Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 5
UMRÆÐA 0 G FRETTIR 836 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Hagdeild lækna Birna Jónsdóttir 837 Aðalfundur LÍ: Lögum félagsins breytt allverulega Þröstur Haraldsson Ályktanir aðalfundar LÍ 838 Vitundarvakning um ristilkrabbamein 840 Reglur um góða starfshætti lækna væri þarfur stuðningur í dagsins önn Þröstur Haraldsson 842 Yfírlýsing Alþjóðafélags lækna um siðfræði gagnagrunna: Kveðið á um samþykki sjúklings Rætt við Jón Snædal varaformann LÍ Þröstur Haraldsson 845 Læknadeild ætti að semja við erlenda háskóla um aðgang að framhaldsnámi Rætt við Michael Peterson yfirmann lyflækninga við UCLA Þröstur Haraldsson 849 WHO: Ofbeldi er heilbrigðisvandamál Þröstur Haraldsson 852 Læknar gegn tóbaki 857 íðorðasafn lækna 149. Ný tegund rannsókna Jóhann Heiðar Jóhannsson Faraldsfræði 21. Klínísk faraldsfræði V María Heimisdóttir 861 Lyfjamál 109. Hormónameðferð kvenna Eggert Sigfússon 863 Broshornið 31. Af göngulagi og tætara Bjarni Jónasson 864 Fndurmenntunarnámskeið á heilbrigðissviði 867 Lausar stöður, þing 868 Styrkir, ráðstefnur 870 Sérlyfjatextar með auglýs- ingum birtir í stafrófsröð 874 Okkar á milli 875 Minnisblaðið Læknablaðið http://lb.icemed.is LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS Vytautas Narbutas hefur vakiö mikla athygli hér á landi fyrir vinnu sína aö sviös- og búningahönnun fyrir leikhús. Hann hefur komiö aö mörgum umfangsmeiri uppsetn- ingum hér síðustu árin en Vytautas læröi iíka málaralist og grafík ásamt sviðshönnun við Listaakademíuna í Vilnius í Litháen. Jafnframt leikhús- starfinu hefur hann haldið sýningar á myndum sínum í heimalandi sínu, en einnig í Japan og á Islandi. Viðfangsefnin í myndum Vytautasar eru blanda af hefö- bundnum, stundum trúarlegum, þemum og súrrealisma sem getur orðiö ansi drungalegur. Manns- líkaminn kemur fyrir í ýmsum mynd- um og þar nýtur teiknikunnátta Vytautasar sín til fulls. Líkamarnir á myndunum eru oft afskræmdir eöa jafnvel eins og sundurtættir og ýtir þaö undir hinn existensíalíska drunga sem greina má i mörgum verkanna. í þeim finnur maöur fyrir þunga sögunnar og einmanaleika mannsins gagnvart öriögum sínum og umhverfi án þess þó aö úr veröi einhvers konar klisja eða þráhyggja eins og hætt er við þegar tekist er á viö slíkar vangaveltur. Þess í staö er greinilega um einlæga og þersónu- lega leit listamannsins að ræöa, samtal hans og uppgjör viö þá hefö sem hann er sprottinn úr. Þolin- mæði hans viö að vinna úr þessum viðfangsefnum endurspeglast í þeim erfiöu og tímafreku aðferðum sem hann beitir viö aö koma hug- myndum sínum á pappír og léreft. Þar verður augljós sú klassíska áhersla sem lifað hefur góðu lífi í listaskólum Litháen. Myndin á forsíðu blaðsins er úr röö verka sem Vitautas hefur unniö að um árabil og nefnir Sköpun heimsins. I henni má vel sjá hvernig hann beitir tækni hinna gömlu meistara til aö takast á við hefðbundin viðfangsefni á nýstár- legan og persónulegan hátt. Jón Proppé L/EKNAHLAÐIÍ3 2002/88 797
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.