Læknablaðið - 15.10.2003, Síða 86
SÉRLYFJATEXTAR
Levitra, filmuhúðuð tafla
Bayer AG/ GlaxoSmithKline 1] L E V I T R Á
R 0 ATC-flokkun: G04BE09 \ f (VARDENAFIL HCI)
Virk innihaldsefni: Vardenafil 5 mg, 10 mg, 20 mg.
Ábendingar
Til meðferðar við ristruflunum (erectile dysfunction), þegar stinning getnaðarlims
naest ekki eða helst ekki nzgilega lengi til að hzgt sé að hafa viðunandi samfarir.
Til þess að LEVITRA virki er kynferðisleg örvun nauðsynleg. LEVITRA er ekki
ztlað konum.
Skammtar og lyfjagjöf
Lyfið er ztlað til inntoku og er ekki ztlað einstaklingum yngrí en 18 ára.
Ráðlagður skammtur er 10 mg sem tekinn er eftir þorfum um það bil 25 til
60 mfnútum fyrir samfarir. Með hliðsjón af verkun og hvemig lyf'ð þolist má
auka skammtinn í 20 mg eða minnka I 5 mg. Hámarksskammtur sem mzlt er
með er 20 mg. Hámarksskammtatiðni sem mzlt er með er einu sinni á
sólarhring. LEVITRA má uka inn með mat eða án. Töf getur orðið á virkni
ef lyfið er tekið með fiturfkri máltíð.
Aldraðir. Þar sem úthreinsun vardenafils er minnkuð hjá öldruðum á að byrja
á 5 mg skammti. Með hliðsjón af verkun og hvernig lyfið þolist má auka
skammtinn I 10 og 20 mg.
Skert lifrarstarfsemi: Handa sjúklingum með vzga/í meðallagi skerta lifrarstarfsemi
(Child-Pugh A-B) skal fhuga 5 mg upphafsskammt, sem má auka I 10 mg og
sfðan 20 mg með hliðsjón af verkun og hvernig lyfið þolist. Lyfjahvörf vardenafils
hafa ekki verið könnuð hjá sjúklingum með alvarlega skerta lifrarstarfsemi
(Child-Pugh C).
Skerta nýrnastarfsemi: Ekki er nauðsynlegt að breyta skömmtum hjá sjúklingum
með vzga/f meðallagi skerta nýrnastarfsemi.Þar sem nýrnastarfsemi er alvarlega
skert (kreatfnin úthreinsun < 30 ml/mfn.) skal fhuga 5 mg upphafsskammt, sem
má auka I 10 mg og síðan 20 mg með hliðsjón af verkun og hvernig lyfið þolist.
Sjúklingar sem nota önnur lyf: Við samtfmis gjöf (CYP) 3A4 hemilsins,
erýtrómýsins á skammtur vardenafils ekki að vera stzrri en 5 mg.
Frábendingar
Samtfmis gjöf vardenafils og nftrata eða efna sem gefa frá sér kófnunarefnisoxíð
(svo sem amýlnftrft) I öllum lyf|aíormum er frábending. Lyf til meðferðar við
ristruflunum, þar með talið vardenafil, á ekki að gefa korlum sem ráðið er frá
þvi að stunda kynlff (td. sjúklingum með alvarlega hjarta- og zðasjúkdóma
eins og hvikula hjartaöng eða alvarlega hjartabilun New York Heart Association
(NYHA) III eða IV. Öryggi við notkun vardenafils hefur ekki verið kannað hjá
eftirtöldum sjúklingahópum og þvl er notkun lyfsins ekki ráðlögð þar til frekari
upplýsingar liggja fyrir: alvarlega skert lifrarstarfsemi (Child-Pugh C), langt
genginn nýrnasjúkdómur með þörf fyrir himnuskilun, lágþrýstingur (blóðþrýstingur
< 90/50 mmHg), nýleg heilablzðing eða hjartadrep (innan 6 mánaða), hvikul
hjartaöng og þekktur arfgengur hrörnunarsjúkdómur I sjónhimnu svo sem
arfgengur zðukyrkingur (retinitis pigmentosa). Samtimis notkun vardenafils
og oflugra CYP3A4 hamla (rítónavfr, indfnavlr, ketókónazól og itrakónazól (til
inntöku)) er frábending hjá köríum eldri en 75 ára. Ofnzmi fyrir virka efninu
eða einhverju hjálparefnanna.
Sérstök varnaöarorð og varúðarrcglur við notkun
• Kanna skal sjúkdómssögu og gera greiningu á ristruflun og ganga úr skugga
um hugsanlega undirliggjandi orsök áður en ákvörðun er tekin um notkun
lyfsins. Áður en einhver meðferð við ristruflunum er hafin á Izknirinn að
kanna ástand hjarta og zðakerfis sjúklings þar sem nokkur áhztta fylgir þvi
að hafa samfarir hvað varðar hjartað.
• Vardenafil hefur zðavikkandi eiginleika, sem geta leitt til tfmabundinnar
Izkkunar á blóðþrýstingi.
• Lyf sem notuð eru sem meðferð við ristruflunum skulu notuð með varúð
hjá sjúklingum með vanskapaðan getnaðarlim (svo sem beygðan lim,
bandvefshersli 11 im (cavernosal fibrosis) eða Peyronies-sjúkdóm) eða
sjúklingum með sjúkdóma sem geta valdið slstöðu getnaðarlims (td.
sigðfrumublóðleysi, mergzxlisger (multiple myeloma) eða hvítblzði).
• Öryggi og verkun af notkun vardcnafils samtfmis annarri meðferð við
ristruflunum hefur ekki veríð rannsökuð. Þvi er ekki mzlt með notkun slikra
samsetninga.
• Samtímis notkun vardenafils og alfa blokka getur valdið einkennum lágþrýstings
hjá sumum sjúklingum. Ekki er þvf mzlt með samtímis notkun þessara lyfja
fýrr en frekari upplýsingar eru haldbzrar.
• Forðast á samtímis notkun vardenafils og oflugra CYP3A4 hemla (rltónavlr,
indinavlr, ketókónazól og ítrakónazól (til inntöku)), þar sem plasmagildi
vardenafils hzkka mjög mikið ef þessi lyf eru gefin samtímis.
• Nauðsynlegt getur verið að breyta skömmtum vardenafils ef CYP 3A4
hemilinn, erýtrómýsin er gefinn samtímis.
• Greipaldinsafi getur valdið aukningu á blóðþéttni vardenafils. Forðast á
samtfmis notkun.
• Vardenafil hefur ekki verið rannsakað hjá sjúklingum með mznuskaða eða
annan sjúkdóm I miðtaugakerfi, hjá sjúklingum með minnkaða kynlöngun,
sjúklingum sem hafa gengist undir skurðaðgerð á grindarholi (nema
taugavemdandi blöðruhálskirtflsnám), eða hafa fengið gríndarholsáverka eða
geislameðferð.
• In vitro rannsóknir á blóðflögum manna benda ekki til þess að vardenafil
minnki samloðun blóðflagna en við háa þéttni (yfir Izkningalegri þéttni)
eykur vardonafil áhrif natríumnítróprússfðs (efnis sem gefur frá sér
köfnunarefnisoxfð), gegn samloðun blóðflagna. Hjá mönnum hefur vardenafil
hvorki áhrif á blzðingartfma eitt sér né I samsetningu með asetýlsalisýlsýru.
Engar upplýsingar eru fyrirliggjandi um öryggi við gjöf vardenafils handa
sjúklingum með blzðingasjúkdóma eða virkt ztisár. Þvl skal aðeins gefa
þessum sjúklingum vardenafil eftir Itarlegt mat á ávinningi og áhzttu.
Áhrif á haefni til aksturs og notkunar véla
Þar sem svimi hefur komið fram f klínfskum rannsóknum á vardenafili skulu
sjúklingar vera meðvitaðir um viðbrogð sin við LEVITRA áður en þeir aka eða
nota vélar.
Aukaverkanir
Fleiri en 3.750 sjúklingar hafa fengið LEVITRA I klfniskum rannsóknum.
Aukaverkanirnar voru yfirleitt tfmabundnar og vzgar/l meðallagi alvarlegar
Algengustu aukaverkanimar sem koma fram hjá 10% sjúklinga er höfuðverkur
og andlitsroði. Eftirtaldar aukaverkanir hafa komið fram I klfnískum rannsóknum:
Mjög algengar ( 10%): Andlitsroði, höfuðverkur. Algengar (> 1% < 10%):
Meltingartruflun, ógleði, svimi, nefslímubólga. Sjaldgzfar aukaverkanir (> 0,1 %
< 1%): Háþrýstingur, Ijósnzmi, óeðlileg sjón. Mjög sjaldgzfar aukaverkanir
(>0,01 % < 0,1 %): Ofstzling (hypertonia), lágþrýstingur, yfirlið, ristruflanir.
Mat á augnstarfsemi við gjöf á tvöföldum ráðlögðum hámarksskammtf af
vardenafili leiddi I Ijós tfmabundna breytingu á hzfni til að greina á milli lita á
blá/grzna sviðinu og á fjólubláa sviðinu einni kist. eftir gjöf lyfsins. Þessi breytfng
hafði gengið til baka eftir sex klst. og engar breytingar voru greinanlegar cftir
24 klst Meiríhluti þcssara sjúklinga fékk engin huglzg augneinkenni (subjective
visual symptoms).
Alvarleg áhrif á hjarta og zðakerfið, þar með talin heilablzðing, hjartadrep,
skyndilegur hjzrudauði, skammvinnt blóðþurrðarkast (transient ischemic
attack) og hjartsláttartruflanir frá sleglum (ventricular arrhythmia) hafa komið
fram eftir markaðssetningu annars lyfs f þessum flokki.
Ofskömmtun
I rannsóknum á heilbrigðum einstaklingum með gjöf stakra skammta allt að
og að meðtöldum 80 mg á dag þoldust þeir án þess að fram kzmu alvarlegar
aukaverkanir. Þegar vardenafil var gefið f stzrri skömmtum og tíðara en I
ráðlagðri meðferð (40 mg tvisvar sinnum á dag) komu fram tilvik um alvarlega
bakverki. Þetu tengdist ekki neinum eituráhrifum á vöðva eða taugar. Við
ofskömmtun skal viðhafa venjulega stuðningsmeðferð eftir þvi sem við á.
Himnuskilun er ekki ulin hraða úthreinsun þar sem vardenafil er mikið bundið
plasmapróteinum og skilst ekki út I þvagi sem neinu nemur.
Pakkningar og verð I. júlí 2003:
Filmuhúðuð tafla 5 mg: 4 stk. (þynnupakkað) 4.091 kr.; 12 stk. (þynnupakkað)
10.070 kr.. Filmuhúðuð ufla 10 mg: 4 stk. (þynnupakkað) 4.564 kr.; 12 stk.
(þynnupakkað) 11.521 kr. Filmuhúðuð ufla 20 mg: 4 stk. (þynnupakkað) 5.502
kr.; 12 stk. (þynnupakkað) 13.725 kr. 20.08.03
HEIMILDIR.
I: Potempa AJ et al. Eur Urol. Suppl 2003,2,1:96
2: Valqueiu et al. Int J Impot Res 2002, !4v(Suppl3):S88.
(■J) Bayer HealthCare
GlaxoSmithKline
Arcoxia
Tafla: M01 AH.
Hver tafla inniheldur Etoricoxíb 60 mg, 90 mg eða 120 mg. Ábendingar Meðferð við einkennum slitgigtar, iktsýki og við vcrkjum og bólgueinkennum tcngdum bráðri þvagsýrugigt Skammtar: ARCOXIA cr anlað til inntöku og má
taka inn með eða án fæðu. Lyfið gæti verið fljótvirkara þegar ARCOXIA er tekið inn án fa:ðu. Taka skal tillit til þessa þegar þörf cr á hraðvirkri hjöðnun einkenna. Slitgigt: Ráðlagður skammtur eróOmg einu sinni á dag. Iktsýki: Ráðlagður
skammtur er 90 mg einu sinni á dag. Bráð þvagsýrugigt: Ráðlagður skammtur er 120 mg einu sinni á dag. 120 mg etorícoxíb skal aðeins nota meðan á bráðum einkennum stendur. Etorícoxíb var gefið i 8 daga í klínískum rannsóknum á
bráðri þvagsýrugigt. Stærri skammtar en þeir sem ráðlagðir cru fyrir tiltckna ábendingu hafa annað hvort ekki hafl aukna verkun eða ckki verið rannsakaðir. Þvi er uppgefinn skammtur fyrir hveija ábendingu, ráðlagður hámarksskammtur.
Skert nýmastarfscmi: Skammta þarf ekki að aðlaga hjá sjúklingum mcð kreatínínúthrcin.sun 30 ml/min. Sjúklingar með krcatínínúthrcinsun <30 ml/mín skulu ckki nota etoricoxíb. Skcrt lifrarstarfsemi: Hjá sjúklingum mcð væga skerðingu
á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi 5-6) er hámarksskammtur 60 mg einu sinni á dag. Hjá sjúklingum með miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi 7-9) skal ckki gcfa mcira en ráðlagðan skammt scm er 60 mg annan
hvem dag. Engin klínísk rcynsla er fýrir hendi hjá sjúklingum mcð verulega skerðingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi >9) og eiga því þessir sjúklingar ekki að nota lyfið. Notkun hjá bömum: Etorícoxíb er ekki ætlað bömum og
unglingum yngri en 16 ára. Frábcndingar: Etorícoxib er ekki ætlað: sjúklingum sem hafa þekkt ofnæmi fyrir etoricoxíbi eða einhvetju hjálparefnanna, sjúklingum með virkan sársjúkdóm í meltingarvegi eða virka blæðingu í meltingarvegi,
sjúklingum með vcrulcga skerðingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi >9), sjúklingum mcð áætlaða kreatinínúthreinsun < 30 mi/mín, sjúklingum scm hafa haft einkenni astma, bráða bólgu í nefslimhúð, scpa í nefslímhúð, ofsabjúg
(angioneurotic oedema) cða ofsakláða (urticaria) eftir inntöku asetýlsalisýlsýru eða annarra NSAID lyfja, á meðgöngu eða meðan á bijóstagjöf stendur, bömum og unglingum yngri cn 16 ára, sjúklingum með bólgusjúkdóm í gömum,
sjúklingum með langt gengna hjartabilun. Vamaðarorð og varúöarrcglur: Áhrif á hjarta og æðakerfi: Sértækir COX-2 hemlar koma ekki í stað asctýlsalisýlsým við fymbyggjandi mcðferð hjá hjarta-og æðasjúklingum þar sem það
hefur engin áhrif á blóðflögur. Þar sem etorícoxíb telst til COX-2 hemla, kemur það ekki í veg fyrir kekkjun blóðflagna og skal þvi ekki hætta blóðþynningarmcðfcrð og þegar við á skal íhuga að hefja blóðþynningarmeðferð hjá sjúklingum
sem em í hrettu á að fá, eða hafa fengið, blóðsega í hjarta eða annars staðar (sjá Milliverkanir). Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með sögu um blóðþurrð í hjarta. Gcra skal viðeigandi ráðstafanir og íhuga að hætta ctoricoxíb meðferð ef
klínísk einkenni benda til að sjúkdómsástand þessara sjúklinga versni. Þar sem sértækir COX-2 hcmlar koma ekki í veg fyrir kekkjun blóðflagna skal taka sérstakt tillit til þess hjá sjúklingum sem hafa fengið eða eiga á hættu að fá blóðsega
1 heila. Áhrif á nýru:Prostaglandín í nýrum getur gcngt mikilvægu hlutverki í að viðhalda blóðflæði um nýru, þegar um minnkað blóðflæði er að ræða. Etorícoxíb getur dregið úr myndun prostaglandína og með því minnkað blóðflæði
um nýru enn meira og þannig valdiö skerðingu á nýmastarfsemi. Þcir scm eru í mestri hættu m.t.t. þcssa eru sjúklingar scm hafa verulcga skerta nýmastarfsemi fyrir, sjúklingar mcð hjartabilun sem Iíkaminn hefur ckki náð að bæta upp
og sjúklingar með skorpulifur. íhuga skal eflirlit með nýmastarfsemi slíkra sjúklinga. Vökvasöfnun, bjúgur og háþrýstingur: Eins og á við um önnur lyf sem koma í veg fyrir myndun prostaglandína, hafa vökvasöfnun og bjúgmyndun
s&t hjá sjúklingum á etorícoxíb meðferð. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum sem hafa fengið hjartabilun, truflanir á starfscmi vinstri slegils eða háan blóðþrýsting og einnig hjá sjúídingum sem af öðrum orsökum hafa bjúg fyrir. Ef klínísk
einkenni benda til versnandi sjúkdómsástands hjá þessum sjúklingum skal gera viðeigandi ráðstafanir þ.á m. hætta etorícoxib meðferð. Áhrif á mcltingarveg:! klíniskum rannsóknum fengu sumir sjúklinganna scm vom á etorícoxíb
meðferð rof, sár cða blæðingar í meltingarveg. Oháð meðferð, virtust sjúklingar sem áður höfðu fcngið rof, sár eða blaxiingar og sjúklingar sem voru cldri en 65 ára, vera í meiri hættu á að fá fyrmefndar aukavcrkanir. Áhrif á lifiir
Hækkanir á ALAT og/eða ASAT hafa verið skráðar hjá u.þ.b. 1 % sjúklinga sem fengu 60 mg eða 90 mg einu sinni á dag af etorícoxíbi, í klínískum rannsóknum. Fylgjast skal með öllum sjúklingum sem hafa einkenni sem benda til
truflana á lifrarstarfsemi, eða ef niðurstöður úr lifrarprófum hafa verið ócðlilegar. Ef einkenni lifrarbilunar koma fram eða ef lifrarpróf eru áfram ócðlileg (þreföld eðlileg efri mörk, eða meira), skal hætta ctorícoxíb meðferð.
Almennt:Viðeigandi cftirlit skal hafl með öldruðum og með sjúklingum með truflanir á nýma-, lifiar-, eða hjartastarfsemi, þcgar þeir eru í etoricoxib meðfcrð. Gana skal varúðar þcgar etorícoxíb meðferð er hafin hjá sjúklingum með
vökvaþurrð. Ráðlagt er að ná eðlilegu vökvajafnvægi hjá sjúklingunum áður en etorícoxíb mcðferð er hafin. Etorícoxíb getur dulið hækkaðan líkamshita og önnur einkenni bólgu cða sýkingar. Notkun etorícoxíbs, sem og allra annarra
lyfja sem hamla COX-2, er ckki ráðlögð hjá konum scm eru að reyna að vcrða þungaðar. Magn laktósa í hverri töflu (4, 6, og 8 mg í 60, 90, og 120 mg töflum) er líklega ekki nægilegt til að framkalla sértæk einkenni laktósaóþols.
Millivcrkanir: Milliverkanir sem hafa áhrif á lyfhrif: Segavamarlyf til inntöku: Hjá sjúklingum scm náð höfðujafhvægi á langvarandi warfarin meðfcrð varð 13 % aukning á prótrombín-tíma INR í tengslum við daglega gjöf 120 mg af
etorícoxíbi. Því skal hafa nákvæmt eftirlit með prótrombín-tima INR hjá sjúklingum sem taka inn segavamarlyf sérstaklcga á fýrstu dögunum eflir að ctoricoxíb meðferð cr hafin eða cf breyting er gerð á skammtastærð etoricoxíbs.
Þvagræsilyf og ACE hemlar: NSAID lyf geta drcgið úr vcrkun þvagræsilyQa og annarra blóðþrýstingslækkandi lyfja. Hjá sumum sjúklingum með skerta nýmastarfsemi (t.d. vökvaþurrð cða öldruðum sjiSdingum mcð alvarlega skerðingu
á nýmastarfsemi) getur gjöf ACE-hemils samhliða lyfjum sem hamla cýklóoxýgenasa leitt til enn frckari skerðingar á nýmastarfsemi, þetta gengur þó vcnjulcga til baka. Þessar milliverkanir bcr að hafa í huga þcgar sjúklingar fá etorícoxíb
samhliða ACE-hemlum. Asetýlsalisýlsýra: Við jafiivægi, hjá heilbrigðum einstaklingum, höfðu 120 mg af etorícoxíbi einu sinni á dag, engin áhrif á verkun asctýlsalisýlsýru (81 mg daglega) á blóðflögur. Etoricoxíb má nota samhliða
skömmtum asetýlsalisýlsýru sem notaðir eru við fyrirbyggjandi meðferð hjá hjarta- og æðasjúklingum (litlir skammtar af asetýlsalisýlsýru). Hins vegar gctur meðferð með litlum skömmtum af asetýlsalisýlsýru samhliða etorícoxíbi leitt
til hærri tíðni sára i mcltingarvegi og annarra aukaverkana en þeirra sem fram koma þegar etorícoxíb cr gefið eitt sér. Ekki cr mælt með samhliða gjöf etorícoxíbs og stærri skammta af asetýlsalisýlsýru en þeirra scm notaðir eru við
fyrirbyggjandi meðferð hjá hjarta- og æðasjúklingum, sem og samhliða gjöf annarra bólgucyðandi vcrkjaiyfja sem ekki eru sterar. Ciklósporin og takrólimus: Þrátt f>rir að millivcrkanir við etorícoxíb hafi ekki verið rannsakaðar, gæti
samhliða gjöf ciklósporíns eða takrólímus og NSAID lyfja aukið citurvcrkanir ciklósporins eða takrólímus á nýru. Eftirlit skal haft með nýmastarfsemi þcgar etorícoxíb er gefið samhliða öðru hvoru þessara lyfja. Milliverkanir sem hafa
áhrif á lyfjahvörf: Áhrif etorícoxíbs á lyfjahvörf annarra lyfja: Litíum: NSAID lyf minnka útskilnað litíums um nýru og auka því styrk litíums í plasma. Sé þcss þörf skal fylgjast sérstaklcga með styrk litíums í blóði og aðlaga litíum
skammta mcðan lyfin eru gefin samhliða og þcgar hætt cr að nota NSAID lyfið. Metótrexat: Ráðlagt er að viðhafa viðcigandi eftirlit með citurvcrkunum tengdum metótrcxati þcgar etorícoxíb er gefið samhliða metótrexati.
Getnaðarvamartöflur Þcgar 120 mg af etorícoxíbi voru gefin samhliða getnaðarvamartöflum scm innihalda 35 pg af etinýlestradíóli og 0,5 til 1 mg af norctindróni, í 21 dag, annað hvort samtímis eða með 12 klukkustunda millibili,
jókst AUC0-24klst. etinýlestradíóls við jafhvægi um 50 til 60 %; engu að síður hafði aukning á blóðþéttni noretindións almcnnt ekki klíníska þýðingu. Þcssa aukningu á blóðþéttni ctinýlestradíóls skal hafa í huga þcgar gctnaðarvamartöflur
cru valdar til notkunar samhliða etoricoxíbi. Hækkun á etinýlestradíóli getur aukið tilvik aukaverkana tengdum notkun gctnaðarvamartafla (Ld. blóðscga í æðum hjá konum í áhættuhópi). Prednisón/prednisólon: í rannsóknum á
milliveikunum lyfja, hafði etorícoxíb ekki klínískt mikilvæg áhrif á lyfjahvörf prednisóns/prednisólons. Dígoxín: Hafa skal cflirlit með sjúklingum scm cru í mikilli hættu á að fá digoxíneitrun þegar etorícoxíb og digoxín em gefin
samhliða. Áhrif etorícoxíbs á lyf sem umbrotna fyrir tilstilli súlfótransferasa. Etoricoxíb er hcmill á súlfótransfcrasavirkni hjá mönnum, einkum SULTIEI og hefur þau áhrif að scrmisþéttni etinýlestradíóls eykst. Þar sem takmörkuð
vitneskja er fyrir hendi um áhrif margþættra (multiple) súlfótransferasa og enn er verið að rannsaka klínisk áhrif á mörg lyf, ætti að gæta varúðar þcgar etoricoxíb er gefið samhlíða öðrum lyfjum sem eru fyrst og frcmst umbrotin fyrir
tilstilli súlfótransferasa hjá mönnum (Ld. salbútamól til inntöku og minoxidíl). Áhrif etoricoxíbs á lyf sem umbrotna fyrir tílstilli CYP ísóensíma. Samkvæmt niðurstöðum in vitro rannsókna, er ekki gert ráð fjmr að etoricoxíb hamli
cýtókióm P450 (CYP) 1A2,2C9,2C19,2D6,2E1 eða 3A4. í rannsókn á heilbrigðum sjálfboðaliðum hafði dagleg gjöf 120 mg af etoricoxíbi ekki áhrif á CYP3A4 virkni í lifúr samkvannt erýtrómýcín öndunarprófi (erythromycin breath
test). Ahrifannarra lyfja á lyfjahvörf etorícoxíbs.Meginumbrotsleið etoricoxíbs byggist á CYP cnsímum. CYP3A4 virðist taka þátt í umbroti etorícoxíbs in vivo. In vitro rannsóknir benda til að CYP2D6, CYP2C9, CYP1A2 og CYP2C19
geti einnig hvatað meginumbrotsleiðina, cn magnfræðileg áhrifþcirra (quantitative rolcs) hafa ekki verið rannsökuð in vivo. Ketókónazól: Þegar400 mg af kctókónazóli, semer öflugur CYP3A4 hemill, var gefið hcilbrigðum cinstaklingum
einu sinni á dag í 11 daga, hafði það ekki klínískt marktæk áhrif á lyfjahvörf eins 60 mg skammts af etorícoxíbi (43 % aukning á AUC). Rífampicín: Samhliða gjöf etoricoxíbs og rífampicíns, sem er öflugur innleiðari CYP ensima, olli
65 % lækkun á plasmaþéttni etorícoxíbs. Þessi milliverkun getur valdið endurkomu einkcnna þegar ctorícoxíb er gefið samhliða rífampicíni. Þessar upplýsingar gætu bent til þcss að hækka ætti skammtinn, cn ekki cr mælt með þvi þar
sem etorícoxíb skammtar umfram þá sem gefnir eru upp fyrir hveija ábendingu hafa ekki vcrið rannsakaðir samhliða rífampicín notkun (sjá Skammtar og lyfjagjöf). Sýrubindandi lyf: Áhrif sýrubindandi lyfja (antacids) á lyfjahvörf
etorícoxíbs hafa enga klíníska þýðingu. Aukavcrkanir: I klínískum rannsóknum, var öryggi etorícoxíbs metið hjá u.þ.b. 4800 cinstaklingum, þ.á m. um 3400 sjuklingum með slitgigL iktsýki eða langvarandi vcrki í mjóhrygg (u.þ.b. 600
sjúklingar með slitgigt cða iktsýki fengu meðferð í eitt ár eða lengur). í klínískum rannsóknum hjá sjúklingum með slitgigt, iktsýki eða langvarandi verki í mjóhrygg, voru eftirfarandi aukaverkanir oftar skráðar cn hjá þeim sem fengu
lyfleysu, mcðferðarskammtur etorícoxibs var 60 mg eða 90 mg í allt að 12 vikur
Álgengar (>1/100, <1/10); Taugakerfi: Svimi, höfuðvcrkur. Meltingarfæri: Vandamál í meltingarvegi (t.d. kviðverkir, vindgangur, brjóstsviði), niðurgangur, meltingartruflanir, óþægindi í efri hluta kviðar, ógleði. Almennar og tengdar
inntöku: Þreyta/máttleysi, flensu-lík einkcnni. Rannsóknir: Hækkun á ALAT, hækkun á ASAT Sjaldgæfar (>1/1000, <1/100); Sýkingar og óvæm: Maga- og gamabólga (gastcrocntcritis), sýkingar í efri loftvcgum, þvagfærasýking.
Efnaskipti og næring: Aukin cða minnkuð matarlyst, bjúgur/vökvasöfnun, þyngdaraukning. Geðræn vandamál: Kvíði, geðdcyfð, minnkuð andleg skerpa. Taugakerfi: Truflanir á bragðskyni, svcfnleysi, húðskynstruflanir, svcfnhöfgi. Augu:
Óskýr sjón. Eyru og völundarhús: Eymasuð. Hjarta: Hjartabilun, ósértækar breytingar á hjartalínuriti. Blóðrás: Andlitsroði, hár blóðþrýstingur. Ondunarfæri, bijósthol og miðmæti: Hósti, andþyngsli, blóðnasir. Mcltingarfæri: Uppþemba,
súrt bakflæði í vélinda, brcytingar á hægðamynstri, hægðatregða, munnþurrkur, maga- og skcifugamarsár, heilkenni ristilcrtingar, bólgur í vélinda, sár í munni, uppköst. Húð og tengdir vcfir. Flekkblaíðingar í húð, bjúgur í andliti, kláði,
útbrot. Stoðkerfi: Vöðvakrampi, verkir/stirðleiki í stoðkerfi. Nýru og þvagfæri: Prótein í þvagi. Almcnnar og tengdar inntöku:: Bijóstverkir. Rannsóknir. Aukning á þvagefhi í blóði, hækkun krcatínfosfókínasa, lækkun á blóðkomahlutfalli,
lækkun á hemóglóbíni, aukin blóðþéttni kalíums, fækkun hvítra blóðkoma, fækkun blóðflagna, aukin sermisþéttni kreatínins, aukin blóðþéttni þvagsýru. Mjög sjaldgæfar (> 1/10000, < 1/1000), Koma örsjaldan fyrir (> 1/10000);
Ónamúskerfi: Bráðaofnæmi fyrir lyfinu. Hjarta: Hjartadrcp. Blóðrás: Koma örsjaldan fýrir Hcilablæðing. Meltingarfæri: Rof og blæðingar í mcltingarvegi. 1 klínískum rannsóknum var um sambærilegar aukavcrkanir að ræða hjá
sjúklingum sem höfðu slitgigt eða iktsýki og voru meðhöndlaðir i citt ár eða lengur með etoricoxibi.í klinískri rannsókn á bráðri þvagsýrugigt fengu sjúklingar 120 mg af etorícoxíbi cinu sinni á dag i átta daga. Þær aukaverkanir sem
komu fram í rannsókninni vom almennt sambarrilegar við þasr sem fram komu í rannsóknunum á slitgigL iktsýki og langvarandi vcrkjum í mjóhrygg. Eftirtaldar alvarlegar aukavcrkanir hafa verið skráðar í tengslum við notkun NSAID
lyfja og ekki er hægt að útiloka þan- i tengslum við notkun etorícoxíbs: Eiturverkanir á nýru, þ.á m. millivcfsnýmabólga, nýrungahcilkenni og nýmabilun; eiturverkanir á lifúr, þ.á m. lifrarbilun og gula; aukavcrkanir á húð og slímhúðir
og alvarleg viðbrögð í húð. Pakkningar og vcrð (ágúsL 2003): Töflur 60 mg, 90 mg og 120 mg: 14 stk. 3184 kr., 28 stk. 5727 kr., 98 stk. 16979 kr. Afgreiðsllutilhögun: Lyfseðilsskylda. Greiðsluþátttaka:E0. Handhafi maricaðsleyfis:
Merck Sharp & Dohme B.V, Haarlem, Holland. Umboðsaðili á íslandi: Farmasía ehf, Síðumúla 32,108 Reykjavík.
822 Læknablaðið 2003/89