Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2003, Qupperneq 21

Læknablaðið - 15.11.2003, Qupperneq 21
FRÆÐIGREINAR / TALÍDÓMÍÐ (Keith Dredge): „Tumors seem to be able to hide from the immune system, preventing the body from fighting the invader itself“. Höfundur hinna tilvitn- uðu orða stundar einmitt rannsóknir á virkni tiltekins talídómíðafbrigðis á mergæxli og briskirtilskrabba- mein sem er sömuleiðis lítt næmt gegn allri þekktri lyfjameðferð. Rannsókn er einnig hafin á gildi talí- dómíðs við meðferð á smáfrumukrabbameini í lung- um. Alls er ætlað að rannsóknin nái til um 400 sjúk- linga (38). Af framansögðu er ljóst að notkun talídómíðs og talídómíðlíkra lyfja við illkynja sjúkdóma er í mikilli verðandi. Vonandi leiðir það til ávinnings í meðferð þessara sjúkdóma. Nýleg yfirlitsgrein sem tekur á þessu efni í víðum skilningi er grein Richardsons og fleiri (39). Yfirlit yfir ábendingar á notkun talídómíðs eða talídómíðhkra lyfja til lækninga er í töflu II. Tafla II. Ábendingar á notkun talídómíös eða talídómíölíkra lyfja til lækninga. Skráö ábending Viöurkenndar/líklegar ábendingar Hugsanlegar ábendingar (í erfiöum tilfellum) Húðhnútabólga í Mergæxli21 Iktsýki holdsveiki11 Crohnsjúkdómur31 Hryggikt Behgetsjúkdómur41 Ýmsir bólgusjúkdómar Stomatitis apthosa Ýmsir illkynja sjúkdómar Kláðasjúkdómar (prurigo) 11 er kjörlyf í vissum tilfellum Yfirlit yfir helstu hjáverkanir talídómíðs viö klíníska notkun, 21 er kjörlyf ásamt öðrum lyfjum sjá texta og (21). 31 gæti veriö kjörlyf við erfiö tilfelli 4’ gæti veriö kjörlyf Talídómíðafleiður í flokki 1 hafa verið kallaðar „immunomodulatory drugs (IMiDs)“ og í flokki 2 „selected cytokine inhibitory drugs (SelCiDs)“ (41). Vera má að þessi heiti festist í sessi þótt þau geti tæp- ast talist æskileg. Talídómíðlík lyf („talídómíðanalógar”) Muller og samverkamenn (40) fundu að amínóafleið- ur af talídómíði (4-amínóafleiður) hefðu kröftuga hamlandi verkun á fosfódíesterasa 4 sem einkum kemur fyrir í einkyrningum og gleypifrumum. Þessar frumur mynda að undangenginni áreitingu meira af TNFa en aðrar frumur í líkamanum. Fosfódíesteras- ar kljúfa fosfattengi í hring-AMP (cAMP; cýklískt andenósínmónófosfat) og stýra þannig magni þessa frumuboðefnis, er aftur hefur áhrif á myndunarferli TNFa í frumunum. Eftir því sem virkni fosfódíester- asa er minni, því meira er af hring-AMP og minna af TNFa. Með því að blokka fosfódíesterasa má því minnka magn TNFa. Þessi talídómíðsambönd minnk- uðu þannig magn TNFa marktækt í tilraunum, en með öðrum hætti en talídómíð sjálft (samanber á undan). Fyrirtækið Celgene (Celgene Corporation, Warr- en, New Jersey, Bandaríkjunum), sem hefur á ný sett talídómíð á markað (Thalomid®), hefur jafnframt haft forgöngu um að samtengja afleiður (einkum amínó- og metýlafleiður) af talídómíði („talídómíð- analógar“). Corral og félagar (20) skipta afleiðum þessum í tvo flokka. Efnasambönd í flokki 1 líkjast talídómíði mikið að verkunum, en verka yfirleitt kröft- ugar. Þessar afleiður hamla þannig myndun á TNFa, IL-1 og IL-6 og örva jafnframt T eitlafrumur og auka þannig myndun á IL-2 og IFNy. Afleiður í flokki 2 draga mjög úr myndun á TNFa með því að blokka fosfódíesterasa 4, en hafa væntanlega fremur litlar aðr- ar verkanir í líkingu við talídómíð. Afleiður í þessum flokki ættu fræðilega séð að geta orðið æskileg bólgu- eyðandi lyf. Klínísk reynsla af þessum efnum er samt ekki góð þar eð klígja og uppsölur hafa reynst vera þjakandi hjáverkanir. Efni í flokki 1 gætu hins vegar fengið varanlegt gildi í krabbameinslækningum. Þessi efni verka á mergæxli líkt og talídómíð (41). Þakkir Tryggvi Asmundsson læknir og dr. Haraldur Hall- dórsson lífefnafræðingur lásu textann yfir og gáfu höfundi góðar ábendingar. Elín Magnúsdóttir lyfja- fræðingur og Óttar Kjartansson kerfisfræðingur veittu hjálp við gerð formúla og tölvumynda í fyrri hluta greinarinnar. Þessum einstaklingum svo og þeim sem svöruðu persónulegum fyrirspurnum, eru færðar kærar þakkir. Sérstakar þakkir færir höfundur ritara sínum, frú Jóhönnu Edwald, fyrir vinnslu handrits og vinnu við öflun heimilda. Heimlldir 1. Jóhannesson P. Talídómíð: lyf hörmunga og hjálpræðis. Yfir- litsgrein. - Fyrri hluti: Tilurð talídómíðs, sameindargerð og fyrsti ferill. Læknablaðið 2003; 89: 751-6. 2. Jönsson N. Chemical structure and teratogenic properties. IV. An outline of a chemical hypothesis for the teratogenic action of thalidomide. Acta Pharm Suec 1972; 9: 543-62. 3. D'Amato RJ, Loughnan MS, Flynn E, Fockman J. Thali- domide is an inhibitor of angiogenesis. Proc Natl Acad Sci 1994;91:4082-5. 4. Stephens TD, Bunde CJW, Torres RD, Hackett DA, Stark MR, Smith DM, et al. Thalidomide inhibits limb development through its antagonism of IGF-1 + FGF-2 + heparin. Terato- logy 1998; 57:112 (abstract). 5. Jóhannesson Þ. Lyfjafræði innkirtla. Vítamín og járn. 2. útg. Reykjavík: Bóksala stúdenta 1992: 77,163,167. 6. Stephens TD, Fillmore BJ. Hypothesis: thalidomide embryo- pathy-proposed mechanism of action. Teratology 2000; 61: 189-95. 7. Stephens TD, Bunde CJ, Fillmore BJ. Mechanism of action in thalidomide teratogenesis. Biochem Pharmacol 2000; 59: 1489-99. 8. Jóhannesson P. Aspirín. Acetýlsalicýlsýra og önnur salílyf. Læknablaðið 2000; 86: 755-68. 9. Bauer KS, Dixon SC, Figg WD. Inhibition of angiogenesis by thalidomide requires metabolic activation, which is species- dependent. Biochem Pharmacol 1998; 55:1827-34. 10. Parman T, Wiley MJ, Wells PG. Free radical-mediated oxida- tive DNA damage in the mechanism of thalidomide terato- genecity. Nature Medicine 1999; 5: 582-5. 11. Sampaio EP, Kaplan G, Miranda A, Nery JAC, Miguel CP, Viana SM, et al. The influence of thalidomide on the clinical and immunologic manifestation of erythema nodosum leprosum. J Infect Dis 1993; 168:408-14. 12. Beutler B, Cerami A. Cachectin and tumor necrosis factor as two sides of the same biological coin. Nature 1986; 320: 584-8. Læknablaðið 2003/89 845
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.