja sig. Sérataklega hvetur haun sjó- menn og verkamenn, sem vinna við höfnina, tii að sinna þessu. 52 ungllngar, 36 drengir og x6 stúlkur, luku inntökuprófi i 1. bekk Mentaskólans á laugar- daginn. Es. Mercur hallaðist að hafn- atbakkanum i gæimorgun með Jón Magnúscon forsætlsráðherra o. fl. XJtanfararstyrkur. Guðjóni Guðjónssyni kennara við barna- skóiann i Reykjavik, er nú dvelnr erlendis, hefir verið veitt- ur styrkur sá, aem ætlaður er Jteqnurum tU utantarar samkv. Hrlngavitleysan í >danska Motrea< Drengirnir við blað út- lenda auðvaldtins hata verið látnir ieggja á sig mlkið erfiði við þáð að skifta ýmsum Al- þýðuflokksmönnum i tvo flokka, og er þar i samræmi við máia- þekkiugu Fengr rs annar kaiiað- ur jafnaðarmónt, en hinn >kom- múnlstar<, Eftii orðalagi á at- hugasemd bla slos ftftftn við fréttinft um s; melning alþýð- unnar í Noreg er svo að sjá, sem það telji l'ranmai rltstjóra sams konar >ja aaðftrmann< sem Jón Baldvinsso i, en Tranmæl segist sjálfur ve a >kommúnistl<, og eftir því ní ti Jón Baldvlns- son að vera >kommúnistl< (1) Fenger hefir a iðsjáanlega ekki varað slg á því fyrst jafnaðar- mannaflokkarnh eru tvelr ( Dan- mörkn, að í Noregi vnru þeir þrfr, eins og i keytið ber með sér, >socÍal-dem( kratar< og tveir flokkar >kemmú ]ista<, hlnn fyrst taldl mlnstur, e 1 hlnir tvelr hér um bll jafnstó ir, og hvernlg áttu þá veslln} a drengirnir að vita þetta? Svor 1 er alt hjá þelm. At þessu get menn séð, á hverjum rökum ;ru reistar þessar flokkunartilraun rDanans, áveitu- fræðingsins og lögfræðiugsins. Pær eru þeim aamboðnar, — >perudönsk< hr ngavitleysa. Læknisstarf. 27. júnf varcand. med. Bjarni V. Guðmundsson settur fyrst um slnn frá 1. júlí að telja héraðsiækuir í Flateyr- arhéraði. A trelm steðam eru ósann- indi rekin ofan { >danska Mogga< f dag, — hér f blaðinu og i >danska Mogga< sjálfum. Hann ætti nú að hætta ósannindunum i bill og skýra frá nöinum og þjóðerni hlutha‘a slnna ásamt fjárframlogum þoirra,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.